Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2005, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2005, Qupperneq 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005 Fréttir DV Tjaldbúi mætti ekki fyrir dómara ífréttDVí gær var sagt frá ævintýralegum sakaferli Sævars Arnfjörð. Sævar bjó í tjaldi í öskjuhlíð í marga mánuði þar til öryrkjabandalagið skaut saman í gistinætur handa honum á gistiheim- ilinu Von. Sævar hefur samtals verið dæmdur í 20 ára fangelsi, meðal annars fyrir að leggja gistiheimili í rúst. Hann átti að mæta fyrir Héraðsdóm Reykjavík- ur í gær fyrir þjófnað og umferðarlagabrot en ekki tókst að birta Sævari ákær- una því hann var fjarver- andi. Sævar sagði við DV í gær að hann hefði snúið baki við afbrotum og sukk- sömu lífemi. Loftferða- samningurvið Líbanon ísland og Líbanon hafa komið sér saman um texta loftferðasamnings miili landanna. Samningurinn felur í sér víðtæk, gagnkvæm réttindi til farþega-] vöru- og póstflutninga, ýmist í beinu flugi eða flugi sem tengist öðrum löndum. íslenskum flugfélögum hefur verið heitið allri fýrirgreiðslu sem unnt er að láta í té til þess að þau geti nýtt sér viðskipta- tækifæri í þessum heims- hluta á grundvelli samnings- ins. Trúir þú á jólasueininn? Vignir Snær Vigfússon tónlistarmaöur. „Auðvitaö geri ég það.Alltaf trúað á jólasveininn. Ég held mér ungum með þvl að trúa á jólasveininn. Svo verð ég að vera þægur, eða reyna það að minnsta kosti. Við feögarnir förum alltafað sofa saman á kvöldin spenntiryfirþvl hvað við fáum I skóinn." Hann segir / Hún segir „Ójá, ég trúi sko á jólasveininn! Ég er mikiö jólabarn og þetta er uppáhaldstlminn minn. Þeg- ar ég var lítil passaði ég mig alltafá þvl að vera stillt út af jólasveininum. Svo á ég átta mánaða gamlan strák og við fáum alltafgott I skóinn. Ég hef heyrt að hann sé ekki til en ég veit betur, hann býr IEsjunni." Guðrún Arný Karlsdóttir söngkona. Elvar Þór Þorsteinsson, 24 ára landasali í Sandgerði, mætti fyrir Héraðsdóm Reykjaness í gær þar sem þingfest var ákæra á hendur honum fyrir kynferðisbrot gegn nítján ára misþroska stúlku. Elvar Þór framdi verknaðinn í heimahúsi í Sandgerði í fyrrasumar og sagði vinkona fórnarlambsins að hann hefði nauðgað henni og drepið í sígarettu á milli brjósta hennar. Akæröun iyrir aö reyna að nauöna misbroska stúlku Landasalinn Elvar Þór Þorsteinsson úr Sandgerði er ákærður fyr- ir að hafa reynt að nauðga nítján ára misþroska stúlku á heimili sínu í Sandgerði í fyrrasumar. Elvar Þór á að baki langan glæpa- feril. Hann afplánar nú dóm fyrir ölvunarakstur og fleiri afbrot í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg. „Hún kom grátandi út frá Elvari og var í losti," sagði vinkona fórnar- lambsins við DV í gær. Hún segir að Elvar hafi Elvar Þór Þorsteins- son Drap I slgarettu á milli brjósta fórnarlambs- ins á meðan hann reyndi aö nauöga henni. rekið sig á dyr skömmu áður, en þær voru í heimsókn hjá Elvari í Sandgerði. Brenndi rettu á brjósti Vinkonan segir að fórn- arlambið hafl verið dauð- skelkað eftir að- farir El- vars og farið beint niður á , sjúkrahús ’ til skoð- unar. „Hann fór illa með hana. Hann reif hana úr föt- unum og hélt henni niðri. Því næst reyndi hann að nauðga henni og brenndi sígarettu á milli brjósta hen— “ Neitar sök Að sögn Lárentsínus- ar Kristjánssonar, lögmanns Elvars Þórs, neitaði hann sök við þingfestingu í gær. „Skjólstæð- ingur minn neitar sök í I héraSsdómi Elvar Þór skýldi sér meö dagblaöi þegar hann mætti fyrir dóm I gær. þessu máli," sagði Lárentsínus og vildi að öðru leyti ekki ræða málið við blaðamann. Elvar vildi ekki tjá sig við blaða- menn eftir þingfestingu málsins í gær og skýldi sér með dagblaði þeg- ar hann gekk til og frá dómshúsinu í fýgld réttargæslumanna. Móðirin talar ekki við hann Elvar Þór er þekktur landasali á Suðurnesjum og hefur fengist við smáglæpi undanfarin ár. Hann hef- ur ítrekað verið tekinn fýrir ölvun- arakstur og reyndi meðal annars að stinga lögregluna af á síðasta ári með þeim afleiðingum að hann klessti á lögreglubfl. Þegar DV hafði samband við móður hans, Ingibjörgu Vermunds- DV-mynd Pjetur „Hann fór illa með hana. Hann reifhana úr fötunum og hélt henni niðri. Því næst reyndi hann að nauðga henni og brenndi sígarettu á brjósti hennar." dóttur, í gær kom hún af fjöllum. „Ég veit ekkert um þetta mál. Ég tala ekki lengur við son minn," sagði Ingibjörg. atii@dv.is Erlend fyrirtæki í Helguvík Stálpípufýrirtækið Inter- national Pipe and Tubing mun ekki fá þá lóð í Helguvík sem það sóttist eftir. Er vafasamt með framhaldið í þeim efnum að því er fram kemur á vef Vík- urfrétta. Lóðin sem fyrirtækinu hafði verið úthlutað mun verða notuð í öðru skyni, meðal ann- ars vegna fyrirhugaðs álvers Century Aluminum. Frestur IPT, sem hefur um þriggja ára skeið reynt að ljúka fjármögnun verk- smiðjunnar hjá fjárfestingar- fyrirtækinu sem þeir voru í sam- starfi við rann út um síðustu mánaðamót. Dýnamít og hljóðfæri fundust í Hafnarfirði Húsleit hjá tónelskum glæpabræðrum Gerð var húsleit á Reykjavíkurvegi 1 í Hafnarfirði á föstudaginn þar sem mttugu lögregluþjónar með aðstoð sérsveitar og lögregluhunda fundu talsvert magn af þýfi, vopnum og fíkniefnum. í kjölfarið var Gísli Styff hneppmr í gæsluvarðhald til 23. des- ember. Síðar sama dag var gerð hús- leit hjá bróður Gísla, Sigurði Styff, á Norðurbrún 24 í Reykjavík og fimd- ust ríflega 40 grömm af hassi við leit- ina. Sigurður, ásamt tveimur öðmm, var handtekinn og var þeim sleppt eftir yfirheyslur. Við húsleitina á Reykjavíkurvegi 1 fundust ríflega 100 grömm af amfeta- míni, yfir 100 grömm af hassi og rúm- lega 200 LSD-skammtar. Einnig fannst haglabyssa, dýnamít, hnffar og sjónvarps- og myndbandstæki, DVD-spilarar, þó nokkrar fartölvur og myndavélar. Þá fannst líka nokk- uð úrval af hljóðfæmm eins og fiðl- um, gítömm og öðmm hljóðfæmm. Bræðumir Gísli og Sigurður Styff em fýrir löngu orðnir nokkuð þekktir í undirheimum Hafnarfjarðar fyrir ýmis brot. Þeir ráku myndbandsleig- una Vídjóbandið á Reykjavíkurvegi 1 um árabil og em góðkunningjar Lög- reglunnar í Hafnarfirði. Myndbanda- leigan fékk snemma viðumefnið Klám og krossar vegna þess að faðir þeirra bræðra bjó til legsteina og myndbandaleigan státaði af nokkuð góðu klámsafni til útleigu. Málið er í rannsókn hjá Lögregl- unni í Hafnarfirði. valur@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.