Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.12.1977, Side 7

Símablaðið - 01.12.1977, Side 7
Frá almennum fundi F.I.S. 29. september um sáttatillögu. Fjórir af framsögumönnum, Ágúst Geirsson, Haraldur Steinþórsson, Þorsteinn Óskarsson og Jóhann L. Sigurðsson. Fimmia framsögumanninn Bjarna Ólafsson vantai á myndina. 23. sept.: Fundaherferð B.S.R.B. hófst þar sem mælt var gegn sáttatillögu. 29. sept.: F.f.S. 'hélt fund um sáttatillögu í matsal Thorvaldsenstræti. Yfir 300 manns mættu á fundi. 2. og 3. okt.: Kosið um sáttatillögu. 5. okt.: Úrslit lágu fyrir. Nál. 90% greiddu atkvæði og af þeim höfnuðu henni nál. 90% en 10% samþykktu. 6. okt.: Viðræður hófust á ný í hátíðasal Háskólans. 10. okt.: Lagt fram lokatilboð ríkisins eftir að nokkur tilboð deiluaðila höfðu komið fram. 10. okt.: Stjórn og trúnaðarráð Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar sam- þykkti lokatilboð en það síðan fellt á al- mennum fundi starfsmannafélagsi'ns á Hótel Sögu. 11. okt.: Verkfall hófst. Viðræður féllu niður. 15. okt.: Útifundur B.S.R.B. á Lækjartorgi. Nál. 3000 manns á fundi. 15. og 16. okt.: Starfsmannafélag Reykja- víkurborgar sarhþykkti í allsherjarat- kvæðagreiðslu samninga við Reykjavík- urborg. 17. okt.: Viðræður hófust á ný. 17. okt.: Umræða á Alþingi um verkfall B.S.R.B. Frá fundi F.f.S. 29. sept. Fundinn sóttu yfir 300 manns. Um 93% félags- manna F.l.S. tóku þátt í atkvœðagreiðslu um sáttatillögu 2. og 3. október. SÍMABLAÐIÐ 33

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.