Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2005, Side 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005
Síðast en ekki síst DV
s
I háttinn klukkan átta
Kristján Ra. er sloppinn af Kvía-
bryggju og afplánar síðasta sprett
fangelsisdóms síns á Vernd. Hann
hlaut 18 mánaða fangelsisdóm í því
sem kallað hefur verið Landssíma-
málið. Árni Þór Vigfússon félagi
Kristjáns fékk 15 mánuði. í dóms-
orði sagði að þeir hefðu tekið við
tæpum 164 milljónum króna frá
Sveinbirni Kristjánssyni, þáverandi
aðalgjaldkera Símans, sem þeim
hefði mátt vera fullkunn-
ugt um að væri illa fengið
fé. Báðir hafa þeir staðfastlega hald-
ið fram sakleysi sínu.
Kristján Ra. verður því ijarri góðu
gamni þegar íjögurra mánaða kyn-
Ha?
Árni Þór og Kristján Ra Sjá nú
fyrir endann á fangelsisvist sinni og
missa afþegar kynlífsbindindi
Bryggjutrölianna lýkur.
lífsbindindi Bryggjutröllanna lýkur á
Þorláksmessu - kannski eins gott.
Kristján vinnur nú að uppsetningu
„Footloose" sem Unnur Ösp Stef-
ánsdóttir leikstýrir. Á Vernd verður
Kristján að vera kominn fyrir klukk-
an sex um helgar en á virkum dög-
um má hann vera úti eitthvað leng-
ur. Árni Þór er enn á Kvíabryggju en
mun losna fyrir jól.
Hvað veist þú um
Þorláksmessu
1. Hvenær er
Þorláksmessa?
2. Hver var sá maður
sem Þorláksmessa er
kennd við?
3. Hvenær lést hann?
4. Hvað borða menn gjarn-
an á Þorláksmessu?
5. Hvaða jólasveinn kemur
til byggða á Þorláksmessu?
Svör neðst á síðunni
Hvað segir
mamma?
„Hannereigin-
lega fullkom-
inn," segir Asa
Hildur Bald-
vinsdóttir
móðirPéturs
Þórs Benedikts-
sonar.„Ég er
voða stolt af
honum. Hann
er tilfinninga'-
rikur og með
sterka réttlæt-
iskennd. Hann er á réttri braut
og búinn að vera ákveðinn í að vera tón-
iistarmaður síðan hann var 12-13 ára
gamall. Þá gáfum við honum rafmagns-
gltar i fermingargjöf, svo fór hann fljót-
lega að læra. Hann var rosalega
músíkalskur sem strákur, svo spilaöi hann
alltafl kjallaranum þannig að við erum
búin að fylgjast með þróuninni úr stof-
unni heimaJ'
Ása Hildur Baldvinsdóttir starfar
sem fjarritari og er móðir gítarleik-
arans Péturs Þórs Benediktssonar.
Pétur er fæddur 11. nóvember 1976.
Hann hefur spilað mikið með Mugi-
son og vakið verðskuldaða athygli
fyrir mikla fimi með gítarinn. Hann
er núna að semja kvikmyndatónlist
fyrir tvær kvikmyndir á vegum Vest-
urports og Ragnars Bragasonar,
Börn og Foreldrar, og stefnir á að
gefa út geisladisk í náinni framtíð.
GOTT hjá séra Flóka Kristinssyni að vera
sjálfum sér samkvæmur I prestsstörfum
sínum á Hvanneyri llkt og hann var í
Langholtskirkju.
Gunnar Sigurðsson er 26 ára fað-
ir sem keyrir starfsmenn á Kára-
hnjúkum til og frá vinnustaðnum í
matsalinn. Hann hefur dreymt um
frægð og frama síðan á unga aldri,
en ekki gengið se'm skyldi, þrátt fyrir
ótvíræða hæfileika að eigin mati.
Ótvíræða hæfilbika til að vera klám-
myndastjarna.
„Ég átti eitt stærsta safn klám-
blaða á Austurlandi og þótt víðar
væri leitað," segir Gunnar. „Mest af
því var reyndar Bleikt og blátt sem
ég var áskrifandi að og safnaðist í
bunka undir rúminu. Mömmu var
alveg sama um þetta, hún veit alveg
hvernig ég hugsa."
Gunnar ætlaði að fá starfsheitið
klámmyndaleikari við skráningu
sína hjá Símaskrá en því var hafnað.
Þess í stað er hann titlaður leikari.
„Það var nú meira gert í gríni,"
segir Gunnar, „en öllu gríni fylgir jú
einhver alvara." Hann hefur í kjöÞ
farið fengið boð um að koma í
áheyrnarprufur fyrir leikrit - meðal
annars hjá Þjóðleikhúsinu. Hann af-
þakkaði það þó.
Gunnar hefur unnið á Kára-
hnjúkum í dágóðan tíma en vistin á
hálendinu hefur þó ekki verið áfalla-
laus. „Ég var að keyra vörubil fyrir
ítalana en velti honum svo ég var
rekinn í kjölfarið," segir Gunnar sem
klemmdist illilega inni í húsi vöru-
bílsins. Eftir að sár hans voru gróin
fór hann aftur að Kárahnjúkum - í
það skiptið til að keyra rútubíl. Hon-
um líkar vel vistin á öræfunum.
Hugur hans stefnir þó hærra.
„Ég hitti Davíð Þór, fyrrverandi
ritstjóra B&B, og hann sagði að
módelin fengu um 80 þúsund krón-
ur fýrir vikið," segir Gunnar. Það
varð þó aldrei af neinum myndatök-
um þar sem hann var langdvölum
úti á sjó á þeim tíma. Hann segist til-
búinn að skoða öll atvinnutilboð,
sérstaklega ef meðleikararnir væru
ekki af verri endanum. Uppáhalds-
klámmyndaleikararnir eru þau
Jenna Jámeson og Rocco.
Gunnar myndi ekki hika við að
bjóða fram krafta sína ef tækifærið
Stungum ístúfvið pönkið
„Ég var á þessum tírna í hljóm-
sveitinni Bræðrabandið ásamt bróð-
ur mínum Ævari og tveimur öðmm
bræðmm, þeim Ingólfi og Jóni Am-
arsonum," segir Örvar Ævarsson
sem sjá má spilandi á kontrabassa
lengst tU vinstri á gömlu myndinni.
„Þetta er í Háskólabíói í desem-
ber 1980. Það var verið að fiumsýna
kvikmyndina Urban Cowboy sem
var kúrekamynd og við vomm
fengnir lil að spUa því við vomm
bluegrass kúrekahljómsveit," segir
Örvar. Bræðrabandið starfaði á ár-
unum 1979-1981 og spUaði á vet-
ingahúsum og í einkasamkvæmum
eftir pöntunum.
„Pönkið var í algleymi og við
stungum talsvert í stúf. Við hlustuð-
um ekkert á pönk en vorum því
meira hrifnir af Ríó tríó og Savanna,"
segir Örvar sem einnig hefúr spUað
með Eldbandinu og nú síðast hljóm-
sveitinni Hálft í hvom.
Gunnar Sigurðsson
Rútubílstjóri sem setur
markið hátt.
Rocco og Jenna
Jameson Gunnar
gæti varthugsað sér
betri meðleikara.
kæmi. Hafi enda ekkert tU að
skammast sín fyrir. „Það em aUir
sem hafa séð svona svo því að
skammast sín?" En skyldi mann-
dómurinn vera jafn tilkomumikill
og sjálfsálitið? „Já, hann er ágæt-
ur - það fer samt eftir kulda, eins
og hjá okkur öllum," segir
Gunnar í frostinu við Kára-
hnjúka. haratdur@dv.is j:
Örvar Aðalsteinsson Spilaði á kontrabassa og söng meö Bræðrabandinu.
Krossgátan
Lárétt: 1 prestshempu, 4
hvatning, 7 álíta, 8
hamagangur, 10 bilun,
12 eldsneyti, 13 ófriður,
14 brotsjór, 15 svelgur,
16vog, 18 úrkoma,21
hlífði, 22 tegund, 23
starf.
Lóðrétt: 1 kaldi, 2 hratt,
4 sjónleikurinn,4 dekk,5
kostur, 6 kaðall, 9 ákafri,
11 rík, 16 götu, 17 lyfti-
duft, 19 svardaga,20
spil.
Lausn á krossgátu
eju 0Z 'gis 61 'JsB l t 'BaA 9t '6ngne 11 'Pisæ 6 '6919
'|BA s 'igjeqigíi) y 'g!l|J>|!3| £ 'wo z '|n>| 1 qiajgoq eíg! zz 'gjsð ZZ 'igJis 17 'u6aj 81
'}6jA 91 'eg! St 'igoq tt 'JA}S £ t '|0>| 71 '6e|0 01 '!iæ| 8 'ef|S1 L 'lpAq V 'l°f>| L :»3J?T
1.23. desember og 20. júlí. 2. Þorlákur Þórhallsson bisk-
up (Skálholti. 3.23. desemberárið 1193.4. Kæsta skötu.
5. Ketkrókur.