Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 46

Símablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 46
Jarbstöbin Unnið er af fullum krafti að undirbún- ingi að byggingu jarðstöðvarinnar á ís- landi. Verið er að ljúka við gerð útboðs- lýsinga í Stokkhólmi og hefur Jón Þór- oddur Jónsson, verkfræðingur, starfað að þessum málum þar fyrir Póst- og síma- málastjórnina. með aðstoð Sænsku síma- málast j órnarinnar. Síðan verða þessar útboðslýsingar send- ar víðsvegar um heim til framleiðenda jarðstöðva og er gert ráð fyrir, að því verði lokið fyrir næstkomandi áramót. Búist er svo við, að tilboð frá framleið- endum fari að berast hingað í marsmán- uði næstkomandi. Síðustu fréttir herma að búið sé að velja jarðstöðinni stað við Úlfarsfell í Mosfells- sveit. Lausn á getraun bls. 55. 72 SÍMABLAÐIÐ

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.