Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2005, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2005, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 30 NÚVEMBER 2005 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin Amerískur strætó á villigötum í Smáíbúðahverfinu. DV-mynd Hari. Sigurjón gallar upp Grænlandsfara Hrafn Jökulsson, skákfröm- uðurinn mikli, heldur til Grænlands á laugardaginn og fer fyrir tíu manna vaskri sveit. Með í för eru fulltrúar frá Kalak (vinafé- lagi Grænlands og íslands), Barnaheillum og Rauða krossinum. Fimm þorp á A-Grænlandi verða heimsótt þá viku sem heimsóknin stendur og verða öllum grunn- skólabörnum á Græn- landi færðar gjafir. í Sandkornum DV í gær var missagt að Hrafn ætlaði sér hugsanlega að gerast kosningasmali Friðriks Indriðasonar sem vcltir fyrir sér þeim möguleika. j; ** að bjóða sig fram gegn Birni Inga Hrafnssyni. Hrafn og Björn Ingi Hrafn og Sigurjón Kvikmyndamógúllinn klæðir skákfrömuðinn og menn hans svo ekki rneði norðangarrinn um þá á Grænlandi. eru einmitt félagar frá fornu fari g, og sáust funda á kaffihúsi á dögunum. Björn Ingi verður þó ekki með Hrafni á Græn- landi. Hins vegar verður I Símon Birgisson, fyrrverandi blaðamaður DV, með í för sem sérstakur skrásetjari. Og til að leiðangursmenn verði vel klæddir í des- emberhörkum á A- Grænlandi hefur Sigurjón Sighvats- son, eigandi 66 gráð- ur norður, gallað Grænlandsfarana upp í hlýjan fatnað. Hvað veist þú um Patrek Jóhannesson 1. Með hvaða liði leikur hann? 2. Hvaða liði lék hann lengst af með í Þýskalandi? 3. Með hvaða liði varð hann íslands- meistari? 4. Með hvaða liði lék hann á Spáni? 5. Hvað heitir bróðir hans sem er þekktur sagnfræðingur? Svör neðst á síöunni Hvað segir mamma? „Ég er nú að hluta til sam- mála hon- mætti stilla þessu í hóf/'segir Gréta Páls- dóttir, móð- irAtlaTýs Ægissonar, starfsmanns á sambýli fyrir fatlaða. Atli Týr sagði frá því í DV í gær hvernig jólin væru að týnast í auglýsingaskrumi. „Atli er afskaplega prúður og hefur alltafverið. Hann er frekar dulur. Ekki mikið fyrir að koma sér á framfæri. En hann er sniðugur. Annars er jólahald- ið hjá okkur með hefðbundnu móti. Undirbúningurinn hefst ekki fyrr en í desember. Þannig finnst okkur að þetta eigi að vera." Gréta Pálsdóttir er talmeinafræð- ingur í Kópavogi og móðir Atla Týs Ægissonar. Atli hefur útbúið lista yfir fyrirtæki, sem hófu jólaauglýs- ingar ofsnemma og leggur hann til að fólk sniðgangi að versla við þau. Atli segist þó vera jólabarn inn við beinið og tekur Gréta undir það. Glimmerrokkararnir snúa aftur Wig Wam hressir með Island Norsku glimmerrokkaramir í Wig Wam, sem slógu svo eftirminnilega í gegn í síðustu Eurovision-keppni með laginu „In my dreams", em væntanlegir til landsins fyrstu helgina í mars á næsta ári. Það er umboðsmaður íslands, Einar Bárðarson, sem stendur fyrir komu Norðmannanna. Einar segir að þeir muni leika á tónleikum á Akur- eyri 3. mars og svo verði tónleikar í Reykjavík laugardagskvöld þá helg- ina. Það sem meira er - hugsanlegt er að rauðhærða þungarokkströllið Eiríkur Hauksson muni stíga á svið með hinum norsku vinum sínum við það tækifæri. | „Hann var með þeim í för þegar þeir komu síð- astliðið sumar. Ég held að það sé þannig að bassaleikarinn í Wig Wam hafi verið í hljómsveit með Eika,“ segir Einar. Einar Bárðarson Segir Wig Wam-ara hafal tekið astfóstri við fsland. DV-mynd Pjetur Wig Wam em að fara að senda frá sér jólalag í Noregi og svo stendur til að gefa út plötu í mars. Er hugsanlegt að hún verði gefrn út fyrst hér á fs- landi. Það stefnir því í að það verði Wig Wam-æði hér á íslandi í sumar. Wig Wam-arar hafa tekið ástfóstri við ísland og kannski ekki að undra. ísland lét sig ekki muna um að sæma þá 12 stigum í Eurovision og f kjölfar- ið komu þeir í tiltölulega stutta heim- sókn til íslands. „Þeir vom voðalega hrifnir. Þeir vom nýlega lentir þegar farið var með þá í Smáralindina. Og þeir vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Þrjú þúsund manns þar. Aðsóknarmet í Smára- lindinni. Já, það var voðalega gaman hjá þeim. Urðu alveg kjaftstopp," seg- ir Einar sem kynntist glimmerrokkur- unum ágætíega. Hann segir þá harð- duglega og spila mikið víðs vegar um heim: „Þeir em duglegir atvinnumenn en samt svona sveitamenn í hjarta. Gætu alveg verið úr Breiðholtinu. Hafa voðalega gaman að þessu og er bullandi stemning í kring- _____ um bandið. Þeir ætía að I Eirikur Hauksson Treðurhugsanlega upp halda tryggð við ísland." I með Wig Wam þegar þeir koma i vor. Einhverjar hundakúnstir „Ég var að vinna sem blaðamaður á DV á þessum tíma og rámar í að myndin sé tekin í tengslum við 200 ára afmæli Reykjavíkiuborgar,“ segir Jónas Friðrik Jónsson, forstjóri Fjár- RHa[E|MMRn málaeftir- L-._ •.g.Uii c.U,M, JJ Htsins um gömlu myndina sem er tekin í mið- bæ Reykjavíkur í ágúst árið 1986. „Ég var fenginn til að klæða mig upp í víkingabúning og gera ein- hveijar hundakúnstir fyrir mynda- syrpu út af afmælinu. En það er nú orðið svo langt síöan svo ég man þetta bara ekki *. nógu vel,“ segir Jónas / Friðrik sem var rétt und- ir tvítugu árið 1986 og sumarstarfsmaður hjá DV „Ég var sumarstarfs- maður hjá DV í nokkur ár meðan ég var í námi í lögfræði og kunni ágætíega við mig í blaða- mennskunni. Svo starfaði ég eitthvað í hlutastarfi hjá blaðinu og skrifaði þá meðal annars um kvikmyndir," segir Jónas Friðrik. Gott hjá Jóni Gnarr að sætta sig við fátæktsína. 1. Hann leikur með Stjörnunni. 2. Hann spilaði lengst af meðTUSEM Essen. 3. Hann varð Islandsmeistari með KA. 4. Hann spilaði með Bidasoa. 5. Hann heitirGuðniTh. Jó- hannesson. Krossgátan m ■■ ■ ■■ 1 Veðriö Lárétt: 1 klæði,4gæfu, 7 átt, 8 flýtir, 10 vangi, 12 ábreiðu, 13 áforma, 14 sundfæri, 15 dans, 16 seig, 18annars, 21 nes, 22 ólmir,23 sál. Lóðrétt: 1 hrúga, 2 reykja,3 geð,4 hamim- gjusama,5 púki, 5 sjón, 9 hænur, 11 krydd, 16 stía, 17 matur, 19 mjúk, 20 bleyta. Lausn á krossgátu 'iöe oz 'u|| 61 'psezi 'ot>| 9i jn6au u 'jntnd 6 'uAs 9 'ue s 'e6a|n>|>|n| y 'jepepuni £ 'esp z 'so>| t :»34B9T 'ipue <zz 'J!99 ZZ '!6uei \z 'B||3 81 'l*J>i 91 j*J S L '|66n y l 'e|iæ £ 1 '>|np j 1 'uu|>) 0 L 'ueds 8 'jnpns l 'sue| y 'I9Í>I L Slrekkingur £3 14*4* Nokkur v o ■^Jöola • <3 JÍ*V- **fNokkur vindur £3 slrefekingur 05 Hvassviöri 33 ’éJStrekkingur Slrekklngur ■ • ■ ■ WbB£ AmoraunM * * * * Gola #■ <3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.