Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2006, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2006, Síða 34
1 i — ^ sm/iffflV bíú SÍMI 564 0000 t 'mÆm * MofkoslU’H au’ÍiM^S^IIí fr.A fittústóra Torrv (inií.ims J)yýpð1i!(inmfr?tl)íorii r.iinims KíVintyrum flfttnwstt tiamon og Hpiilftimtiim í aNiIbRitvcrMim ' HLSSr \ Brotiii;rscJrimm □□ Dolby JDDJ Thx BIÓ.IS Sýnd kl. 2,4,6,8 og 10 sýnd “■3-5-30-8 °910-30 Bi-12 ára úxus kl. 2,4,6,8 og 10 B.i. 14 ára ★ ★★1/2 ★★★ - MMI ... “ ~ '' Kwlkmyndlr.com " ToPP5ls Yndisleg jólamynd fyrir alla fjölskylduna thefamilystDne Sýnd kl. 3.20,5.40,8 og 10.20 REEÍIBOOÍnn JÓLAMYHPIN 2005 álnipveíft'ftðiStö kvtkniymi.srin ví'íiit "mnim* loisknin stf.iuimwjyi„y 11111 nslrnsha * kvikmy intagPÍ^ Rffp v ^ • h.i I,,. iiklejaá ^StAvikmyndatónlist VC» #Jé]^!aðið m *\\\ ahiAtun 4f . t\ HANM Wift.ivM«Hviii vl.'skil'Mrlnf KB h;»nl.A A Lvitlk Trip TO'HEAVEN T,irryraiiramxi;SSil-«rS(.íé-f.: c.i imnis vTvítitýrmn tnfeö Mati Oámon i>n Hnatli Ifctidhr i oftálhlulunrkum 4 ' - BRan hrs Grimm Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 B.i. 14 ára Sýnd kl. 3,5.30,8 og 10.30 B.i. 12 ára | 400 kr. í bíó Gfldlr á allar sýnlngar merktar með rauðu rytm M*ym»ld» an»y »muurt FEITASTI «raamMgftii8BBirn» |MHM Sýndkl. 6,8og10 thefamílystone Sýnd kl. 8 og 10.20 Sýnd M. 3 og 6 Islenskur texti ~v - Nokkrir ungir athafnamenn standa að vefsíðunni uppistand.- net. Þeir eru fjórir, þeir Eyvindur Karlsson, lón Haukdal, Þórhallur Þórhallsson og Snorri Hergill. DV náði tali af Eyvindi Karlssyni og spurði hann út í framlag strákanna til íslenkrar uppistandsmenning- ar. „Síðan er rúmlega ársgömul. Hún var stofnuð í október 2004. Lengst af vorum við bara tveir, ég og Jón Haukdal, og við erum mest í þessu en það hafa tveir nýir bæst við,“ segir grínarinn Eyvindur Karlsson, en hann hefur stundum verið kallaður sonur Spaugstof- unnar, því pabbi hans er enginn annar en eilffðargrínarinn Karl Ágúst Úlfsson. Eyvindur segir þá strákana reglulega standa fyrir einhverjum viðburðum. „Við höf- um verið með svona uppistands- kvöld í menntaskólum og á börum hér og þar.“ Eyvindur talar um að það sé ýmislegt á döfinni: „Það eru ekki komnar neinar dagsetningar en planið er að vera með ópen mæk kvöld, það væri einhver frá okkur með prógramm og svo myndi fólk skrá sig fyrir fram og spreyta sig.“ Heimasíðan er góð viðbót við grínsenuna á íslandi, sem mætti þó vera mun stærri og meira áberandi þannig að grínarar gætu komið sér betur á framfæri. asgeir@dv.is Nokkrir ungir grinistar halda úti vefsíöunni uppistand.net. Þeir félagar hafa einnig staöiö fyrir uppistandskvöldum og eru óhræddir við aö gera grín. íslenskir grínistar sækja í sig veðrið Eyvindur Karlsson Eplið fellur sjaldan langt frá eikinni. Eminem giftir sig eftirtvær vikur Eminem mun giftast á ný, fyrrverandi eiginkonu sinni Kim Mathers þann 14. janúar. Á boðskort- unum sem Eminem sendi vinafólki sinu segir, „Þann dag mun ég gift- ast besta vini min- um, þeim sem ég brosi með, lifi fyr- ir og elska." Eig- inkona Eminem heitir Kimberley Anne Mathers en þau hafa verið saman frá því að þau voru unglingar. Eminem og Kim giftust fyrst árið 1999 en skildi tveimur árum seinna. Nú hafa þau tekið saman aftur og segja þeir sem þekkja til að það sé fyrir fullt og allt. Seldu mest af miðum Tónleikaferð Rolling Stones um Norður Ameríku 2005 er eru mest stóttu tónleikar allra tíma sam kvæmt amerísku blaði. Gömlu rokk ararnir brutu þeirra eigin ellefu ára metsölu þegar þeir seldu 162 milljóna (dollara) króna virði af miðum á tónleka sina. Þeir komu fram á 42 tónleikum. Þess má einnig geta að U2 komu í annað sæti 138,9 (dollara) f jfit '. : A föstudaginn héldu skötuhjúm Erpur Eyvmdarson og Elva Björk Barkardóttir til Kína. Þar ætlar Elva aö aö halda áfram lögfræðinámi sínu, en Erpur ætlar að leggj ast i^hiigmvndavinnu og textagerð. Honum hefur eiimig starf við enskukennslu. f 1 » " xJ ( / n r r j | fj r ■ / J JiiJL \d\ JJJ iJJ „Ég bara veit ekki almennilega hvað ég er að fara að gera þarna úti," segir Erpur Eyvindarson raþpari, en á föstudaginn lagði hann af stað til Austurlanda með kærustunni sinni, fýrirsætunni og laganemanum Elvu Björk Barkar- dóttur. Þau ætla að hefja ferðina í Tælandi og ferðast svo vítt og breitt um Asíu áður en Elva hefur nám við Sjanghæ-háskóla, þar sem hún ætlar að klára BS-gráðu í lögfræði, en það mun vera fram- hald á námi hennar við Viðskipta- háskólann á Bifröst. Erpur hefur hins vegar ekki hugmynd um hvað hann ætlar að bralla í Sjanghæ, en honum hefur verð boðið starf við ensku- kennslu. „Það væri náttúrulega mjög skemmtilegt að fara að kenna þarna, góður kafli í ævisög- una, en ég vil líka aðeins sinna því sem ég er að gera, semja texta og vinna hugmyndavinnu," segir hann og bætir því við að hann ætli að setja sjálfan sig í nokkurs kon- ar „hugmyndagúlag". Erpur er búinn að kynna sér allt um hiphop-klúbbana þarna úti og tók með sér nóg af tónlist, ef ske kynni að hann myndi þeyta skíf- um fyrir Kínverjana. Erpur og Elva koma ekki aftur til landsins fyrr en í byrjun júlí og verða þá væntan- lega fersk og endurnærð, stútfull af hugmyndum. Erpur er staðráð- in í að halda áfram að gefa út tón- list eftir heimkomuna, en hann gaf síðast út disk árið 2004 með I Erpur Eyvindarson I Ætlar að setja sjálfan sig II hugmyndagúlag I Klna. hljómsveitinni Hæsta hendin, sem var að hluta til dönsk. Nú er^ bara að bíða og^ vona að óskabarn ogs bjargvættur ís- lenska rappsinsj festist ekki í, ensku- kennslu ogJ snúi heim f klyfjaður hárbeitt- um text-1 um og fersk- leika. , Elva Björk Barkar- dóttir Klárar BS-gráðu | i lögfræði við háskól- ann ÍShanghai. Hver kynnir Óskarinn? Nú þegar grínistarnir Billy Crystal og Chris Rock hafa báðir hafnað því að kynna óskarsverð- launin, eru uppi miklar vanga- veltur um hverjum hlotnist sá heiður. Billy hefur verið kynnir á hátíðinni í átta skipti, en Rock gerði það í fyrsta skipti í fýrra og stóð sig Rmjög vel. Ósk- | arsverðlaurún 1 verða afhent þann 5. mars e og segja þeir t semtilþekkja ' að annað hvort Whoopi Goldberg eða Steve Martin fái að sprella það kvöldið. The Streets vill Snoop Doqg og Gwen Stefani Mike Skinner sem er höfuð hljómsveitar- innar The Streets hefur reynt að fá rapparann Snoop Dogg og söngkon- una Gwen Stefani til að koma fram á þriðju plötu bandsins. Mike segist vilja fá þessar stjörnur á plötuna til að koma henni á bandarískan mark- að. Platan mun heita The Hard- est Way To Make An Easy Living, og segist Mike vera nokkuð viss um að fá stjömurnar til liðs við sig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.