Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.12.1977, Síða 35

Símablaðið - 01.12.1977, Síða 35
Jón Ármann Jakobsson Póst- og SLmaskólinn Skólaslit fyrir kennsluárið 1976—77 fóru fram í Landsímahúsinu við Thorvaldsen- stræti 1. desember s.l. í ræðu skólastjóra Jóns Ármanns Jakobs- sonar ko’m fram að 263 nemendur hefðu verið í skólanum á kennsluárinu. Stunda- kennarar voru 45 auk yfirkennara og skólastjóra. Nemendur úr eftirtöldum starfshópum fengu 202 prófskírteini: 74 póstafgreiðslumenn I 41 póstafgreiðslumenn II 9 yfirpóstafgreiðslumenn 17 línumenn 11 símsmiðir 14 símvirkjar 21 símvirkjameistari 15 yfirsímritarar Gátur: (svör á bls. 72) Unnur Þorsteinsdóttir yfirvarðstjóri á Langlínunni sendi blaðinu meðfylgjandi gátur, sem eru eftir Jón Sigurðsson í Borgarnesi. Einkum finnst hann innanhúss umsvif til sín dregur. Hann við marga tengir trúss talinn nauðsynlegur. Drottning ein leit hér dagsins ljós fyrir dálítið löngum tíma. Ekki hlaut hún samt allra hrós sem urðu við hana að glíma. En samt er hún hér í sessi föst og sífellt í stóruppgangi. -----Nú rigsar hún um með rassaköst og ráðstjórnarvald í fangi----- Hvað lielduröu aö Öli hafi gefiö mér í jólagjöf? SIMABLAÐIÐ 61

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.