Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2006, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2006, Síða 29
DV Lífið ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 2006 29 Aslaug Árnadóttir „Gott og lélegt.' Hildur Ýr Guðmundsdóttir „Soldið lélegt, 4-5 atriði sem vorugóö." Guðmundur Krlstlnn Haraldsson „Mjög fíót-' Sirrý sjónvarpskona „Ferlega skemmtilegt, vel leikiö "ogalmenn ánægjaámlnu heimili. Sesselia Helgadóttir „Lélegt, Edda Björgvinsdóttir var alltof mikið með son sinn aðalhlutverki. Geir Ólafsson söngvari „Mér fannst það fínt, með því betraseméghefséð." jakob Guðlaugsson „Allt l lagi, svona ágxtt. Leifur Vagnson „Lélegt, Laddi samt bestur, hann stóð upp úr.“ Skjöldur Eyfjörð tlskugúrú „Æði, mjög skemmtilegt miðaö við önnur Skaup." Árni Árnason „Nokl hló samt ekki að öllu. Ingibjörg Róbertsdóttir „Þokkalega gott.“ Siv Friöleifsdóttir alþingis kona „Mér fannst það skemmtilegt, það höfðaði til okkar allra á h eimilinu' _ Sverrir Bergmann söngvari „Mér fannst þaö ekki nógu gott.“ Steila Helgadóttir „Frekar dapurt." Halldór Emilsson „Mjög flnt, efSkaupið ergott þá er árið fint, það er mln trú. Anna Kristín Hauksdóttir „Miklar væntingar, fannstþað ekkert sérstakt." Kolbrún Pállna Helaadótt- ir einkaþjálfari „Já, mér fannst það ágætt, hefséð það betra, en mér fannst Björgvin Frans frábær.“ Þjóðin bíður spennt eftir Áramóta- skaupinu um hver áramót, og á því var engin breyting manna a Skaupinu eru mismunandi. DV spurði ■ a * m m m nokkra þekkta sem óþekkta einstaklinga um álit þeirra á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.