Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
  • Qaammatit siuliiJanuary 2006Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2006, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2006, Qupperneq 31
DV Flass ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 2006 3 7 Hjartavandamál veldur því að Toni Braxton þarf að gefa drauminn um að eignast fleiri böm upp á bátinn. Söng- konan Toni Braxton hefur alltaf haft þann draum að eignast stóra fjölskyldu, en nú virðist sá draumur vera á enda. Hjarta söngkonunnar mun ekki þola þriðju meðgönguna en fyrir á hún tvö börn. Hún var greind með hjartasjúkdóm ekki svo alls fyrir löngu. Hún þarf að passa sig á stressi og öðrum tengdum stressvandamálum. Pete Doherty Virðist ekki vita sitt rjúkandi ráð þessa dagana. Songvarinn Pete Doherty tok mjög illa í þær fréttir að fyrr- verandi kærasta hans Kate Moss væri komin með nýjan mann upp á arminn. Pete fór á eitt allsherj- arfyllirí þegar hann sá myndir af parinu og vinir kappans óttast um iíf hans. ■DOHERTY ORSAMLEGA □BUGAÐUR HVERVERÐUR BOND-STULKAN? Bent hefur verið á Naomi Watts King Kong-stjörnu í hlutverk næstu Bond-stúlku. Ef leikkonan fagra tekur hlutverk í næstu Bond- mynd fetar hún í fótspor Halle Berry, Honor Blackman og Britt Ekland sem hafa allar verið Bond-stelpur. Framleiðendur kvik- myndarinnar hafa áður sagst vilja fá annað hvort Charlize Theron Angelinu Jolie, Jessicu Simpson eða Scarlett Johansson í hlutverkið, en sumar þeirra hafa neitað hlutverkinu. Nýja Bond-kvikmyndin, sem heitir Casino Royale, verður ekki af verri endanum, og mun engu vera til sparað. Það er Daniel Craig sem mun fara með hlutverk ofurspæjarans og nú er að bíða og sjá hvaða fagra mær verður honum við hlið. _ iAH) Vandrædapésinn og rokkarinn Pete Doherty er gjörsamlega niðurbrotinn eftir a& myndir birtust af fyrrverandi kærustunni hans Kate Moss, ad kyssa ungan mann. Rokkarinn sem gaf þaö ut nýlega að hann ætlaði að snúa við blaðinu til að vinna aft- ur ástir sinnar heittelskuðu, fór á eitt allsherja fyllirí eftir að hafa séð myndirnar. Vin- ur kappans sagði: „Hann hélt alltaf i vonina um að allt myndi rætast á milli þeirra, en öll von virðlst úti núna. Pete datt i það á gamlárs- kvöld eftir að hapn heyrði þetta með Kate. Þetta var mesta sukk allra tímá, rneira að segja á hans mælikvarða." Eina sem er vitað um nýjan ástmann Kate er að hann heitir Jamie og er 20 ára. Myndir náðúst af parinu í skíðaferð i Aspen.Vinir kaþpans hafa miklar áhyggjur af honum núna. Pete sem var um daginn tekinn i þriðja sinn á skömmum tíma méð ótögleg fikniefni gæti átt yfir höfði sér sjö ára dóm fyrir uppsöfnuð brot. Hann valdi dópið from yfir Kate á sínum tima en sá svo eftir öllu samani en nú virðist hann hafa gefið upp alla von. Pete hafði ekki góð áhrif á Kate á meðan þau voru saman, Myndir af ofurfyrirsætúnni að nota t kókaín bárust í fjölmiðla og batt það nánast enda á feril henn- ár. Hún snéri þó við blaðinu og kláraðí meðferð sina ekki alls fyrir löngu. Neitar þvl hafa farid I Ofurfyrirsætan Naoml Campell neltarþv hafa farið I eina elnustu lýtaaðgerð á ævi sinni. Naomi segist vera orðin hundleið á þvi að heyra endatausar sögusagnir um að hún hafi farið i fegrunaraðgeröir. Hún segir ástæðurnar fyrir þvi að hún nái að halda fegurð sinni vera af allt öðrum toga:„Ég hugsa bara vel um likama minn. Ég drekk ekki og ég æfi tvo tima á dag“. Hún segir einnig ástæðuna fyr- ir unglegri húð sinni vera góðar erfðir.„Amma hefur frábær gen og er held ég með svona eina hrukku", segir hin 35 ára Campell, en hún lenti iþvi ólániaö vera rændþega hún hélt upp á 35 ára af- mæliö sitt i sumar. Hún hélt það á snekkju sinni og laumaði þjófurinn sér um j borð sem einn af áhöfn- inni og stal hlutum að andvirði2S þúsund doll- ara. • • STÆKKAR * ^ Trommari Mjómsveitarinnar Blink 182, Travis Barker, og eiginkona hans, leikkonan Shanna Moakler buðu annað barnið sitt velkomið í heiminn á aðfangadagskvöld. Litla stelpan sem kom í heiminn á að- fangadag er algjör jólastelpa og fékk nafnið Alabama Louella. Fyrir eiga þau soninn Landon sem er J tveggja ára, og mikill fögnuður var hjá fjölskyldunni þegar litla stelpan kom í heiminn. Æ Parið Travis Barker og Shanna Moakler eru þáttastjórnendur á sjónvarpsstöðinni MTV í þætti sem ■ ber nafnið Meet the Barkers. VINSÆLASTI SJÓNVARPSÞÁTTUR HEIMS HVER STENDUR UPPI SEM IDOL-STJARNA. BANDARlKJANNA? FYLGSTU MEÐ!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar: 2. tölublað (03.01.2006)
https://timarit.is/issue/350045

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

2. tölublað (03.01.2006)

Iliuutsit: