Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2006, Blaðsíða 13
kóli ólafs gauks
Innritun er hafin, og fer fram daglega virka daga kl. 14:00 til 17:00 í skólanum,
Síðumúla17, sími: 588-3730, fax: 588-3731, tölvupóstur: ol-gaukur@islandia.is
Heimasíða: www.gitarskoli-olgauks.is Á þessari önn verða í boði þau námskeið sem
talin eru upp hér að neðan, miðað við næga þátttöku. Nánari upplýsingar í síma á inn-
ritunartíma og einnig sendum við ítarlegan bækling um skólann til þeirra sem þess óska.
Byrjun
1. FORÞREP FULLORÐINNA Byrjenda
kennsla, undirstaða, léttur undirleikur við
alþekkt lög. Geisladiskur með æfingum fylgir.
2. FORÞREP UNGLINGA Byrjenda
kennsla, sama og Forþrep fullorðinna. Geisla-
diskur með æfingum fylgir.
3. LÍTIÐ FORÞREP Spennandi, styttra,
ódýrara námskeið fyrir börn 8-10 ára. Geisla-
diskur með heimaæfingum fylgir.
Framhald
4. FRAMHALDSFORÞREP Skemmtilegt
námskeið í beinu framhaldi af Forþrepi. Geisla-
diskur með æfingum fylgir.
5. FORÞREP - PLOKK Mjög áhugavert
námskeið. Kenndur svonefndur „plokk“-
ásláttur eftir auðveldum aðferðum. Fyrir þá
sem lokið hafa Forþrepi eða Framhaldsfor-
þrepi/eða hafa leikið eitthvað áður. Geisla-
diskur fylgir.
Enn lengra
6. ÞVERGRIP Á námskeiðinu eru kennd
öll höfuðatriði þvergripanna og hvernig
samhengi þeirra er háttað. Aðeins eru
notuð þvergrip í námskeiðinu og þarf því
töluverða ástundun. Ekki ráðlegt nema fyrir
þá sem hafa mikinn áhuga og nokkurn
undirbúning, t.d. ekki minna en FRAM-
HALDSFORÞREP eða (oó nokkra heima-
spilun. Geisladiskur fylgir.
7. MIÐÞREP - RITMAGÍTAR Beint
framhald FORÞREPS-ÞVERGRIPA. Haldið
áfram með ritmagítar, bæði hvað varðar
hljóma og hina fjölbreyttu ásláttarmögu-
leika, svo sem í sveitatónlist, blús, poppi,
latin, funki og jazzi. TAB aðferðin kynnt.
Geisladiskur fylgir.
Hefðbundinn
gítarleikur
8. FYRSTAÞREP Undirstöðuatriði
nótnalesturs fyrir byrjendur lærð með því
að leika léttar laglínur á gítarinn o.m.fl.
Forstig tónfræði. Próf. Geisladiskur með
heimaæfingum fylgir.
9. ANNAÐÞREP Framhald Fyrsta
þreps, leikin þekkt smálög eftir nótum,
framhald tónfræði- og tónheyrnar-
kennslu. Próf. Geisladiskur með heima-
æfingum fylgir.
10. ÞRIÐJA ÞREP Beint framhald
Annars þreps. Verkefnin þyngjast smátt
og smátt. Framhald tónfræði- og tón-
heyrnarkennslu. Próf.
11. FJÓRÐA ÞREP Beint framhald
Þriðja þreps. Bæði smálög og
hefðbundið gítarkennsluefni eftir þekkt
tónskáld. Tónfræði, tónheyrn, tekur tvær
annir. Próf.
12. FIMMTA ÞREP Beint framhald
Fjórða þreps. Leikið námsefni verður
fjölbreyttara. Tónfræði, tónheyrn. Tekur
tvær annir. Próf.
Hægt
að fá leigða
HEIMAGÍTARA
kr. 3500 á önn
oj 588-3630
1588-3730
Önnur námskeið
13. TÓNSMÍÐAR Byrjunarkennsla
á hagnýtum atriðum varðandi tón-
smíðar. Einhver undirstaða nauðsyn-
leg. Einkatímar eftir samkomulagi.
14. TÓNFRÆÐI - TÓNHEYRN
Innifalin í námi þar sem það á við.
15. RAFBASSI Kennsla á rafbassa
eftir samkomulagi.
16. SJÁLFSNÁM Námskeið fyrir
byrjendur á tveim geisladiskum og
bók. Tilvalið fyrir þá sem vegna
búsetu eða af öðrum ástæðum geta
ekki sótt tíma í skólanum en langar
að kynnast gítarnum. Sent í póst-
kröfu, greitt með korti eða millifært
fyrirfram.
17. TÓMSTUNDAGÍTAR Byrjenda
kennsla (sama og Forþrep fullorðinna
en styttra) í samvinnu við Mími-sí-
menntun og innritað þar (sími 580-
1800). Geisladiskur fylgir.
Sólógítar
18. SÓLÓGÍTAR - 1. ÞREP
Byrjunarkennsla í sólóleik á rafmagns-
gítar.
TABLATURE kerfið og nótur. Geisla-
diskur með æfingum.
19. SÓLÓGÍTAR - 2. ÞREP
Beint framhald. TAB og nótur. Geisla-
diskur.
INNRITUN DAGLEGA KL. 14-17
GAUKUR - GUTENBERG