Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2006, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2006, Page 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 2006 Flass DV • " Skotinn í hausinn en lifði af Rapparinn Obie Trice var skotinn f höfuðið að morgni gamlársdags. Obie r að keyra f Detroit þegar bfll keyrði upp að honum og farþeginn f bílnum skaut nokkrum skotum í átt að Obie. Obie náði að beygja jút í kant, þarsem lögregla og sjúkraflutningsmenn komu honum " til bjargar. Obie sem hefur átt myndbönd á Popptfvf er einn af i þeim röppurum sem Eminem gefur út og þykir hann nokkuð * lunkinn f faginu. Hann hefur Iftið rappað um byssur og dráp, og þvf kom það mörgum á óvart að hann skyldi vera skotinn, að því er virðist að ástæðulausu. Leikaraparið Angelina Jolie og Brad Pitt eru sögð eiga von á barni. Þetta er frumburður þeirra beggja, en Angelina hefur þegar ættleitt tvö börn sem Brad Pitt hefur gengið í föðurstað. Selur pipar- sveinsíbúðina Fjöiskyldumaöurinn og leik- arinn Ben Affleck er búinn aö selja piparsveinsíbúðina sína í Brennvood í Kalifomíu. Hann keypti íbúðina af Meiissu Etheridge 2004. Hjartaknúsarinn ætlar að einbeita sér að því að vera fjöl- skydumaður enda nýgiftur Jennifer Gamer og eignaðist með herini litla stúlku 1. des- ember sem fékk naínið Violet. Sagan segir að heitasta stjömuparið í bransanum, þau Angel- ina Jolie og Brad Pitt, eigi von á bami. Náinn vinur parsins hefur staðfest fregnimar en segir að þau séu ekki tilbúin að gefa út yfir- lýsingu þess efnis, en að allir geti séð hversu hamingjusöm þau em: „Angelina getur ekki hætt að brosa og Brad er mjög annt um öryggi hennar, hana hefur svimað svoh'tið og verið flökurt núna í tvo mán- uði.“ Angelina hefur nýlega lokið við tökur á myndini The Good Shepherd með Matt Damon og Robert De Niro. Þegar hún snéri aftur í upptökur í desember pössuðu sumir búningarnir ekld leng- ur á hina fögm Jolie. Jolie hefur nú þegar ættleitt tvö böm, Maddox og Zahöm. Nýlega ættleiddi Brad Pitt börnin og hafa þau fengið eftirnafnið Jolie-Pitt. Parið er sagt leggja mikla áherslu á að börnunum finnist þau vera öll ein fjölskylda þegar þau eignast sitt fyrsta barn. Það sást til Brads um daginn að kaupa giftingarhringa þegar hann var í mótorhjólaferð á Rodeo Drive í Beverly Hills. Það lítur allt út fyrir að þau Brad og Angelina hafi fundið ástina og að þau séu ekkert á leiðini að hætta saman. Lækkun matarverðs og landbúnaðarstefna Morgunverðarfundur á Grand Hótel fimmtudaginn 5. janúar kl. 8:30 -10:00 Áhrif landbúnaðarstefnunnar og aógerðirtil lækkunar matarverðs ____DAGSKRÁ__________ Skráning Verslunarfrelsi og vernd-Hver er hagur neytenda? Valgerður Sverrisdóttir, viðskiptaráðherra 8:15 8:30 Hvað kostar íslenska landbúnaðarkeriið? Dr. Jón Þór Sturluson forstöðumaður Rannsókna- seturs verslunarinnar, Bifröst Valmöguleikar til lækkunar matvælaverðs Aðalsteinn Leifsson, aðjúnktHáskólanum í Reykjavík Fundarstjóri: Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu Aðgangseyrir: 2500 kr. með morgunverði Skráning á www.fvh.is eða í síma 5111317 Samtök verslunar ogþjónustu Angelina og Brad Kynntust viö tökurá myndini Mr.and Mrs. Smith. RAD PITT Fegurðardrottningin og leikkonan Courteney Cox þóttist ekki taka eftir Brad Pitt þegar hún mætti honum óvart á Beverly Hills-hóteli í Hollywood. Hjartaknúsar- inn Brad Pitt var skilinn eftir rauður í framan alveg eins og asni, þegar hann reyndi að bjóða henni upp á drykk. Hún þóttist ekki sjá hann og lét sem hann væri ekki þama. Fyrrverandi Friends-stjaman Courteney hefur verið vinkona Jennifer Aniston til margra ára og staðið þétt við hlið hennar í gegnum skilnaðinn við Brad Pitt. Eins og heimurinn veit fór Pitt frá Aniston til Angelinu Jolie, og eðlilegt hlýtur að þykja að vinir standi hver með öðrum þegar svona leiðinleg mál koma upp. Flott hjá Courteney að þykjast ekki sjá hann! Hún er greinilega sönn vinkona Jennifer Aniston.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.