Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2005, Side 39
DV Síðast en ekki síst
MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2005 39
Spurning dagsins
Hvar kaupir þú inn fyrirjólin?
Nýtti mér útsölur
„Ég er hátfnuð með jólainnkaupin. Ég nýtti mér
útsölur og utanlandsferðir en á eftir að kaupa
eitthvað."
Fanney Friðriksdóttir næturvaktstjóri.
„ÍKringlunni
því þar er
jólastemning."
Viktor Orri
Valgarðsson
nemi. /
' JÉ9
versla ekki svo
mikið inn fyrir
jólin en það
verður þá i
bókabúðum og
kannski skart-
gripabúð."
Bergur Barða-
son hagfræð-
ingur. j
Jólaskreytingar eru farnar að prýða verslunarglugga og kaupglaðir (slendingar
byrjaðir að kaupa inn fyrir jólin - hátíð Ijóss og friðar.
RÚV — ekki fyrir jól
effunin fírrti menn
þeim evrópska
vanda.
ESR-bréfín á laugar-
í upphafi þings í haust fór yðar
einlægur fram á það í mennta-
málanefnd að nefndin fengi
þessi ESA-gögn og ÖU bréfasam-
skipti ráðuneytanna við stofnun-
ina. Því erindi var vel tekið í
nefndinni en boðleiðir við ráðu-
neytin hafa verið ótrúlega
stíflaðar. Síðast
voru skila- \
boðin þau Æ (. \
að enn M|'
L " ' VT,
væri ver- m, m *
þýða Wm
gögnin. \Spt * /
Við létum tjjS/
skila því til
þeirra að við
treystum okkur að sinni til að
glöggva okkur á þeim á frum-
tungunni, jafnvel á frönsku, þar
til yfir lyki með þýðinguna. Á
fundi í síðustu viku tók formaður
nefndarinnar, hinn skörulegi,
röggsami og velklæddi ungi
þingmaður Sigurður Kári Krist-
jánsson, svo af skarið og hét
þessum pappírum í þessari
viku. Næsti fundur er á laugar-
daginn þar
sem hinn
M&mW knái formað-
HUW ur dvelst í Taív-
Atnií an fram á föstu-
JSS/Sf***
Mörður Ainason alþingismaður ritar á vef sinn, mordur.is.
HaUgrímur Helgason slcrifar um íslandsæði Þjóðverja, afmæli,
endalausan upplestur og frábæra tónleika.
Sigur Hrós
Laugardagsmorgunn og snævi þakið Holland. Sit með
skáldinu Sjón á firemsta bekk í hraðlestinni frá Köln til
Amsterdam. í gegnum glervegg sjáum við höfuð lestarstjór-
ans bera í framrúðuna. Aldrei fyrr séð út um framrúðu lest-
ar. Ekki Sjón heldur. Breytumst í smástráka um stund.
Erum að koma af Íslandshátíð í Köln þar sem við tróðum
upp síðasta kvöldið og svöruðum spumingunni frægu:
„Hvers vegna koma svona margir listamenn frá íslandi?"
Eftir sjóið spurði ég þýska hvenúg stæði á íslandsæði
þeirra. fsland er eini exótíski staðurinn í kaUfæri við megin-
landið, var svarið. Jæja, hver sem skýringin er, þá njótum
við góðs af því. Sjón lítur út í snævi þakið og lognkyrrt
landslagið, segir það núnna á málverk eftir Caspar David
Friedrich. Á íslenskum landslagsmyndum er bara land en
á evrópskum alltaf einhver, eithvað: Maður, hestur eða
mylla. í huganum set ég skáldið inn á mynd Friedrichs:
„Sjón í snjó“. Síðan tökum við upp þéttara tal: Tveir ís-
lenskir rithöfundar, jafn ólíkir og hattar þeirra, á fljúg-
andi fart inn í hvíta örk.
Að koma niður í Keflavík er eins og að lenda á
suðurhafseyju. Auð jörð og þýða í lofti. Mér er brun-
að beint í áttræðisafmæli bræðra minna; tvíburar
orðnir fertugir og fagna því á efstu hæð í miðbænum. Son-
ur Gunna setur fslandsmet í uppistandi (sex ára á sviði), Ási
„syngur" færeyskan dans og ég læt þá svo fara í sjómann
áður en ég skíttapa fyrir þeim í Jackson-stælum.
Morguninn eftir er jólaföndur í fjölskyldu konunnar.
Lfm, skæri og laufabrauð í Seljaverfi. Eg laumast inn í
svefnó og þykist svæfa dóttur en ligg í raun með
annað augað á Silfri Egils, fylgist með Páli Baldvin
og Kjartani mági þjarma að Gísla Marteini sem
svíkur ekki uppeldið frekar en fyrri daginn.
Tengdó skutlar mér úr föndrinu upp í Gljúfra-
stein: Þrjátíu góðmenni mætt til að Wýða á fjór-
höfða lestur. The noble spirit of a Nobel-prize
winner in the air. Að loknum lestri leiðir Einar
sonur Laxness okkur upp í herbergi gamla
mannsins. Vesturgluggann fyllir ógnarfagurt og
roðagullið sólarlag, eins og skáldið sjálft sitji
handan við heiminn og hafi fengið
snjalla hugmynd: Hugur þess
ljómar í eigin gömlum glugg.
Stundu síðar
stend ég á
stofugólfi
vestur í bæ og
hlýði á HHG
fara með
gamanmál úr
þriðja bindi
ævisögu
HKL.
Við
með
luti er
1 nýja-bók uin
' kr^lies^ I eldhús-
Iofa bonum að
-
erum
staddir í ár-
legri jólaglögg
góðvinar okkar, Gísla Marteins, (já, kæra DV,
þess vegna keypti hann 30 lítra af rauðvíni) og
alltaf vill hann að við lesum. Ég og HHG. Og alltaf er HHG
með nýja bók um Laxness. í eldhúskróki segir Hannes
svo frá skúbbi lokabindis og ég lofa honum að segja
engum áður en ég snarast út í Melabúð eftir tilbúnum
kjúklingi.
Tónleikar Sigur rósar í Laugardalshöll reynast mikill
viðburður. Það er komið eitthvað nýtt fútt í krúttin og álfa-
drengimir skila sannkölluðu tröllasándi, hljóma ýmist eins
og Slow Blow á sterum eða Rammstein á róandi. Og þrátt
fyrir kraftvegginn hljómar það allt kristallstært. Sjaldan hef-
ur maður séð slíkan prófessjónalisma af hendi íslendinga.
Allt fellur saman: Hljóð, ljós og myndir. Og Jónsi hefur
náð fullkomnu valdi á furðulegri raddbeitingu sinni.
Framganga hans lyftir okkur öllum og skilar ís-
lenskri menningu á nýjan stað. Eftir þetta eiga há-
vaðaseggir óhægt um vik. Sigur rós er bjargvættur
rokksins en banari þess um leið. Því hér erum við
stödd handan rokks og róls. Hér hljómar sinfón-
íutónlist okkar tíma. Það er eitthvað háiTétt við
þetta allt saman. Krúttkynslóðin hefur skilað srnu.
Samt hefði verið gaman að heyra þá taka tökulag
í lokin. Jafnvel eitthvað gamalt og
gott með Phil Collins, eins og til
dæmis „Against All Odds".
llaLiri
Hallgrímur Helgason
Hnefatafl er einstakur leikur sem
býður upp á frábæra skemmtun.
Þetta er nútímaútgáfa af þessum
fyrrum þekkta herkænskuleik sem
leikinn var af Víkingum til forna.
-Tilvalin gjöf fyrir vini og ættingja
hér heima sem og erlendis.
SÖLUAÐILAR:
Bútlk, Bankastræti 14, Reykjavík
Rammagerðin, Hafnarstræti 19, Reykjavík
Safnbúð Þjóðminjasafns ísiands
Islenskur markaður, Leifsstöð
IÐA, Lækjargötu 2a, Reykjavík
Spilaverslun Magna, Laugavegi 15
Islandia, Kringlunni
Penninn, Hallarmúla 2, Reykjavík
Penninn, Kringlunni
Penninn-Bókval, Akureyri
Penninn-Bókabúð Andrésar, Akranesi
Penninn-Bókabúð Keflavíkur, Keflavík
Penninn-Bókabúðin, Vestmannaeyju
Penninn-Bókhlaðan, Isafirði
Penninn/Eymundsson, Strandgötu, Hafnarfirði
Penninn/Eymundsson, Austurstræti 18
Eymundsson, Kringlunni
Eymundsson, Smáralind
Eymundsson, Mjódd
Mál og menning, Laugavegi 18, Reykjavik
Forn herkænskuleikur
Spáspil með leiðbeiningum
T R E R U N I R
tí Spárúnir í poka með leiðbeiningum
Islensk hönnun og framleiðsla
IVWW.
»