Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2006, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2006, Blaðsíða 11
I DV Fréttir Engilbert Runólfs- son Fyrirtæki hans eiga mestallan Frakkastigsreitinn. Undantekningin er bíiastæði í eigu borg~ arinnar._________ Sakaferill Engil- berts Runólfssonar 21. apríl 1991 Dópsmygl Engilbert átti þátt I dópsmygli. Efnin voru ætluð til sölu. Fyrsti fíkniefnadóm- urinn. Refsing: 5 mánaða fangelsi og 100 þús- und króna sekt í ríkissjóð. 12. ágúst 1994 Byssueign og dóp Engilbert hafði árið 19921 fórum sínum 18 grömm af spítti og hlaðna skamm- byssu af gerðinni Jennings. Fjögur skot voru i hlaðinni byssunni en einnig voru gerð upptæk yfir 50 skot. Refsing: 120 þúsund króna sekt (rfkis- sjóð. 15. febrúar1995 Sala og hylming á þýfi Engilbert fór sama ár til Hollands i fé- lagi við Gunnar Valdimarsson og seldi rándýra Hasselblad-myndavél til veð- mangara. Hafði ásamt fleiri undir hönd- um fleiri rándýrar Ijósmyndavörur úr innbroti I Reykjavík. Refsing: 90 daga skilorðsbundið fang- elsi. 6-júnl 1995 Stórfellt skjalafals og fjársvik Engilbert tók árið 1994 við tékkum sem námu nálægt fjórðu milljón af öðrum manni. Framvísaði þeim víðsvegar með falsaðri undirskrift. Sveik út hluti í fast- eignum og bifreið með tékkunum. Refsing: 12 mánaða fangelsi. 6.júnl 1996 Dópsmygl Engilbert stóð að innflutningi á rúm- lega 300 grömmum af amfetamíni í október 1994. Hann skipulagði inn- flutninginn og lét Gunnar Valdimars- son flytja þau inn. Refsing: 3 ára fangelsi. 8.janúar 1997 Stórfellt skjalafals og fjársvik Engilbert reyndi árið 1995 að svíkja út rækju hjá Hraðfrystihúsi Hellissands með innistæðulausum tékkum. Þeir námu einni og hálfri milljón. Ári síðar með fölsuðum tékka að upphæð fimmtán þúsund krónur á kaffihúsi. Stuttu síðar var það tékki upp á eina og hálfa milljón frá bílafyrirtæki í Reykja- vík. Stal stimpli fyrirtækisins og falsaði undirritun gjaldkera. Lagði mest and- virði hans inn á reikning sinn. Refsing: 6 mánaða fangelsi. 22. maf 2002 Gæsluvarðhald vegna mannshvarfs Engilbert Runólfsson og Ársæll Snorra- son úrskurðaðir i gæsluvarðhald vegna hvarfsins á Valgeiri Víðissyni. Yfirheyra þurfti mikilvæg vitni í tengslum við málið sem hafði legið óupplýst frá ár- inu 1994. Hætta var á þvi að þeir gætu torveldað rannsókn málsins ef þeir færu frjálsir ferða sinna. Aldrei náðist • að upplýsa málið. afsláttur af öllum útsöluvörum DÖMU DIESEL LAURA AIME MISS SIXTY STUDIO NY SUD EXPRESS SAINT TROPEZ MIA MISSION ANGIE KOOKAÍ BEL AIR YOU IMPULSE HERRA DIESEL ENERGIE NUDIE BRUUNS BAZAAR TIGER OF SWEDEN 4-YOU VELOUR MAO PARKS TIGER OF SWEDEN SENDRA CONVERSE BULLBOXER VENICE SIXTY □pið til kl. 21 í Kringlunni gallerisauTián laugavegi 91 s.511 1717 - kringlunni s.568 9017

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.