Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2005, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2005, Síða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005 Fréttir DV SlBiMPWP Ranrtyep EytóHtsan Steingrímur er einlægur og heill ungur maöur, sem hefur fariö i hússtjórnarskóla. Hann drekkur ekki og er óhræddur við aö vera hann sjálfur. Steingrímur er með mjög lélegan fatasmekk. Hann er framsóknarmaður. „Kostirnir eru svo miklu aug- Ijósari en allt hitt. Steini er einlægur, heið- arlegurog dug- legur. Hann drekkur heldur ekki sem er mjög góöur kostur. Mér finnst hann I raun hafa flesta þá kosti sem prýða ættu karlmenn á hans aldri. Hann er líka búinn aö fara I hússtjórnarskóla sem er afar stór kostur." Maríanna Friðjónsdóttir, framleiðandi hjá Saga Film. „Hann Steini er alltafhress og er lika alltaf hann sjálfur. Slöan má bæta viö aö hann er mjög stundvls. Ég tel mig ekki hafa þekkt hann nógu iengi til aö geta sagt frá einhverjum göllum í fari hans." Gunnfriður Bjtirnsdóttir, keppandi i Is- lenska bachelornum. „Hann er fyrst og fremst kyn- þokkafullur. f ööru lagi myndi ég segja að hann væri meö gríö- arlega fallegt hár og kostur númer þrjú er aöhann er griö- arlega kynþokkafullur. Gallarn- ir eru aö hann er meö hræöi- legan fatasmekk, hann er brún- eygöur og svo aö lokum er hann gallharður framsóknar- maöur." Jón Ingi Hákonarson, stjórnandi Is- lenska bachelorsins. Steingrlmur Randver Eyjólfsson er fæddur 29. september 1978. Hann kom fram í sviðsljósið í haust þegar hann var valinn til að gegna hlutverki piparsveinsins I ís- lenska bachelornum. Þar kepptust nokkrar stúlkur um hylli Steina, eins og hann er alltaf kallaður. I nýlegum lokaþætti var það svo Jenný ósk Jensdóttir sem varð fyr- ir valinu. Má ekki heita Engifer Mannanafnanefnd segir að íslenskir karlar megi /yf ekki bera nafnið Engi- fer. Umsækjandi sem vildi fá nafnið viðurkennt sagði Engifersnafnið mundu hafa svipaða merkingu og nafn- ið Kristófer sem þýði „sá sem ber Krist" nema að fyrri hluti nafnsins ætti að vera engill í stað Krists. „Nafnið Engifer hefur enga skírskotun til þeirrar merk- ingar sem úrskurðarbeið- andi ætlar sér með nafninu. Engifer er, eins og kunnugt er, nafn á grænmetis- og kryddtegund og það gæti orðið nafnbera tU ama,“ sagði mannanafnanefndin. Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavík- ur um gæsluvarðhald yfir Edward Apadey Korentang, ís- lenskum ríkisborgara frá Gana, vegna fimm nauðgunar- kæra. Nauðganimar em taldar hafa átt sér stað frá lokum september til 12. desember. Fórnarlömbin em öll stúlkur á aldrinum 14 til 15 ára. Farið var fram á gæsluvarðhaldið af Lögreglunni í Reykjavík vegna rannsóknarhagsmuna. Edward Apadeu Korentang, bet- á því að hann væri kærður fyrir þij ur þekktur sem rapparinn „Eddie af þeim fimm nauðgunum sem u Boy“, fyrrverandi meðlimur í hijóm- ræðir. Þá höfðu síðari kærumar ek sveitinni Blackstar sagði í samtali við komið ffam. „Þetta er kannski af þ DV að hann væri saklaus af ásökun- að ég svartur og kannski út af afbrý um um meintar nauðganir. Ásakan- isemi. Ég veit ekki neitt lengur. Þet ir stúlknanna hafa leitt til þess að gæti bundið enda á líf mitt því ég g Eddie hefur í það minnsta tvívegis ekki verið grunaður um þes verið handtekirm af lögreglu og situr hræðilegu glæpi,“ sagði hann. nú í gæsluvarðhaldi fram til 22. des- ember. Hæstiréttur staðfesti úrskurð Brotnaði niður fyrir framan héraðsdóms í gær. foreldra sína Móðir 14 ára stúlku, sem var i Miklir rannsóknarhagsmunir þriðja til að kæra Eddie, sagði í sar Samkvæmt upplýsingum frá tali við DV fyrir skömmu að dót Lögreglunni í Reykjavík var Eddie hennar hefði sagt Eddie hafa boð handtekinn og yfirheyrður vegna sér inn í íbúð sína í Vesturbænum tveggja kæra sem bámst í nóvem- kjölfarið hafi hann nauðgað stúl ber. f kjölfar síðari kæranna, sem unni í svefnherberginu. Þetta á i lagðar voru ffarn á dögunum, var hafa átt sér stað fyrir rúmum tveir ákveðið að fara fram á gæsluvarð- ur mánuðum. Stúlkan brotnaði ni hald yfir honum vegna rannsóknar- ur fýrir framan foreldra sína í li hagsmuna. Mál hans hefði þurft að nóvember og sagði þeim ffá atbur skoða betur og ekki er útilokað að unum. Foreldrar hennar ákváðu i lögreglan fari fram á áframhaldandi kæra í framhaldi þess. gæsluvarðhald. í úrskurði Hæsta- réttar kemur fram að lögreglan telji Blackstar heldur ótrauð það mikilvægt að hann gangi ekki áfram laus, þar sem síðasta kæran sé enn á Meðlimir Blackstar, rapphljór grunnstigi og Eddie gæti haft áhrif á sveitarinnar sem Eddie var í, segja vitni. Ekki náðist í Herdísi Hallmars- ekki hafa náð í félaga sinn unda dóttur, verjanda Eddies. fama daga. DV náði tali af „Africi Child", sem er annar tveggja me Eddie segist saklaus lima sem eftir eru. Hann sagði að s í samtali við DV í lok nóvember og „The Kid" þætti málið mjög lei sagðist Eddie ekki vita hvemig stæði inlegt fýrir hljómsveitina í heild t Júr- ■ skurði M Hæstarétt- H ar kemur H fram að lög- ^HE reglan teljiþað \ mikilvægt að ^ hann gangi ekki laus, þarsem síðasta kæran sé enn á grunnstigi og i Eddie gæti haft A áhrifá vitni." Jj | „Eddie Boy" Edward Apadeu Korentang. Kærður fyrir fimm nauðganir en heldur fram sakleysi sinu. þeir ætluðu hins vegar að halda ótrauðir áfram að gera tónlist. Það munu þeir gera án ml-rt Eddies, sem tók sér pásu oB frá tónlistinni V eftir að kær- umar gegn \itA\\u honum komust * í fréttir. fcj y \ Ekki hefur náðst f Eddie Kp vegna málsins á þessu stigi. mpíigi Hann dvelur á Litla-Hrauni til Mvr-JZ 22. desember, í JKliig: það minnsta. gudmund- ur@dv.is BotOWM Rappstjarnan Edward Apadeu Korentang, eða „Eddie Boy", hefur verið úr- skurðuð í gæsluvarðhald til 22. desember. Fimmta nauðgunarkæran á hann kom í hús til Lögreglunnar í Reykjavík á dögunum. Neyðarlínan er með sérstakt neyðarnúmer fyrir börn Börnum hefur þegar verið bjarg- að úr hörmungum „Við emm með númer sem börn geta hringt í án þess að hægt sé að rekja símtalið en þannig geta þau komið á framfæri beiðni um hjálp," segir Þórhallur Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Neyðarlínunnar, en starfsmenn hennar hafa þegar bmgðist við eftir slíkar hjálpar- beiðnir frá börnum. Þórhallur segir að nýjasta dæmið þar um sé þegar þeim barst tölvu- póstur á netfangið 112@112.is frá stúlku úti á landi sem sagði frá hörmulegum aðstæðum vinkonu hennar sem þyrfti hjálp. „Þegar við fómm aðkanna málið var stúlkan að biðja um hjálp fyrir sjálfa sig en engin vinkona var til. Hún bara gat ekki sagt frá því að hún sjálf ætti hlut að máli. Þessi stúlka hefur nú fengið úrlausn og líður vel.“ Þórhallur segir að Neyðarlínan hafi reynt að kynna þetta úræði í skólum landsins en börn og aðrir sem alls ekki vilja að hægt sé að rekja beiðnina geta hringt í 112. „Símtölin em flokkuð en algjör trúnaður er um þau. Ekki einu sinni dómsúrskurðir ná yfir þau og því geta allir sem hringja inn með hjálparbeiðnir af þessu tagi verið vissir um algjöra leynd og verið vissir um að ekki verði hægt að rekja símtalið til þess sem hringir," segir hann. Númerið er ætlað öllum börnum sem búa við svo erfiðar aðstæður að þær em þeim um megn. Oft skortir EINN EINN TVEIR þau kjark og þor til að leita annað eða þau treysta engum. Þeir sem vita um að níðst sé á börnum á einhvern hátt geta líka hringt og látið vita. Þórhallur segir að ekki hafi þótt ástæða til að hafa annað númer. 112 sé þekkt í hugum allra en munurinn liggi í því að farið sé á annan hátt með þessi símtöl en önnur. Vitni hótað Framhald aðalmeðferðar fór fram í gær í máli Tinnu Jensdótt- ur sem er ákærð fyrir að brjóta bjórglas á andliti Selmu Péturs- dóttur í miðborg Reykjavfltur 8. ágúst 2004. DV fjallaði um aðalmeð- ferð máls- ins í þar síðustu viku en Jón Egilsson, lögfræðing- ur Tinnu Jensdóttir, sakaði Selmu um að hafa hótað vitni í málinu með nafni Annþórs Karlssonar, landsffægs hand- rukkara. Vitnið sem Jón Egilsson sakaði Selmu um að hafa hótað mætti ekki fyrir rétt í gær og þurfti því að fresta réttarhöldun- um enn frekar. Selma neitaði fýr- ir rétti að hún kannaðist nokkuð við Annþór Karlsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.