Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.12.1977, Síða 37

Símablaðið - 01.12.1977, Síða 37
Ein íbúð er til ráðstöfunar frá apríl til október. Leigan á viku er: maí og sept. D. kr. 300, júní, júlí og ágúst D.kr. 425 og hinn tímann á D.kr. 200. Framangreindir staðir hafa ísskáp og ö-ll tæki til matargerðar. Teppi og púðar í rúmum en lök, sængurver, handklæði og diska'þurrkur þarf að hafa með sér. Þegar farið er úr húsum eru greiddar kr. 100 D. fyrir hreingerningu. „KOBÆK STRAND“ er sólríkasti staður Danmerkur við góða baðströnd. Á þessum stað þarf ekki að standa í matargerð. Þarna er matur þrisv- ar á dag og kostar: Fullorðnir D. kr. 555 á viku Börn u/3 ára — 117 — Börn 3—7 ára — 251 — Börn 8—13 ára — 340 — innifalið í verði þjónustugjald og „moms“. Leiga á húsnæði — einbýlishúsi, íbúð eða tveggja manna herbergi er frá 135 til 412 D. kr. á viku. Sængurföt og hand- klæði eru á staðnum. Á tímabilinu 27. maí til 17. júní og 5. ágúst til 19. ágúst er gefinn 10% afsláttur frá framangreindu verði en reikna má með 3% dýrtíðarálagi. PÁSKAFRÍ Á KOBÆK STRAND Páskafrí stendur til boða frá 20. til 28. mars 1978. Verð með mat og gistingu er D. kr. 922 á mann og minna fyrir börn. Ef aðeins er dvalið hluta af tímanum er verðið D. kr. 144 á dag. Innifalið í verði matur, gisting, þjón- ustugjald og „moms“. Allar nánari upplýsingar er að fá hjá skrifstofu F.f.S. Húsakyrm.L Lan.clssim.arLS SigríÖur Flygenriny, varösjóri sendi blaöinu þessa mynd sem er tekin á „MIÐSTÖГ áriö 1918 <*»**.. Talið frá vinstri, Gunna Lárusar, Ásta Tómasdóttir, móöir Sigríöar Flygenring, Ásta Björnsdóttir, Gústa Elendsdóttir, Anna Kristjáns- dóttir, Gulla Toll og Gróa Dalhott. SIMABLAÐIÐ 63

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.