Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2006, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2006, Síða 40
 //j JJ íl J J í 0 í Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^jnafnleyndar er gætt. _r-» q q fj q SKAFTAHLÍÐ24,10SREYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910] SÍMISSOSOOO 5 "69071011111117 -•v • SiguijónSig- hvatsson hefur hingað til einbeitt sér að Hollywood en nú virðist hann horfa æ meira til Norðurlanda, líkt og svo margir aðrir íslenskir auðkýf- ingar. Sigurjón hóf útsendingar á Big TV í Svíþjóð nú á dögunum og í gær keypti hann dreiflngarfyrirtækið Scanbox sem sérhæfir sig í dreifingu kvikmynda. Ljóst er að Sigurjón ætlar sér stóra hluti á Norðurlöndum. Enda hefur minna farið fyrir honum í Bandarfkjunum en áður. Síðasta mynd sem hann fram- leiddi í Hollywood heitir K19 og skartar sjálfum Harrison Ford í aðalhlutverki... Égferfrekar útáleigu! Islenskt bio 2006 Faar frumsyndar en stórar framleiddar „Við töldum um daginn saman umsóknimar sem bámst okkur í öll- um flokkum á árinu 2005. Þær em um 150 talsins," segir Laufey Guð- jónsdóttir, forstöðumaður Kvik- myndamiðstöðvar íslands. Nýtt bíóár er að hefjast en útlit er fyrir að ekki verði margar íslenskar myndir um hituna þetta árið. örfáar leiknar kvikmyndir em langt komn- ar eða tilbúnar. Fjöldi stórra verk- efna fer hins vegar af stað á árinu, bæði í tökum og framleiðslu. Þessa dagana sýnir Baltasar Kor- mákur A Little Trip to Heaven. Næsta íslenska bíómynd á eftir henni verður Blóðbönd eftir Árna Óla Sigurgeirsson, sem verður vænt- anlega sýnd seinnipart febrúarmán- aðar. Næst er líklegast að Ragnar Bragason ffumsýni Börn, fyrri myndina sem hann gerði með Vest- urporti. Enn er óvíst hvenær sú seinni, Foreldrar, verður tilbúin. Næst á eftir Bömum verður það Bjólfur og Grendel, stórmynd Sturlu Anna og skapsveiflurnar Veröur sýnd f bfó i apríl. Eftir- væntingin eftirhenni ermikil og það víða um heiminn. Gísli Öm Garðarsson Leikur tvö hlutverk f Börnum. Snarruglaðan handrukkara og ró- lyndan og þybbnari bróður hans, sem sést hér. Gunnarssonar, sem ratar í bíóhúsin. Líklegt þykir að listi stórra mynda sé tæmdur að henni lokinni. Teikni- myndin Anna and the moods verður þó sýnd í kvikmyndahúsum í apríl og einnig gætu nokkrar heimildar- myndir ratað sömu leið, til dæmis mynd eftir Hilmar Oddsson um Dieter Roth og Ólaf Jóhannesson um búdda- munkinn Ró- bert. Þá verður þáttaröðin Allir litir hafsins em kaldir loks sýnd í Sjónvarpinu seinna í janúar. En það er nóg að gera í bíóbrans- anum og strax í byrj un árs fara nokkr- ar stórmyndir af stað. í febrúar hefur Bjöm Brynjúlfur Bjömsson leikstjóri tökur á spennumyndinni Köld slóð, sem gerist í virkjanaumhverfi á há- lendinu. Baltasar Kormákur hefur tökur á Mýrinni eftir Amald Indriða- son í mars. Friðrik Þór Friðriksson er einnig á leiðinni í tökur með Óvinafagnað eftir Einar Kárason. Dagur Kári byrjar á Good Heart í vor en tökur verða að mestu leyti hér á landi. Þá fékk Guðný Halldórsdóttir styrk á dögunum fýrir nýjustu mynd sína, Veðramót, sem verður einnig væntanlega tekin á árinu. _, V f BSGWuTI 1 D* ' ' k Bjólfur og Grendel Gerard Butler og Sarah Polley fara með stór hiutverk, einnig Ingvar E. Sigurðsson og Steinunn Óiina. Blóðbönd Hilmar Jónsson og Margrét Vilhjálmsdóttir ihiut verkum sfnum. '-•H* — iíWPl I Starfsfólk Aðalflutninga sendir viðskiptavinum stnum nýárskveðjur með ósk um farsæld á komandi ári Vatnagörðum 6 ♦ S. 581 3030 • Fax: 471 2564 • adaleg@simnet.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.