Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2005, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2005, Blaðsíða 19
mmnm Reykjavík Music Productions er framsækið fyrirtæki. Starfsemi RMP er víðtæk innan tónlistarbransans en helstu áherslur fyrirtækisins eru á sviði tónlistarframleiðslu, tónvinnslu og starfrækingu tónvinnsluskóla. Reykjavík Music Productions mun opna hljóðver sitt fyrir nýjum hljómsveitum með því að vera með Grasrótardaga í janúar og febrúar. Hugmyndin er að vera með allt uppstillt í hljóðverinu til upptöku á rokkhljómsveit; trommusett, 2-3 gítar- magnara, bassamagnara og orgel. Hljómsveitin getur gengið inn með kjuðana og hljóðfærin og byrjað að hljóðrita. Þetta er 8 tíma vinnutðrn á góðu veröi þar sem lag er tekið upp og hljóðblandað. RMP útvegar atvinnu upptökumann sem einnig mun starfa sem leiðbeinandi á meðan á vinnutörninni stendur. Allar nánari upplýsingar má finna á www.reykjavikmp.com Þriðja starfsönn Tónvinnslusköla Þorval- dar Bjarna hefst i janúar. Boðið er upp á tónvinnslunám, söngnám og hljóðfæra- nám þar sem valinkunnir at-vinnumenn leiðbeina og miðla reynslu sinni. Tón- vinnsluskólinn hefur komið sem ferskur andblær í íslensku tónlistarfló'runa og hafa viðtökurnar verið frábærar. Áherslur Tónvinnsluskólans miða að þvi að gera nemendur undirbúna til að starfa við tón- list i framtíðinni. Nýlega var gerður sam- starfssamningur við Stúdíó Sýrland sem er frábær viðbót við skólann. Kíkið inn á www.tonvinnsluskóli.is og kynniö ykkur nánar það sem i boði verður á næstu önn. Reykjavfk Music Productions • Nýbýlavegi 18 • 200 Kópavogi • lceland • Tel.: +354 534-9090 • Fax +354 534-9091 • info6reykjavikMP.com • www.reykjavikMP.com PRODUCTIONS LEIÐANDI I TONVINNSLU OG TONLISTARFRAMLEIÐSLU Roland Hartwell seni leíðir hljómsveitina Cynic Guru sló í gegn á X-inu með laginu "Drugs” í haust. Diskurinn var hljóðblandaður af Þorvaldi Bjarna í hljóðveri RMP. tagið "Hún" sem Skítamórall sendi frá sér á haustdögum ársíns varð eitt af vinsaelustu og mest spiluðu lögum ársins Þorvaldur Bjarni samdi og hljóðblandaði lagið hjá RMP. Vignir Snær er lagasmiður og gitarleikari írafár. RMP | fratnleiddi nýja diskinn sem gagnrýnendur eru sammála y™ um að sé einn besti popp- \V. diskurinn fyrir jólin. í vor stóðu RMP, Sena og RÚV fyrir lagasamkeppni þar sem öllum bauðst að senda inn lög við Ijóð Þóraríns Eldjárns. 200 lög bárust i keppnina og voru 11 peirra valin á diskinn. Uppáhalðs Ijóðin okkar. sem nú er nýkominn út. í haust barst neyðarkail fra hörmungarsvæðunum i Pakistan. Hjálparstarf Kirkjunnar og popparar landsins brugðust við með þáttöku sinni i endurgerð lagsins "Hjálpum þeim". RMP framleiddi lagið öllum að kostnaðarlausu. Þorvaldur Bjarni samdi tónlistina við barnasöngleikina Avaxtakörtuna og Benedikt Búálf sem nú eru komnir út á DVD hjá Seitu. RMP stóð að 8 nýju uppfærslunni af Ávaxta- korfunni ogframleiddi diskinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.