Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
  • Qaammatit siuliiJanuary 2006Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2006, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2006, Qupperneq 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 2006 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin „Ég vinn bara hérna." DV-mynd Pjetur Sátt milli Björns og 365-miðla Björn Bjarnason dóms- og kirkju- málaráðherra fer oft á tíðum mikinn í skrifum á heimasíðu sinni, bjorn.is. Þar hefur hann lagt það í vana sinn að kalla fjölmiðla í eigu Baugs B- miðla, með vísan til eigenda sinna. Óþarft er að taka fram að þessir miðlar eru ekki að skapi Björns. í síðasta pistli ársins 2005 varð Birni, einu sinni sem oftar, tíðrætt um B-miðlana. Hann ræddi meðal annars um komu Ara Ed- wald til fyrirtækisins, en hann mun taka við sem yfirstjórn- andi 365 í byrjun febrúar af Gunnari Smára Egilssyni. „Undir stjórn Gunnars Smára tók B-fjölmiðlaveld- Ha? ið sér dagskrárvald gegn Sjálfstæðis- flokknum... Siglir Ari í kjölfar Gunnars Srnára?," spyr Björn í jgy- pistlinum. „Reynslan ein leið- wtfahfj ir það íljós." Þegar Þorsteinn Pálsson var ráðherra var Ari Edwald^ einmitt aðstoðarmaður hans. mm Þvi vakna upp spurnmgar um það hvort Björn muni ekki taka 365-miðlana í sátt í kjölfar komu Ara. Björn telur jú að 365-miðlar miði fréttaflutning sinn eftir pólitísk- um skoðunum yf- irmanna sinna. Ari Edwald Var aðstoðarmaður Þorsteins Páls- sonar. Bjórn Bjarnason Spurningar vakna hvort hann taki miöla 3651 sátt með komu Ara Ed- wald til fyrirtækisins. Hvað veist þú um Björn Thoroddsen 1. Hvað heitir djasstríó hans? 2. í hvaða hljómsveit er hann með Gunnari Þórðar- syni? 3. Á skemmtun hvaða skóla spilaði hann fyrir jólin í Hallgrímskirkju? 4. Hvenær var hann valinn bæjarlistamaður Garðabæj- ar? 5. Hvenær stofnaði hann gítarskólann Gítar-inn? Svör neðst á sfðunni Hvað segir mamma? „Hann varnú ekki gamall þegarhannhóf að afgreiða I bókaverslun lö- unnar.Þaðvar einhvern tim- ann fyrir ferm- ingu,“segir Guðrún Sig- fúsdóttir, móðirEgils ArnarJó- hannssonar, sem er fram- kvæmdastjóri JPV útgáfu. „Hann er svo yndislegur og ábyrgur hann Egill minn.Hanner sáttfús og flinkur isam- skiptum. Ég er ritstjóri hjá JPV útgáfunni og hann eryfirmaöurminn. Lykillinn að svona fjölskyldufyrirtækjum er traust og einnig það að hver um sig hefur sitt afmarkaða starfssvið. Hann skiptir sér ekkert afmlnum ritstjórastörfum og ég veit lítið um peninga enda sér hannum það. Ég þigg góð ráð hjá honum afog til um markaðinn en ég er ægilega hreykin afhonum. Þegar hann var ungur lásum við mikið fyrir hann og sung- um. Hann hefur verið mikill bókamaður frá unga aldri.“ GuOrún Sigfúsdóttlr, ritstjóri JPV út- gáfu, er móðir Eglls Arnar Jóhanns- sonar, framkvæmdastjóra JPV út- gáfu. Eglll fæddist árið 1974 og er fiskur. Faðir Egils, Jóhann Páll, stofn- aði JPV árið 2000 og hefur Eglll stjórnað fyrirtækinu alK frá stofnun þess. GLÆSiLEGT hjá Asgeiri Hannesi Eirlkssyni' veitingamanni aö komast á stall við hlið H.C.Andersen Iþýskri bók með norrænum jólasögum. 1. Það heitirTríó Björns Thoroddsen. 2. Hún heitir Guitar Islancio. 3. Hann spilaði á skemmtun Iðnskólans í Reykjavík. 4. Hann var valinn það 2002-2003.5. Hann stofnaði hann árið 1983. Almar Örn Samrunapartfi Ijólaskemmtun varblandað [ saman á veglegan hátt. Sigurður H. Richter og Örn- ólfurThorlacius Agóðristundu I fimmtugsafmæli Sigurðar. „Það var mjög mikið fjör," segir Almar Örn Hilmarsson, stjómarfor- maður Sterling, um partí sem flugfé- lagið hélt í desember til að fagna samrunanum við Maersk Air. Engu var til sparað í partíinu sem haldið var í Belle Center í Kaupmannahöfh og var það allt hið glæsilegasta. Um átta hundmð manns gæddu sér á góðum mat og hlýddu á lifandi tón- list frá Olsen-bræðrunum og dönsku hljómsveitinni TV2, sem er eitt heitasta bandið í Danmörku um þessar mundir. „Þegar flugfélögin sameinuðust um miðjan september kom upp hugmynd að halda sammnapartí, svona tii að hrista hópinn saman," segir Almar. „Svo var þetta orðið svo nálægt jólum og það hefur verið hefð Stórafmæli í tækni og vísindum „Þessi mynd er tekin í fimm- tugsafmæli mínu í Elliðaárdaln- um,“ segir Sigurður H. Richter, fyrrverandi þáttastjórnandi Nýjustu tækni og vísinda. Gamla myndin er tekin í apríl 1993 en með Sigurði á henni er Örnólfur Thor- lacius, sem stjómaði þættinum áður en Sigurður tók við. „Það var fjör þarna, það komu um 200 manns í veisluna og þar á meðal örnóifur," segir Sigurður og bætir við að þeir hafi verið vinir lengi eða alveg síðan hann kenndi honum í MR. Sigurður segir að það hafi verið mjög gaman að sjá um Nýjustu tækni og vísindi með Örn- ólfi og það samstarf hafi verið langt og gott eða alveg þar til örnólfur tók við sem rektor í Menntaskólan- um við Hamrahlíð. „Ég get nú ekki munað hvernig viðraði þegar afmælið var en konu mína minnir að það hafi verið frek- ar hvasst," segir Sigurður að lokum. þarna í Danmörku að halda jóla- skemmtun og því ákváðum við bara að slá þessu saman. Fyrir vikið var þetta aðeins veglegra." Almar var ánægður með skemmtunina, sagði hana hafa tekist vel og starfsfólk- ið kynnst ágætlega. „Það er oft svona þegar fólk er búið að fá sér aðeins í glas, þá kynnist það betur." Að sögn Almars var þetta ekki í fyrsta skiptið sem Olsen-bræður skemmtu fyrir Sterling, „þeir hafa oft perfor- merað fyrir Sterling í svona partíum," segir hann. Auk bræðranna viðkunnalegu og TV2 voru nokkur heimatil- búin skemmtiatriði sem lUmar segir að hafi sleg- ið í gegn. En stóra ICELANDAIR QOQGOQOOqqq q q spumingin er auðvitað hvort Olsen- bræður hafi tekið sinn helsta smell, Fly on the Wings of Love, sem óneit- anlega er viðeigandi í flugfélags- partíi. „Já, þeir tóku það og uppskám mikla gleði," segir Almar. Enn fleiri breytingar em á næst- unni hjá Sterling og Maersk Air því á miðvikudaginn mun FL Group taka yfir flugfélögin. Hvort annað partí verði haldið þá er þó með öilu óljóst. johann&dv.is Hannes Smárason Stjórnarformaður FL Group tekur viö Sterling-fíugfélaginu á miðvikudag. Gætiþá boðið aftur I Olsen-bræðraparti. Krossgátan Lárétt: 1 dimm,4lof,7 slysi, 8 listi, 10 fengur, 13 rölt, 13 þjást, 14 stafur, 15 gerast, 16 dvöl, 18 ólærð,21 naut,22 krafs, 23 handleggs. Lóðrétt: 1 dolla, 2 söng- flokkur,3 greindastur,4 haft, 5 eyri, 6 eyði, 9 hræðsla, 11 meðvindur, 16 vogur, 17 hlóðir, 19 kopar,20 hrúga. Lausn á krossgátu y'So>| 07 úja 6 L '91s L l '>lfA 91 '!Q!3| 11 '!QJA>| 6 'æs 9 'jþ S 'epiaddeuq p 'jnjseje|>| fmz 'S9P l sujje ££'JO|>| rjtppnj LC'>|!S| 8L 'JSJa 91 '9>|S SI ->|!Jd tr l 'eQj| e t 'dej zL '!fje ol '?J>|s 8 '!ue|p l 'sojg v '>|>|op i Veörið Ymf JBÍ-dág B IM P‘ ♦f s.2 f Q if * “ ' 4 sQlo -1 / 6 •• £v' ev' *"* / 5Ö W 2Q>4Í?>

x

Dagblaðið Vísir - DV

Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Sprog:
Årgange:
41
Eksemplarer:
15794
Registrerede artikler:
2
Udgivet:
1981-2021
Tilgængelig indtil :
15.05.2021
Udgivelsessted:
Nøgleord:
Beskrivelse:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Sponsor:
Tidligere udgivet som:

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar: 2. tölublað (03.01.2006)
https://timarit.is/issue/350045

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

2. tölublað (03.01.2006)

Iliuutsit: