Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2006, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2006, Page 39
DV Síðast en ekki síst V ÞRIÐJUDACUR 3. JANÚAR 2006 39 Spurning d Fórst þú á nýársfagnað? Borðaði rjúpur með fjölskyldunni „Nei, ég fór ekki á nýársfagnað. Ég borðaði rjúpur heima hjá móðurbróður mínum með fjölskyldunni." Jóhannes Ásbjörnsson Idol-kynnir. rí „Nei, ég fór ekki en ég heffarið. Ég var bara í svo góð- um gírheima hjá mér með fjölskyldunni." Edda Björg Eyjólfsdóttir leikkona. „Ég fór ekki í nýárs- fagnað. Hef aldrei farið." Ágústa Edda Björnsdóttir meistara- r Nei, ég fer aldrei á svo- leiðis fagnaði." Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur. „Ég gerði ekki neitt nema bara að lesa bók." Gísli Rúnar Jónsson leikari. > Það færist í aukana að fólk taki því rólega á gamlárskvöld. (stað þess að djamma eyðir fólk kvöldinu í faðmi fjölskyldunnar. Þess í stað fagnar fólk nýja árinu á nýársdag.Viðmælendur DV létu sig aftur á móti vanta á þessa fagnaði og tóku því flestir rólega í faðmi fjölskyldunnar. Auiabrandarar ríkisstjórnarinnar Forsætisráðherra tókst hið ómögulega Hann byrjaði nýtt ár einsog hann endaði það nýliðna - með aulabrandara. HctUdór Ásgrímsson lauk árinu með kjara- dómsklúðrinu. í höndum ríkisstjórn- arinnar tókst svo óhönduglega að ljúka þeim farsa að hann verður vart af- greiddur öðru vísi e sem pólitískur aula brandari. í því máli tókst rík- isstjórninni nefnilega að klúðra öllu sem hægt var að klúðra. Nýja árið byrjaði hann svo með einstak' lega óheppilegum aulabrandara. Hann lýsti þvi nefnilega yfir að honum væri einkar umhugað um að bæta kjör aldraðra og ör- yrkja - og nú yrði heldur betur gefið í varðandi þau. En það vill svo til að þetta er forsætisráðherra í rikis- stjörr. sem hefur hækkað skatta og álögur á aldr- aða og öryrkja svona fimmfalt - og er þá laust reiknað. Þetta er forsætisráð- herra sömu ríkis- stjórnar og hefur pínt öryrkja og aldraða í skött- um þannig að þessir hópar, sem borguðu varla neitt þeg- ar hún tók við, eru núna að greiða sem svarar faásiii s a c nyjar hærri for- tveimur mánaðar- launum í álögur og skatta. Þetta er líka sætisráðherra í sömu ríkisstjórn og öryrkj- eru nú að sækja saka fyrir að hafa svikist um að greiða þeim hálfan milljarð - sem JÖn Kristjánsson hafði þó staðfest skriflega að yrði greiddur í auknum bótum. Andspænis þess- m sorglegu staðreyndum verkar það sem grát- legur aula- brandari þegar for- sætisráðherr- ann kemur í sjónvarp á ára- mótum og lofar um- hyggju gagnvart hóp- unum sem ríkisstjórn- in hefur níðst sérstak- lega á. Slíkur forsætisráð- herra minnir óþægilega mikið á fræga persónu heimsbók- menntunum: Dr. JekyU og Mr. Hyde. Össur Skarphéðinsson ritar á vef sinn: hexia.net/ossur aö hlusta á ens aUsgbítsfcfSeiJ a5?áandi , líkf og flesfiífSÍJfísks- L sók?ff^með”®í“/ sokn eftir amerísk- um vmdi og situr nu föst. Líklega verður fróðlegast á þessu ári að fylgjast með því hvernig þjóðir heimsins flykkjast að misjafnlega fast- mótaðri heittrúarstefnu. Þörf fyrir leit að hjálpræði Guðs, í bland við peningadýrkun, er rík í fari mannsins. Við trúum sjaldan alveg á pening- ana sem við ríghöldum okkur í með græðgi. Fyrir1 bragðið verðum við líka að eiga Guð sem er sagður vera hvorki meira né minna en skapari heimsins. Kannski er satt að Guð kristninnar sé dauður, eins og heimspekingur hélt fram í lok nítjándu ald- ar, en líkið af honum virðist vera í talsverðu fjöri á okkar öld. Nútímamanninum hentar betur líkið en hinn lifandi Guð. Auðvitað fer ýmislegt í heiminum eftir því hvernig bandarísku heittrúarstefnunni reiðir af, en augljóst er að Kaninn hefur þegar misst stjórn á löndum Suður-Ameríku. Hann get- ur ekki lengur komið sér þar upp hentug- um einræðisherrum. Fjandinn Fidel v Castro hefur sigrað sem hetjutákn, s jf að minnsta kosti á yfirborðinu: . ' V, v> Betra er að vera fátækur og \v>'\v.Vv>í^ frjáls en ófrjáls og ríkur undir bandaríska hælnum. Ef- laust hefur breytingin á Spáni haft þarna sín áhrif, nýsósíalisminn og þróun efnahagsins. Eftir dauða Francos hefur Spánn komist á fáum árum í tölu rík- ustu þjóða heims með meiri framleiðslugetu en Kanada. Framsókn spænskrar tungu er einnig svo ör að enskan hörfar jafnvel í Bandaríkjunum. Hver verða viðbrögð þjóða Evrópu? Þreyta á engilsaxneskum áhrifum er þegar auðsæ. Blair hefur greitt þeim næstum rothögg og gert þau óæskileg. Evr- ópskir unglingar nenna varla lengur að hlusta á enskt popp. Angela Merkel, aðdáandi alls bresks og bandarísks, lflct og flestir í horfnu Alþýðulýðveld- unum, lamaði sig strax með eftirsókn eftir amer- ískum vindi og situr nú föst. Allt er þetta eðli sam- kvæmt. En hvað er hægt að lifa lengi á trú á lík af auðvaldsguði verði hagnaðurinn rýr? Það veit ijandinn. Hitt er víst, dauði Guðs kommúnismans hefur haft örvandi áhrif á markaði í Vestur-Evrópu. Þar er gott framboð af ódýrum austurevrópskum hórum til að anna eftirspum. Cuðbergur Bergsson SEFUR ALDREI Viðtökumvið fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrirbesta fréttaskotið í hverri viku Fullrarnafnleyndar er gætt. Síminn er 9- ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.