Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2005, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2005, Side 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005 Fréttir DV Menn ársins hjáTime Microsoft-hjónin Bill og Melinda Gates deila heið- urstitlinum maður ársins með Bono, söngvara U2, þetta árið samkvæmt vali Time Magazine. Tímaritið hefur valið þau vegna góðs framtaks þeirra á heims- vísu. Bono fær viðurkenn- inguna fyrir að hafa vakið heiminn til umhugsunar um skuldir þriðja heimsins og Gates-hjónin fyrir að lækka þær. Bill og Melinda Gates hafa lýst því yfir að tilgangur Microsoft sé ekki bara að græða pening, heldur eyða honum líka, mannkyni til góðs. Fá sæði hjá hernum Sæðisbanki nokkur í Austurrfki hefur svo sann- arlega fundið hjálpræði í hern- um. Vegna skorts á sæðisgjöfum biðlaði sæðis- bankinn til her- manna í aust- uríska hernum til að bankinn gæti komið sér aftur á strik. „Það eru mörg pör þama úti sem geta ekki eignast bam án utanað- komandi aðstoðar," segir Ramona Schausberger, sæðisfræðingur. Ákall bankans heppnaðist von- um fr amar og hafa tugir hermanna lagt inn í sæðis- bankann, öllum til mikillar ánægju. Fleiri enskir hommar gifta sig Annað hommabrúð- kaupið á Bret- landseyjum var haldið í gær í Belfast á Norður-frlandi þegar Henry Kane og Christopher Flanagan gift- ust. Fimmta desember síð- astliðinn tóku gildi ný lög um réttindi samkyn- hneigðra til að giftast. Þrátt fyrir að aðeins tvö brúð- kaup hafi þegar átt sér stað hafa hundmð samkyn- hneigðra para ákveðið að láta gefa sig saman. I Aleksandr Lukashenko Kallar það lýðræði þegar hann ræður. vel fyrir nema meðal þeirra tónlist- armanna sem nú hafa fengið aukna spilun. Að sögn Lukashenkos og rfkis- stjómar hans er tilgangur laganna að styrkja innlendar atvinnugrein- ar. Árangurinn hefur hingað til lítið látið á sér kræla. Eitt útspil þjóðernissinnans Lukashenkos eru lög sem kveða á um að allar fyrirsætur í auglýsingum þar í landi skuli vera innfæddar. Kate Moss eða aðrar ofurfyrirsætur finnast ekki lengur á auglýsingaskiltum þar, enda er það sérstök ríkis- nefnd sem ákveður hvaða auglýsingar uppfylla kröfur. Þær verða að auglýsa hvítrússnesku þjóðina. Þau em fá fyrirtækin sem sækj- segir Raman Lapchuk, fram- ast eftir að eiga viðskipti í Hvíta- kvæmdastjóri auglýsingastofu með Rússlandi. Það kemur þó ekki á viðskiptavini eins og L’Oreal og óvart þar sem ríkið á 80% allra fyr- Renault. irtækja. Þar á meðal er fyrirsætu- Skólastjóri fegðurðarskólans skrifstofan og -skólinn National svonefnda, Olga Seryozhnikova, er SchoolofBeauty, þar sem verðandi þó á öðm máh og líst vel á lögin. fyrirsætum er kennt eftir leiðbein- „Þetta verður alveg eins og í gamla ingum ríkisvaldsins. Skólanum var daga í Sovétríkjunum." komið á fót í kjölfar ummæla for- Ekki er háum launakröfum fyr- setans sem síðan urðu að lögum; irsætanna heldur fyrir að fara. Þar- allar fyrirsætur í auglýsingum lendis þurfa auglýsendur einungis verða að vera Hvít-Rússar. að greiða fyrirsætunni sem nemur Til að fylgja lögunum eftir og um 1.500 til 3.000 krónum fyrir staðfesta þjóðemi fyrirsætanna var myndatökuna. að sjálfsögðu komið á fót sérstakri nefnd sem fer yfir auglýsingarnar Lög um lög til samþykkis. Afrit af vegabréfi Lögin um þjóðemi fyrirsætanna fyrirsætunnar verður að fylgja aug- em þó ekki það eina sem Lukash- lýsingunni. enko datt í hug að koma í gegn á þingi. Samkvæmt ákvörðun hans Ódýrar fyrirsætur vom þær takmarkanir settar út- Því miður fyrir hvítrússneskar varpsstöðvum að 75% allrar tón- fyrirsætur hafa margir auglýsendur listar sem flutt væri á öldum ljós- tekið upp á að sýna vömna án vakans yrðu að vera flutt af hvft- manneskju á myndinni. „Það hefur rússneskum tónlistarmönnum. veriðerfittaðfágóðmódelíþetta," Uppátæki forsetans mæltist ekki Kate Moss og Naomi Camp- bell Ofurfyrirsæt- ' urnar eru meðal þeirra sem munu ekki birtast á aug- 1 lýsingaskiltum í Hvíta-Rússlandi I kjölfar nýrra laga. stæðs dagblaðs með nokkuð tvísýna framtíð WerW þar sem því hefur verið neitað um dreifingu með póstin- um, sem að sjálfsögðu er ríkisrekið fyrirtæki. haraldur@dv.is Gosdrykkjaframleiðendur undirbúa lagalega vörn . Óttast sömu meðferð og tóbaksrisarnir fengu Rændi kærustunni í gær greip kín- verskur maður til þess örþrifaráðs að ræna kærustunni sinni af vinnustað hennar, en konan er hjúkrunarfræð- ingur. Maðurinn hélt hníf upp að hálsi sinn- ar heittelskuðu og skipaði lögreglunni að hverfa frá og á meðan söfnuðust hund- mð manna til að fylgjast með. Eftir klukkutíma patt- stöðu var maðurinn þó loks yfirbugaður af lögreglunni og konunni bjargað. Enn er óljóst hvers vegna maður- inn gerði þetta. Gosdrykkjaframleiðendur í Bandaríkjunum em órólegir þessa dagana vegna málsóknar sem verið er að undirbúa á hendur þeim. Ef þeim tekst ekki að verjast í fyrstu at- rennu er líklegt að þeim verði kennt um hluta af offituvandamáli lands- manna og öðmm málsóknum rigni yfir þá. Coca-Cola og Pepsi Co. em helsti skotspónn málsins. Ef málsókna- skriðan fer af stað má leiða líkur að því að fyrirtækin lendi í jafn miklum réttarflækjum og urðu til þess að tóbaksrisarnir þurftu að borga hundmð milljarða króna í bætur og skyndibitakeðjur á borð við McDon- ald’s biðu álitshnekki og töpuðu miklum viðskiptum. Ekki bætir úr skák fyrir gosrisana að margir þeirra lögmanna, sem unnu stórsigra á móti tóbaksrisun- um, em komnir í stellingar. Þeir Snakkvélar Oftávegum gosrisanna. benda meðal annars á að þar sem fyrirtækin planta gosvélum í skóla úti um öll Bandarfkin séu þau að halda vöm skaðlegri heilsu að ung- mennum. í síðustu viku vom birtar niður- stöðm bandarískrar könnunar þar sem kom fram að gosdrykkjaneysla hefur minnkað í fyrsta skipti í lang- an tíma. Neytend- ur em orðnir meðvit- aðri um heilsu sína og fúlsa við sykur- vatninu. Það era því miklar sviptingar í væntum hjá gosdrykkjaframleiðendum. uosvélar Margar sllkar eru í flestum bandarískum skólum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.