Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2005, Qupperneq 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjórar:
Jónas Kristjánsson
og MikaelTorfason
Fréttastjóri:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550
5090 Rltstjórn: ritstjorn@dv.is
Auglýslngan auglysingar@dv.is.
Setnlng og umbrot
365 - prentmlðlar.
Prentvinnsla: Isafoldarprentsmiðja.
Dreiflng: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins i stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Dr. Gunni heima og að heiman
ÍFÍSfölðltðiUi
þjóðlegu sefjun sem nú á
sér staö I kringum
hina nýbökuöu ung-
frú alheim og leyfir
sér kannski aö
gagnrýna þau skila-
boö sem veríö er aö
senda ungum stelp-
um, er maöur feitur, Ijótur
og öfundsjúkur femfnisti. Ef maö-
ur leyfir sér aö gagntýna þann
flottréefilshátt sem nú gerir vart
viö sig með forseta lýöveldisins f
fararbroddi er maður brtur og
öfundsjúkur af þvf manni er ekki
boðiö f veislumar. (slensk rök-
ræöa er á mjög háu plani. En þaö
var annars kátt f Smáralind þegar
fallegasta kona f heimi mætti á
svæöiö. Ef stærsta pylsa f heimi
heföi Ifka veriö f boöi og Nylon aö
spila er Ijóst aö fjölmargir heföu
getaö troöist undir.
i sem áínesta drasliö þegar
hann deyr, vinnur,' segir mál-
tækiö. Þaö er ágætt aö hafa
þessa kaldhæönu speki f huga nú
þegar jólin meö sfnu kaupglaöa
offorsi eru aö skella á
- Ifklega .mestu
góðærísjól sög-
unnart' hljóma
spár kaup-
manna, sem iða
fskinninu. Allt
náttúrlega knúiö
áfram á yfirdrætti og
vfsaraö, enda þjóöin skuldsettust
allra. Þessi jól veröa f annálum
kölluð „Flatskjásjólin" og komast f
sama flokkog „Fótanuddtækja-
jólin". Ég heyröi af fólki f Breiö-
holti sem neitaði aö taka þátt f
flatskjásruglinu, heldur geröi gat
á vegginn og tróð gamla sjón-
varpinu þar. Bakiö er f bflskúm-
um. Unglingurinn á heimiiinu
hefur vfst aldrei skammast sfn
jafn mikiö fyrir foreldra sfna.
Bílrúðuffassþakic
Eg var á jólaballi f bflaumboði og
sá þargamlan bfl, þann fyrsta
sem fyrirtækiö flutti inn.
Ég fékk flassbakk
og fylltist af
nostalgfu þegar
ég sá framrúöu
bflsins. Þar var
Iftill þrfhymdur
og opnanlegur
gluggi, sem ég var
búinn að gleyma aö hefði
nokkum tfmann veriö til. Allir bfl-
ar voru með svona þegar ég var
aö alast upp, en svo, án þess aö
maöur veitti þvf athygli, var þess-
ari hönnun alveg lagt Þegarég
sá gluggann streymdu yfir mig
minningaraf gömlum bflferöum,
þegar rykmettuö sumargolan
streymdi framan f mann inn um
svona glugga, sól skein f heiði og
mér haföi kannski veriö lofaö
pylsu meö túmat og sinnepi á
næstu bensfnstöð. Ég fann lykt.
Sæta lykt með steinolfukeim.
Heilinn er stórkostlegt Ifffæri!
»o
to
E
Lúdó og
Stefán
Flott nafn sem
rímar við
Plútó.
Raggi Bjarna
Tæki keppn-
ina með
annarri.
Ómar Ragnarsson
vill í Eurovision
Leiðari
Jónas Kristjánsson
Hvort sein íslenzlcu jóktsveinarnir eru til eðu ekki, jni er öruggt, að
rauðlclœddi jólasveinninn eralveglaus viðað vera til. Ogbörnin
eiga lieimtingu d aðfrí að vita jiað.
Jólasveinninn er ekki til
Séra Flóki Kristinsson á Hvanneyri á
heiður skilið fyrir að reyna að segja
bömum í sunnudagaskóla, að jóla-
sveinninn sé ekki til. Foreldrar andmæla
Flóka og segja augljóst, að hann hafi ekki
fengið í skóinn um langt árabil. Samt eiga
allir að vita, að foreldrar gefa í skóinn, ekki
jólasveinninn.
Jólasveinninn í eintölu í rauðum búningi
er blaðurfulltníi, ættaður frá Kóka kóla,
upprunninn frá heilögum Nikulási, sem
sagður er hafa verið góður við böm. Hann er
talinn gefa bömum jólagjafir í Bandaríkjun-
rnn, en hér á landi er enn talið, að foreldrar
og ættingjar gefi bömum jólagjafir.
Starfsfólk leikskóla hefur samt komið því
inn hjá smábömum, að jólasveinninn gefi
þeim í skóinn á hverri nóttu alla jólaföstuna.
Þess vegna em foreldrar eins og útspýtt
hundskinn að útvega sér ódýrt dót tíl að
setja í skóinn bamanna í desember. Kenna
ber leikskólum um þá vitleysu.
Jólasveinninn er ekki til í kristínni trú, svo
að eðlilegt er, að klerkur þjóðkirkjunnar
veki athygli bamanna á, að þau séu höfð að
fífli. Raunar má segja, að jólin sjálf séu
tæplega kristin, því að þau em hund-
heiðin hátíð hækkandi sólar, sem
kristnin tók yfir til að afla sér vinsælda.
Jólasveinamir í fleirtölu em allt annað
mál. Þar er ekki á ferðinni tilbúningur úr
leikskólum, heldur gömul þjóðtrú
um fremur illa innrætta karla af
vondu fólki ofan af fjöllum.
Deila má um, hvort þeir séu til,
en þjóðtrú hefur lengi verið
talin gild fyrir hvem þaxm,
sem vill taka hana gilda.
Við eigum semsagt þjóð-
lega jólasveina, sem deila
má um, hvort séu til. Við
höfum ekki enn fallizt á, að
Kóka kóla-jólasveinninn gefi
jólagjafirnar. Við höfum hins
vegar fallið í þá gryfju og firru
leikskólanna, að sá jólasveinn
gefi börnunum gjafír á hverjum
degi alla jólaföstuna.
Verið getur, að sá jólasveinn
spari starfsfólki leikskóla góðar
hugmyndir við að hafa ofan af fýrir
bömunum á jólaföstunni. En vitleys-
an gengur of langt, þegar foreldrar
- em famir að gefa bömum gjöf á
hverjum degi í fjórar vikur. Þá er
kominn tími til, að séra Flóki
segi stopp.
Hvort sem íslenzku
jólasveinarnir em til eða
ekki, þá er ömggt, að
rauðklæddi jóla-
sveinninn er alveg
laus við að vera til. Og
bömin eiga heimt-
ingu á að fá að vita
það.
sem ættu erindi
í Eurovision
Séra Flóki Krístinsson á
Hvanneyri A heiðurskilið
fyrir að reyna að segja börn-
um i sunnudagaskóla, að
jólasveinninn sé ekki til.
--i,- - |---
nýtt tækifæri.
syngja tyrir
B&L.
Megas
Til að stríða
Evrópu.
ENGU ER LÍKARA en Laugavegurinn
sé að deyja. Og það rétt fyrir jólin.
Verslun sem lifir ekki af jólaösina lifir
ekki af hversdagsleikann.
KAUPMENN VIÐ Laugaveginn
ákváðu að hafa opið til klukkan 22 frá
og með síðasta fimmtudegi. Á föstu-
dagskvöldið klukkan m'u var varla
mannvem að sjá á Laugaveginum.
Afgreiðslufólk stóð hnípið úti í glugga
og skimaði eftir viðskiptavinum sem
allir vom í Kringlunni og Smáralind.
UM HELGINA var ástandið lítt betra
enda subbuveður. Laugavegurinn er
enginn útimarkaður í Marokkó.
Kannski í júlí og ágúst en ekki í
skammdeginu. Veitingahús og krár
vom hins vegar þéttseún. Enda borð
og stólar ekki úú á gangstéttum eins
og erlendis.
STÓRHUGA FRAMKVÆMDAMENN sjá
möguleika í að byggja liúar verslun-
armiðstöðvar við Frakkastíg og Vita-
stíg. Teikningar liggja fyrir og allt úúit
iyrir að þær rísi. Slík mini-moli
myndu bjarga miklu. Jafhvel verslun
á Laugaveginum fyrir jólin.
Fyrst og fremst
Menn hljóta því að
binda vonir við litlar
verslunarmiðstöðvar
með sérvöru sem
keppa myndu við hin-
ar stærri í anda Sævars
Karls og Hamborgara-
búllu Tómasar. Hugvit-
ið eitt getur bjargað
Laugaveginum.
EITT ER víst. Fólk nennir ekki að
arka upp og niður Laugaveginn með
pinkla og pakka í súld og slyddu.
Sorrí.
ANNAÐ HV0RT þarf að byggja yfir
Laugaveginn allan eða stfla aðeins
upp á sumartraffik. Sem heldur ekki
er til staðar. Menn hljóta því að
binda vonir við liúar verslunarmið-
stöðvar með sérvöm sem keppa
myndu við hinar stærri í anda Sæv-
ars Karls, Hamborgarabúllu Tómas-
ar og Bolla í Sautján. Hugvitið eitt
getur bjargað Laugaveginum.
FÁIÐ YKKUR göngutúr og sann-
reynið þetta sjálf.
eir@dv.is
Dagur og nótt
Dagur B. Eggertsson tilkynnti f
gær að hann gæfi kost á sér í fyrsta
sæti á lista Samfylkingarinnar í
borgarstjórnarkosningum næsta
vors. Meðal barráttumála Dags
verður að útrýma launamun kynj-
anna hjá Reykjavíkurborg á næstu
fimm árum.
Þetta verður ekki mikið mál hjá
Degi því hann kemur að góðu jafn-
réttisbúi. f tíð lngibjargar Sólrún-
ar sem borgarstjóra sá hún til
þess að ílestir yfirmenn borgar-
innaryrðu konur: Það varhennar
jafnréttistrikk. Verkefni Dags verður
því að hækka laun
karlanna í Ráð-
húsinu því þeir
eru flestallir
undirmenn og
því með lægri
laun en konurnar
Það má ekki heita Engifer
„Engifer er, eins og kunnugt er,
nafii á grænmeús- og kryddtegund og
það gæú orðið nafnbera til ama,“ seg-
ir í úskurði mannanafnanefndar um
að ekki megi skíra nafninu Engifer.
En hvað með Engilbert? Þótt
það sé ekkikryddtegund, þáhljóm-
ar það alls ekki betur en Engifer,
sem erþjálla ímunni ogjafnvel fal-
legra nafn. Það hefur lengi verið til
siðs að skíra börn eftir blómateg-
undum og öðrum gróðri eins og
rós, fjólu og birki. Mannanafna-
nefnd á ekki að vera að banna
nöfn. Það á að banna hana.