Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2005, Qupperneq 37
DV Sjónvarp
ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005 37
EirikurJonsson
gapti yfir Kompási
9?
Pressan
„Fórnarlömbin í Pakistan urðu
íslenska lambinu yfirsterkari. “
► Sjónvarpsstöö dagsins
Áhugaverðir þættir á Animal Planet
7.00 Island I bltið 9.00 Fréttavaktin fyrir há-
degi 12.00 Hádegisfréttir/Markaður-
inn/lþróttafréttir/Veðurfréttir/Leiðarar dag-
blaða/Hádegið-fréttaviðtal
13.00 Iþróttaþáttur 14.00 Hrafnaþing/Mikla-
braut 15.00 Fréttavaktin eftir hádegi 18.00
Kvöldfréttir/ltarlegar veðurfréttir/lþróttafrétt-
ir/Kvöldfréttir NFS/lsland I dag/Yfirlit frétta og
veðurs
19.35 Kvölddagskrá Samantekt úr Fréttavökt-
um dagsins og valdir helgarþættir
NFS.
21.10 48 Hours (48 stundir)(48 Hours 2005-
2006) Bandarískur fréttaskýringaþátt-
ur.
21.55 Kvölddagskrá Samantekt ur Fréttavökt-
um dagsins og valdir helgarþættir
NFS.
23.00 Endursýningar
ERLENDAR STÖÐVAR
EUROSPORT
12.30 Biathlon: World Cup Osrblie Slovakia 13.00 Biathlon:
World Cup Osrblie Slovakia 13.30 Football: Eurogoals 14.30
Figure Skating: Torino Italy 15.30 Football: Gooooal! 16.00
All sports: WATTS 16.30 Football: UEFA Champions League
Classics 17.30 Football: UEFA Champions League Classics
18.30 Snooker Snooker Hall of Frame 19.30 Boxing 20.00
Boxing: Milan 21.45 All Sports: Daring Girls 22.00 Rally:
Dakar Challenge 22.30 Sumo: Kyushu Basho Japan 23.30
Sumo: Kyushu Basho Japan
BBC PRIME
12.00 Last of the Summer Wine 12.30 Porridge 13.00
Popcorn 14.00 Balamory 14.20 Binka 14.25 Tweenies
14.45 Fimbles 15.05 Tikkabilla 15.35 Jeopardy 16.00
Home From Home 16.30 Ready Steady Cook 17.15 The
Weakest Link 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Top
Gear Xtra 20.00 Trouble At the Top Special 20.50 The Race
for Everest 21.50 The League of Gentlemen 22.20 Casualty
23.10 Holby City 0.05 Hitch: Alfred the Great 1.00 Great
Romances of the 20th Century 1.30 Great Romances of the
20th Century Z00 Rough Science
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 When Expeditions Go Wrong 13.00 Perfect Swarm
14.00 Seconds From Disaster 15.00 Seconds From Disast-
er 16.00 When Expeditions Go Wrong 17.00 When Ex-
peditions Go Wrong 18.00 Megastructures 19.00 Perfect
Swarm 20.00 Most Amazing Moments 21.00 Seconds From
Disaster 22.00 When Expeditions Go Wrong 23.00 When
Expeditions Go Wrong 0.00 Seconds From Disaster 1.00
When Expeditions Go Wrong
DISCOVERY
12.05 Kapow! Superhero Science 13.00 Rex Hunt Fishing
Adventures 13.30 Hooked on Fishing 14.00 Super Struct-
ures 15.00 Extreme Machines 16.00 Junkyard Mega-Wars
17.00 Dream Machines 17.30 Dream Machines 18.00
American Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 Ultimate Ten
21.00 Monster Moves 22.00 Deadliest Catch 23.00 Myt-
hbusters 0.00 Forensic Detectives 1.00 FBI Files 2.00 Air
Wars
CLUB
12.20 Innertainment 12.45 Giris Behaving Badly 13.10
Staying in Style 13.35 Insights 14.00 Art and Soul 14.30
Fantasy Open House 15.00 Crimes of Fashion 15.30 City
Hospital 16.30 Lofty Ideas 17.00 Yoga Zone 17.25 The Met-
hod 17.50 Retail Therapy 18.15 Fantasy Open House 18.40
e-love 19.05 Paradise Seekers 19.30 Crimes of Fashion
20.00 Insights 20.25 Other People’s Houses 21.15 Sextacy
22.10 My Messy Bedroom 22.35 What Men Want 23.00 My
Messy Bedroóm 23.30 Retail Therapy 0.00 Vegging Out
0.30 The Villa 1.25 Crimes of Fashion 1.50 Innertainment
þ- Stöð 2 Bíó kl. 20
Animal Planet er ein vinsælasta fræðslustöðin erlendis
og veitir stöðinni Discovery til dæmis harða sam-
keppni þessa dagana. Má finna á stöðinni hina ýmsu
fræðsluþætti og eflaust mikið að græða á henni fyrir
fróðleiksfúsa.
Kl. 20 - Maneaters Rannsóknarvinna vísindamanna á
rándýrum í Indlandi sem ráðast á menn. Híbýli hverrar
tegundar eru tekin til skoðunar og lifnaðarhættir dýr-
anna krufnir til mergjar. Æsispennandi verður að fylgj-
ast með Ijónum, tígrisdýrum og krókódílum eltast við
bráð sína og eflaust fróðlegt að sjá dýrin í sínu nátt-
úrulega umhverfi.
Kl. 2230 - Monkey Buslness Sjimpansarnir Seamus og
Carku eru staðráðnir í að pirra Lulu og hina órangútana til
óbóta, allt til þess að Iffga upp á leiðinlegan gráma hvers-
dagsins. Líf apa snýst jú um að hafa það gaman.
kl. 22 - Ultimate Killers Leiðangur er gerður út til þess
að finna skæðustu morðingja náttúrunnar. Ferðast er
um allan heim og sporðdrekar heimsóttir ásamt fjöl-
mörgum nöðrum og öðrum skordýrum. Þöglu morð-
ingjarnir eru verstir
og ná bestum ár-
angri á veiðunum.
íslenskar heimsfréttir
Punch Drunk
Love
Rómantísk gamanmynd með gamanleikaranum
Adam Sandler í aðalhlutverki en hann leikur Barry
sem rekur fyrirtæki í vöruhúsi. Ástamálin ganga ekki
sem skyldi og sjö ráðríkar systur gefa Barry misgóð
ráð í einkalífinu. Á endanum kynnist Barry fallegri og
góðri stúlku en sambandið stendur völtum fótum og
flækir starfsstúlka kynlífsþjónustu málin talsvert en hún
telur sig eiga eitthvað inni hjá Barry.
Breyttur
afgreiðslutími
í Skaftahlíð 24
Virka daga kl. 8-18.
Helgar kl. 11-16.
smAauglýsingasíminn er sso stx»
OG ER OPINN AUA DAGA ERA KL 8-22.
vísir
Hafði snöggsteikt niðurskorið innan
læri af lambi á sunnudagskvöldið
með indverskri sósu sem kost
ar 200 krónum meira í Nóatúni en
Bónus. Horfði á Kompás á NFS að
bandarískum hætti á meðan ég
snæddi.
Á skjánum var Þórir Guð-
mundsson að fjalla um fóm-
arlömb jarðskjálftanna í
fjallahéruðum Pakistan.
Sjálfur á staðnum með loft-
nemann á loftí; einkaviðtal
við skólastjórann í þorp-
inu sem lýstí sorg
nágranna síns sem
misstí fimm böm.
Tvo syni og þrjár
dætur. Húsin hrun-
in og bráðum fer að
snjóa.
Hættí að borða.
Fórnarlömbin í
Pakistan urðu ís-
lenska lambinu yfir-
sterkari. Sá að þama var
Þórir í Kompás að bjóða
upp á sjónvarpsefni sem sómt
hefði sér á hvaða erlendri sjón-
varpsstöð sem er. Þórir jafiivel betri en aðrir; í
klassa með 60 mínútum.
Þórir byrjaði ungur að huga að fréttum á hnatt-
rænan hátt. Gaman væri ef elja hans og kraftur
nýttust á innlendum vettvangi og hann beittí snill
sinni á það sem stendur okkur
næst. Það gætí orðið flugelda-
sýning. Eftir Kompásþátt-
inn á NFS á sunnudags-
kvöldið er Þórir Guð-
mundsson sjálfkjörinn
blaðamaður ársins.
Verra er hvað að-
ventuljósin blakta
óreglulega við hlið
sjónvarpsþulanna
þegar þær kynna
dagskrá Ríkissjón-
varpsins fyrir jólin.
Engu er líkara en
dragsúgur sé í þular-
stofunni. Vont væri ef
kviknaði í þulunum í
beinni útsendingu.
Morgunútvarp
Magnúsar Einars-
sonar á Rás 2 er
hvíld frá öðm
morgunefhi
fjölmiðlanna.
Magnús spil-
ar Van
Morrison og
Johnny Cash.
Frábært á
rauðu ljósi.
Gefur kraft inn í
daginn.
Kate Beckinsale sem þjáöist af anorexíu
sem barn sendir nú bresku pressunni
tóninn og segir blöðin gera allt of mikið
úr átröskun sinni á árum áður.
Kate gerir lítið úr
átröskun sinni
Leikkonan fagra Kate Beckinsale sem hefur greint fjöl-
miðfum frá því að hún hafi þjáðst af átröskunarsjúkdómnum
anorexíu sem unglingur hefur nú sagst sjá eftir því að hafa
komið fram í dagsljósið með þessar fréttir. Hún átti erfiða
tíma sem unglingur og var meðal annars strítt í skóla fyrir að
vera of grönn. Leikkonan segir að fjöldamörg mál séu verð-
ugri umfjöllunar og hennar eigin veikindi hafi aðeins varað
stutt. „Þetta var blásið upp úr öllu valdi, þetta var aðeins stutt
tímabil og mér finnst erfitt að setja mig í sama flokk og anor-
exíusjúklinga. Ég átti bara erfiða sex mánuði," segir Kate
óánægð með breska íjölmiðla.
ÞC
,/
M
BYLGJAN
6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2
7.30 Fréttayfirlit 9.03 Brot úr degi 12.00 Fréttayfirlit
12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45
Poppland 16.10 Síðdegisútvarpið 18.00 Kvöldfrétt-
ir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjón-
varpsfréttir 19.30 Jóla hvað„. 20.30 Jóla hvað....
22.10 Rokkland
5.00 Reykjavík síðdegis. 7.00 ísland ( bítið 9.00
ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason
16.00 Reykjavík slðdegis 18.30 Kvöldfréttir og
(sland í dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með
ástarkveðju
ÚTVARP SAGA i«n.
8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs-
dóttir 11.00 Bláhornið 12.25 Meinhornið
14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hild-
ur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Mein-
hornið 19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karls-
dóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G.
Kjartansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf
Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G.
Kjartansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir
Vitleysan í Ozzy og
öðrum fjöiskyldu-
meðlimum hefur
skemmt fólki heima í
stofu konunglega og
ekki síst vegna vand-
ræða barna þeirra.
Jack Osbourne
Athygli hefúr vakið að í þessu
átaki Jacks hefúr hann grennst um
fjöldamörg kíló og breytt lífi sínu
tif hins betra. Þetta hefur orðið
mörgum ráðvifltum ungmennum
í Bandaríkjunum innblástur til að
taka sig á í mataræði og ekki van-
þörf á hjá unga fólkinu þar í landi.
Eitt er þó víst að við áhorfendur
munum skemmta okkur konung-
lega hér heima í stofu við að fylgj-
ast með Jack reyna sig tif hins
ítrasta í hinum ýmsu stórhættu-
legu íþróttum.
brynjab@dv.is
0Í
6.30 Morguntónar 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.05 Morg-
unvaktin 9.05 Laufskálinn 9.40 Þjóðbrók 9.50 Morg-
unleikfimi 10.13 Sáðmenn söngvanna 11.03 Samfé-
lagið I nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisút-
varp 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Vítt og breitt 14.03
Útvarpssagan: I barndómi 14.30 Miðdegistónar
15.03 Líður að jólum 16.13 Hlaupanótan 17.03 Vlð-
sjá 18.25 Spegillinn 19.00 Vrtinn 19.30 Laufskálinn
20.05 Kvöldtónar 20.30 Aldarminning Stefáns Jóns-
sonar rithöfundar 21.10 Púsl 21.55 Orð kvöldsins
22.15 Lóðrétt eða lárétt 23.10 Til allra átta