Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2006, Síða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 2006
ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 2006 21
sport rrU
A l
íþróttamaður ársins verður útnefndur í fimmtugasta sinn í kvöld. 33 íþróttamenn hafa hlotið
þann heiður að vera kosnir íþróttamenn ársins af Samtökum íþróttafréttamanna, enginn oftar
en Vilhjálmur Einarsson sem var fimm sinnum íþróttamaður ársins á fyrstu sex árum valsins.
DV Sport
DV skoðar í dag söguna á bak við íþróttamann ársins 1956-2004.
I I
J, J
j
f
A
fDFuMT fflllD/SIL í®
m\
/
U
] riJi U' j
\ f f
JJ JiJ JJ.
Það verður söguleg stund á Grand Hóteli í kvöld þegar Samtök
íþróttafréttamanna útnefna íþróttamann ársins í fimmtugasta
sinn. Tíu íþróttamenn koma til greina að þessu sinni. Hóp-
íþróttamenn eru mjög áberandi á listanum að þessu sinni, alls
átta talsins, þar af fímm þeirra knattspyrnumenn. Enginn frjáls-
íþróttamaður er á listanum og er það í fyrsta sinn sem það gerist
síðan 1986.
Þeir sem komust inn á lista yflr tíu efstu í kjörinu fyrir iþróttaárið 2005 eru
í stafrófsröð: Ásthildur Helgadóttir (knattspyrna), Eiður Smári Guðjohnsen
(knattspyrna), Guðjón Valur Sigurðsson (handbolti), Gunnar Heiðar Þor-
valdsson (knattspyrna), Hermann Hreiðarsson (knattspyrna), Jakob Jóhann
Sveinsson (sund), Jón Arnór Stefánsson (körfubolti), Olöf María Jónsdóttir
(golf), Snorri Steinn Guðjónsson (handbolti) og Þóra Björg Helgadóttir
(knattspyrna). 33 íþróttamenn hafa verið valdir íþróttamenn ársins í þau 49
skipti sem kjörið hefur farið fram. Vilhjálmur Einarsson er sá sem oftast hef-
ur verið kosinn íþróttamaður ársins en hann var kosinn fimm sinnum á
fyrstu sex árunum. Þegar Vilhjálmur var kosinn í fyrsta sinn hafði hann náð
besta árangri íslendings fyrr og síðar á ólympíuleikum þegar hann vann silf-
ur í þrístökld í Melbourne 1956 og átti þá um tíma ólympíumetið í úrslitum
þrístökkskeppninnar. Sonur hans Vilhjáims, Einar, sem og þeir Hreinn Hall-
dórsson og örn Arnarson hafa allir verið þrisvar sinnum kosnir íþróttamenn
ársins. Aðrir sem hafa verið kosnir oftar en einu sinni eru Valbjörn Þorláks-
son, Guðmundur Gíslason, Skúli Óskarsson, Ásgeir Sigurvinsson, Jón Arnar
Magnússon og Ólafur Stefánsson. Hér á opnunni má finna fróðleik um val
Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins síðustu fimmtíu ár.
ooj@dv.is
©GWir u®
Sundmaðurinn Guðmundur
Gfslason er sá íþróttamaður sem
hefur oftast komist á tíu manna list-
ann yfir mestu afreksmenn ársins.
Guðmundur sem var tvívegis kos-
inn íþróttamaður ársins (1962 og
1969) komst alls 15 sinnum meðal
tíu efstu í kosningu á íþróttamanni
ársins frá 1957 til 1971. Guðmundur
er einnig sá sem hefur oftast verið
meðal þriggja efstu eða alls átta
sinnum. Stangarstökkvarinn Vala
Flosadóttir og sundkonan Kristín
Rós Hákonardóttir eru hins vegar
þær konur sem oftast hafa verið
meðal tíu efstu í kjörinu eða fimm
sinnum hvor um sig.
Handboltamaðurinn
Kristján Arason var aldrei
kosinn íþróttamaður árs-
ins þrátt fyrir að hafa
komist tíu sinnum á lista
yfir bestu íþróttamenn
ársins. Kristján var meðal
tíu efstu í kjörinu öll
skipti frá 1982 til 1992 að
árinu 1991 undanskildu.
Kristján endaði tvisvar í
öðru sæti, fyrst á eftir Al-
freð Gíslasyni árið 1989
og svo á eftir Sigurði Ein-
arssyni árið 1992. Næstur
Kristjáni á þessum lista
er körfuboltamaðurinn
Þorsteinn Hallgrímsson
sem varð átta sinnum
meðal tíu efstu en komst
hæst í 2. sætið árið 1964.
Vilhjálmur Einarsson var
íþróttamaður ársins fyrsm
þrjú árin sem Samtök
íþróttafféttamanna afhentu
þessi verðlaun en Vilhjálmur
fékk þó í hvorugt skiptið stytt-
una afhenta. Styttan var ekki
keypt fyrr en 1960 og það var
Valbjörn Þorláksson sem
vann hana því fyrstur. Vil-
hjálmur tók hins vegar þátt í
afhendingunni og það var
hann sem afhenti Valbirni
styttuna og fékk því að hand-
leika styttuna sem hafði þá
þegar þrjá skildi með nafni
hans á. Vilhjálmur vann stytt
íié'ííui tiiui ini*>
mm œiÉa
mmi í 2o sÆfDu
Tveir íþróttamenn hafa oftast orð-
ið í 2. sæti í kjöri á íþróttamanni árs-
ins en þeir hafa þó báðir hlotið titil-
inn. Þetta eru knattspyrnumaðurinn
Arnór Guðjohnsen og júdómaðurinn
Bjarni Friðriksson sem báðir urðu
þrisvar sinnum í 2. sæti. Arnór árin
1982, 1986 og 1994 en Bjarni árin
1980,1984 og 1988. Arnór var íþrótta-
maður ársins 1987 en Bjarni var loks
kosinn íþróttamaður ársins árið 1990.
Bjarni tapaði aðeins með þriggja stiga
mun 1984 og fimm stiga mun árið
1988. Sundmaðurinn Guðmundur
Gíslason hefur oftast endað í 3. sæti
eða alls 5 sinnum.
i
I
mHSiDED
Knattspyrnumað-
urinn Ásgeir Sigur-
vinsson varð íþrótta-
maður ársins með tíu
ára millibili. Ásgeir var
fyrst kosinn íþrótta-
maður ársins 19 ára
gamall þegar hann lék
sem atvinnumaður
hjá Standard liege í
Belgíu en hann varð
þá fyrsti atvinnumað-
urinn til þess að hljóta
styttuna. Ásgeir var
síðan aftur kosinn
íþróttamaður ársins
árið 1984 þegarhann
varð Þýskalandsmeist-
ari með Stuttgart og
valinn besti leikmaður
deildarinnar af öðrum
leikmönnum í þýsku
Bundesligunni.
Kúluvarparinn og KR-ingurinn Guð-
mundur Hermannsson er elsti íþróttamaður
ársins frá upphafi en hann var 42 ára, 5
mánaða og 3 daga í árslok 1967 þegar hann
var kosinn íþróttamaður ársins. Næstur
Guðmundi kemur Sigurbjöm Bárðarson sem
var 41 árs, 10 mánaða og 29 daga í árslok
1993 þegar hann fyrstur hestamanna var
kosinn íþróttamaður ársins. Þeir félagar em í
noldaum sérflokld en þriðji á listanum er
júdómaðurinn Bjami Friðriksson sem var 34
ára, 7 mánaða og 2 daga í árslok 1990
þegar hann var kosinn íþróttamaður
ársins í fyrsta og eina skiptið.
Sundmaðurinn Örn Amarson er yngsti íþróttamaður árs-
ins frá upphafi og situr þar reyndar í tveimur efstu sætun-
um. örn var 17 ára og 4 mánaða í árslok 1998 þegar hann
var kosinn í fyrsta sinn en Öm var einnig íþróttamaður árs-
ins árið eftir. Aðeins tveir aðrir táningar hafa verið kosnir
Iþróttamenn ársins, knattspyrnumaðurinn Ásgeir Sigurvins-
son 1975 (19 ára, 7 mánaða, 23 daga) og sundmaðurinn Eð-
varð Þór Eðvarðsson 1986 (19 ára, 11 mánaða og 2 daga).
Handboltakonan Sigríður Sigurðar-
dóttir var fyrsta konan til þess að verða
kosin íþróttamaður ársins en hún
hlaut útnefninguna fyrir árið 1964. Sig-
ríður var þá fyririiði bæði íslands-
meistara Vals og kvennalandsliðs fs-
iands í handknattleik sem varð Norð-
urlandameistari árið 1964. Fyrir þann
tíma höfðu konur tvisvar endað í öðm
sæti en það vom sundkonumar Ágústa
Þorsteinsdóttir (1956) og Hrafnhildur
Guðmundsdóttir (1963). Aðeins tvær
konur til viðbótar hafa komist í fótspor
Sigríðar, sundkonan Ragnheiður Run-
ólfsdóttir var kosin íþróttamaður árs-
ins 1991 og Vala Flosadóttir var
íþróttamaður ársins árið 2000.
iiSDii§'ifo ©@ ffls§70 s&mm
Stigagjöf í kosn-
ingu Samtaka íþrótta-
fréttamánna hefur
tekið talsverðum
breytingum og einu
sinni (1987) vom stig-
in í kosningunni ekki
gefin upp. Þegar litið
er framhjá því þá
munaði minnstu á
efstu tveimur mönn-
um árið 1974 þegar
Ásgeir Sigurvinsson ------
vann Jóhannes Eðvaldsson með einu stigi. Jóhannes var siðan valmn
íþróttamaður ársins árið eftir. Ásgeir vann Bjarna Fnðriksson síðan meö
aðeins þremur stigum tíu ámm seinna þegar hann var kosinn íþrottamað-
ur ársins í seinna skiptið 1984. Mesti yfirburðasigur var hins vegar hja Olafi
Stefánssyni árið 2002 en hann fékk þá 227 fleiri stig en næsti maður á hst-
anum. Næststærsti sigurinn í kjörinu var arið 1990 þegar Bjarm Fnðnksson
fékk 143 stigum meira en næsti maður.
Tvennir feðgar hafa náð því að verða
íþróttamenn ársins. Vilhjálmur Einarsson var
fimm sinnum valinn íþróttamaður ársins og
sonur hans Einar Vilhjálmsson fetaði í fót-
spor hans og var þrisvar sinnum valinn
íþróttamaður ársins, fyrst árið 1983, 22 ámm
eftir að faðir hans var kosinn í síðasta sinn.
Eiður Smári Guðjohsen náði síðan í fyrra að
feta í fótspor föður síns Arnórs Guðjohnsen
sem var valinn íþróttamaður ársins 1987.
Enginn annar knattspyrnumaður var kosinn
íþróttamaður ársins á þeim 17 ámm sem
liðu á milli kosningu þeirra feðga.
ÍÞRÓTTAMENN ÁRSINS
1956 TIL 2004
1956 Vilhjálmur Einarsson Frjálsar íþróttir
1957 Vilhjálmur Einarsson Frjálsar íþróttir
1958 Vilhjálmur Einarsson Frjálsar íþróttir
1959 Valbjörn Þorláksson Frjálsar íþróttir
1960 Vilhjálmur Einarsson Frjálsar íþróttir
1961 Vilhjálmur Einarsson Frjálsar íþróttir
1962 Guðmundur Gíslason Sund
1963 Jón Þ. Ólafsson Frjálsar íþróttir
1964 Sigríður Sigurðardóttir Handbolti
1965 Valbjörn Þorláksson Frjálsar íþróttir
1966 Kolbeinn Pálsson Körfubolti
1967 Guðmundur Hermannsson Frjálsar íþróttir
1968 Geir Hallsteinsson Handbolti
1969 Guðmundur Gíslason Sund
1970 Erlendur Valdimarsson Frjálsar (þróttir
1971 Hjalti Einarsson Handbolti
1972 Guðjón Guðmundsson Sund
1973 Guðni Kjartansson Knattspyrna
1974 Ásgeir Sigurvinsson Knattspyrna
1975 Jóhannes Eðvaldsson Knattspyrna
1976 Hreinn Halldórsson Frjálsar íþróttir
1977 Hreinn Halldórsson Frjálsar íþróttir
1978 Skúli Óskarsson Kraftlyftingar
1979 Hreinn Halldórsson Frjálsar íþróttir
1980 Skúli Óskarsson Kraftlyftingar
1981 Jón Páll Sigmarsson Kraftlyftingar
1982 Óskar Jakobsson Frjálsar íþróttir
1983 EinarVilhjálmsson Frjálsar íþróttir
1984 ÁsgeirSigurvinsson Knattspyrna
1985 EinarVilhjálmsson Frjálsar íþróttir
1986 Eðvarð Þór Eðvarðsson Sund
1987 Arnór Guðjohnsen Knattspyrna
1988 Einar Vilhjálmsson Frjálsar íþróttir
1989 Alfreð Gíslason Handbolti
1990 Bjarni Friðriksson Júdó
1991 Ragnheiður Runólfsdóttir Sund
1992 Sigurður Einarsson Frjálsar iþróttir
1993 Sigurbjörn Bárðarson Hestaíþróttir
1994 Magnús Scheving Þolfimi
1995 Jón Arnar Magnússon Frjálsar íþróttir
1996 Jón Arnar Magnússon Frjálsar íþróttir
1997 Geir Sveinsson Handbolti
1998 Örn Arnarson Sund
1999 Örn Arnarson Sund
2000 Vala Flosadóttir Frjálsar íþróttir
2001 Örn Arnarson Sund
2002 Ólafur Stefánsson Handbolti
2003 Ólafur Stefánsson Handbolti
2004 Eiður Smári Guðjohnsen Knattspyrna
Oftast meðal tíu efstu í kjörinu
1956-2005
GuðmundurGíslason, sund 15
Valbjörn Þorláksson, frjálsar 11
Bjarni Friðriksson, júdó 11
Kristján Arason, handbolti 10
EinarVilhjálmsson, frjálsar 10
Geir Hallsteinsson, handbolti 10
ÁsgeirSigurvinsson, knattspyrna 10
Hreinn Halldórsson, frjálsar 9
Jón ArnarMagnússon, frjálsar 8
Þorsteinn Hallgrímsson, körfubolti 8
Arnór Guðjohnsen, knattspyrna 7
Örn Arnarson, sund 7
Vilhjálmur Einarsson, frjálsar 7
Jón Þ. Ólafsson, frjálsar 7
Ólafur Stefánsson, handbolti 7
Geir Sveinsson, handbolti 6
Eiður Smári Guðjohnsen, knattspyrna 6
Gunnlaugur Hjálmarssomhandbolti 6
Úlfar Jónsson, golf 6
m
i'Ð’©§Ælíil[II®li PDiH J gfe
Bikarinn afhentur í síð-
asta sinn Sd aðili sem feer
þerman glæsilega bikar af-
hentan I kvöld verður síðasti
Iþróttamaðurinn til þess að
Sundmaðurinn
Örn Arnarson náði
einstöku afreki þegar
hann var í efstu tveim-
ur sætum kjörsins
fimm ár í röð frá 1998
til 2002. öm var kos-
inn íþróttamaður árs-
ins 1998,1999 og2001
og var síðan í öðm
sæti á eftir Völu Flosa-
dóttur 2000 og Ólafi
Stefánssyni árið 2002.
örn var einnig á list-
anum 1997 (5.
sæti) og 2003 (4.
sæti) og því
meðal fimm
efstu sjö ár f röð.
Það er aðeins
Vilhjálmur Ein-
arsson sem hefur
náð því að verða
fimm sinnum meðal
efstu tveggja í kjörinu.
WGÉTD DM
Handboltamaðurinn Ólafúr Stefánsson varð árið 2003 fyrsti hóp-
íþróttamaðurinn til þess að vera kjörinn íþróttamaður ársins tvö ár í
röð en fram að þeirn tíma höfðu aðeins frjálsíþróttamenn eða sund-
menn náð því mikla afreki. Vilhjálmur Einarsson var kosinn íþrótta-
maður ársins þrjú ár í röð 1956-1958 og tvö ár í röð 1960-61 og því
náðu einnig frjálsíþróttamaðurinn Hreinn Halldórsson 1976-77,
tugþrautarmaðurinn Jón Arnar Magnússon 1995-96 og sundmaður-
inn öm Arnarson 1998-99.