Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2005, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2005, Side 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005 Fréttir DV Ólafur Hrafn Magnússon Mál Ríkissaksóknara gegn honum varþingfest IHéraðs- dómi Reykjavíkur á fímmtu- daginn. Hann situr í gæslu- varðhaldi á Litla-Hrauni eftir tvær hnifstungur á menning- arnótt og bíður dóms, sem hann kviðir fyrir. Snæbjörn Magn- ússon Segir ræktun- ina hafa verið áhuga- mál sem hafí skapað honum vandræði. Vill svör um launaaf- greiðslu Fulltrúi Sjálf- stæðisflokks í Menntaráði Reykjavíkur vill fá upplýst hver ákvað að stofn- uð yrði í Vonar- stræti ein miðlæg launaaf- greiðsla fyrir borgarkerflð. Vill Guðrún Ebba Ólafs- dóttir vita hvernig þetta var ákveðið. „Hefur skólastjór- um og leikskólastjórum, sem starfa hjá Menntasviði verið kynnt þetta mál og þeim gefið tækifæri til að gefa álit sitt á þessum breytingum? Hvernig er að- gengismálum fyrir fatlaða hagað í því húsnæði þar sem gert er ráð fyrir að hin miðlæga launadeild verði til húsa?" er meðal spurn- inga sem svör óskast við. Brettagarð í Vesturbæinn í skoðun er í borgarkerf- inu að koma upp sérstök- um brettagarði við Vestur- bæjarlaug. Kemur þetta fram í svari frá fþrótta- og tómstundaráði til Hverfis- ráðs Vesturbæjar sem vildi vita hvernig mál stæðu varðandi brettagarð í hverf- inu. Hjólabretti munu vera sívinsæl meðal bama og unglinga í Vesturbænum og hefur hverfið verið nefnt vagga hjólabrettamenning- ar á íslandi. Færri í sund áHöfn Gestum í sundlauginni á Höfn í Hornafirði fækkaði um á annað þúsund í ár miðað við í fyrra. Það sem af er þessu ári em gestir sundlaugarinnar 26.700 talsins og verða ekki fleiri því lauginni hefur verið lokað fram í miðjan janúar vegna viðhalds. Segir á hornafjordur.is að undir- búningur að nýrri laug sé kominn á fulla ferð og að framkvæmdanefnd vegna uppbyggingar íþrótta- mannvirkja á Hornafirði sé á ferð um Suður- og Suð- vesturland að skoða og kynna sér uppbyggingu íþróttamannvirkja með áherslu á sundlaugar. Á innan við einu ári fór Grundfirðingurinn Ólafur Hrafn Magnússon frá því að vera nemi í Menntaskólanum í Reykjavík, sem aldrei hafði neytt eiturlyfja, í að vera harðsvíraður dópsali sem hnepptur var í gæsluvarðhald fyrir að hafa stungið tvo unga drengi í bakið með butterfly-hníf. DV sló á þráðinn upp á Litla-Hraun og spurði Ólaf: Hvað gerðist? Én vil ekki vera glæpamaður „Ég hef lært ákaflega dýrmæta lexíu. En ég greiddi hana dýrum dórni," segir Ólafur Hrafn Magnússon, 18 ára Grundfirðingur, sem setið hefur í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni síðan í sumar. Á Menningarnótt stakk Ólafur tvo menn með svokölluðum butter- fly-hníf í bakið. Annar drengjanna sem Ólafur stakk var fluttur í lífshættu á gjörgæsludeild. Rætt var við föður Ólafs Hrafns Magnús- sonar í DV um helgina. Þar sagði Magnús Þórðarson að sonur hans hefði villst inn á vegi eiturlyfjanna. Eftir það hefði verið ljóst i hvað stefndi. Ólafur tekur sjálfur undir þessi orð föður síns. „Ég var samt ekki lengi í þessu. Þetta var í raun bara eitt ár hjá mér. En ég fór í þetta hratt og af miklum krafti,“ segir Ólafur sem var bæði á kafi í neyslu og umsvifamikill í sölu á amfetamíni þar til sjálfsvörn í hníf- stungumálinu. Það er samt ekki þannig að ég sjái ekki eftir því. Eða vilji ekki axla ábyrgð á því sem ég gerði. Ég geri það full- komlega. En ég verð að halda uppi vörnum í þessu dómsmáli. Ég er samt búinn að sætta mig við að ég verð fangelsi næstu þrjú árin,“ segir Ólafur, furðu yfirvegaður mið- að við ungan aldur sinn. „Ég er samt búinn að sætta mig við að ég verð í fangelsi næstu þrjúárin." einhvern veginn í kynni við vinahóp sem var í eiturlyfjum." Lifði hratt og hættulega Á ótrúlega skömmum tíma var Ólafur farinn að selja eiturlyf til að græða peninga. Neysla er óhjá- kvæmilegur fylgifiskur og Ólafur Hrafn ekki undanskilinn. Eftir það var aldrei litið til baka. / \ í heimi eit- / '' urlyfjanna •' ’ '\ lifði Ólaf- hratt, og það sem meira er, hættu- lega. Nú rétt rúmlega ári eftir að hann hætti í Menntaskólanum í Reykjavík og neytti fyrst eiturlyfja er Ólafur kominn í gæsluvarðhald á Litla-Hrauni þar sem hans bíður þungur fangelsisdómur. „Ég veit ekki hvort ég mundi gera eitthvað öðruvísi ef ég fengi tækifæri til þess,“ segir Ólafur. „Ég væri þá ekki sami maðurinn. Ég veit samt að þegar ég kem út ætla ég aldrei aftur hingað inn á Litla-Hraun. Það kem- ur ekki tfi greina." andri@dv.is iysr 7 7. desember Faðir Ólafs segist hafa séð ihvað stefndi áður en Ólafur var dæmdur i gæslu- varðhald í ágúst. hann var sviptur frelsinu og fluttur á Litla-Hraun. Vill ekki vera glæpamaður Ólafur segir það hafa verið mikið högg fyrir hann þegar hann vaknaði í einangrunarklefanum á Litla- Hrauni eftir hnífstungurnar á Menningarnótt. „Ég var þar í tvær vikur. Þar rann upp fyrir mér ákveðið ljós. Ég sá og fann að ég vil alls ekki vera glæpa- maður. Þetta var, og er enn, ekki staður sem ég vil vera á," segir Ólaf- ur og ri^ar upp vistina í klefanum. Veit ég verð hér næstu árin Mál Ríkissaksóknara gegn hon- um var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur á fimmtudaginn. Þar játaði Ólafur, auk hnífstungnanna tveggja, að hafa í febrúar slegið dreng í höfuðið með skóflu og að hafa haft samræði við, og dreift klámfengnum ljós- myndum af, tólf ára stúlku. „Ég ber reyndar við Litla-Hraun Hérhefur Ólafur setið I gæsluvarðhaldi. Hann seg ist aldrei ætla þangað aftur, eftir að hann klárar afplánun á þeim þunga dómi sem bíður hans nú. Fór í MR Eins og bent var á í Helgarblaði DV kemur Ólafur / Hrafn af góðu heimili. Hann er uppalinn á Grundarfirði og hefur búið hjá móður sinni síðan foreldrar hans skildu. Hún er grunn- skólakennari. Sjálfur er Ólafur greindur, vel máli farinn og skýr- mæltur. Hann hóf nám í MR þegar hann flutti til Reykjavíkur í fyrra en einhverra hluta vegna gekk það ekki upp. „Ég bara fann mig ekki. Eignað- ist enga vini eða neitt. Ég hætti því fljótlega og komst Kannabiskóngurinn Snæbjörn Magnússon segist ekki hafa selt eitt gramm Ræktunin var „rugl hobbí" „Það var aldrei meiningin að selja þetta," segir Snæbjöm Magnússon, eigandi hótelsins Iðufells í Laugarási íÁmessýslu. Lögreglan á Selfossi ásamt sérsveit Ríkislög- reglustjóra gerði húsleit í Iðufelli aðfaranótt þriðjudagsins í síðustu viku en við leitina fund- ust 168 kannabisplöntur og einhver kíló af marijúana. Snæbjöm var í kjölfarið hnepptur í gæsluvarðhald en var sleppt á föstu- daginn síðastliðinn. „Ég byrjaði að rækta fyrir einhverjum mánuðum og þetta byrjaði með fikti og endaði með ósköp- unum. Ég reyki ekíd kannabisefhi og var kominn í vandræði með þessar plöntur. Ég ætíaði að grafa þær niður í jörðina en gat það ekki vegna frosts í jörð- inni,“ segir Snæbjöm. Hann blæs á kjaftasögur er að byrja að kaupa jólagjafirnar, sem verða alls þrjátíu í ár/'segir Friðrík Ómar Hjörleifs- tónlistarmaöur. Hann gefurþessa dagana útplötuna Ég skemmti mér ásamt Guðrúnu Gunnarsdóttur.„Svo fer ég norður i faðm fjölskyldunnar um jólin og er líka að undirbúa ferna tónleika á millijóla og nýárs á Dalvík og á Ólafsfirði. Auk þess er ég að taka upp lag sem ég sendi I Júróvisjon og var samþykkt. Fyrsti Júróvisjonþátturinn verður sýndur 2l.janúar, svo það ernóg að gera." Iðufell Lögreglan á Selfossi ásamt sérsveit Ríkislögreglustjóra fann 168 kannabisplönt- ur og nokkur kiló afmarijúana I kjallara hót- elsins. stolna gróðurhúsalampa og segist geta sýnt fram á nótu vegna kaupa á umræddum lömpum. Hann segist ekki hræddur við að fá þungan dórh og bendir á að menn hafa verið tekn- ir með 400 til 700 plöntur og að þeir hafi ekki verið settir inn, einungis fengið sektir. „Það er bara ekki satt að þeir hafi fundið einhver ldló af marijúana, það er þvílíkt bull. Það hefur ekki verið reykt eitt gramm af þessum plöntum. Lögreglumennimir hlógu í rauninni að mér því ég vissi lítið um það hvemig ætti að nota þetta og vom þeir á tímum að fræða mig um þessa hluti," segir Snæbjörn. Samkvæmt Lögreglunni á Selfossi er rannsóknin á lokastigi og er því stutt í að málið berist sýslumannin- um á Selfossi sem mun síðan fara með málið fyrir dóm.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.