Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2006, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2006, Síða 19
DV Sport MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 2006 19 Úr leik í Evr- ópukeppninni Haukakonnr eru úr leik í Evr- ópukeppni fé- lagsliða eftir tvö töp gegn króat- íska liðinu Podra- vka Vegeta en leikimir fóm báðir fram á Ásvöllum í Hafnarfirði um helgina. Úr- slitin réðust í fyrri leiknum sem lauk með 37-24 sigri. Ramun Pekarskyte skoraði síðasta mark Hauka beint úr aukakasti en hún skor- aði mest, 11 mörk, en Guð- björg Guðmannsdóttir kom næst með 5 mörk. Haukar töpuðu seinni leiknum síðan með 16 mörkum, 23-39. KR-bumban lá gegn Grindavík Grindavík vann KR-bumbuna með 23 stigum, 69-92, í DHL-höllinni á laugardaginn en í liði KR vom gam- alreyndir kappar. Þjálf- arateymið var skipað þeim Herði Gauta Gunnarssyni, Lazlo Nemeth, Einari Bollasyni og Inga Þór Stein- þórssyni. Melvin Scott skoraði 42 stig fyrir KR en það dugði ekki til. Það má þó segja að bumban hafl spmngið í lokin. Jeremiah Johnson skoraði 30 stig fyr- ir Grindavflc og þeir Þorleif- ur Ólafsson og Páll Axel Vil- bergsson vom með 15 stig hvor. Þrír leikir gefnir hjá stelpunum Það em engar gleðifrétt- ir sem berast úr kvenna- körfunni. Þijú lið ákváðu að gefa leiki sína í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar sem fór fram um helgina. Lið ÍA, Tindastóls og ÍR gáfu öll sína leiki og Kefla- vflc, Haukar og Skallagrím- ur komust þar með öll áfram í átta liða úrslitin án þess að hreyfa litla fingur. Tvö Haukalið í átta liða úrslitum Haukar eiga tvö kvennalið í átta liða úrslitum bikarkeppni Lýsingar og KKÍ eftir að b-lið t ika fór vestur á Isafjörð og vann 21 stigs sigur á heimastúlkum í KFÍ, 46-67, um helgina. Stigahæstar hjá Haukum vom Stefam'a Jóns- dóttir og Guðbjörg Norð- fjörð sem báðar skomðu 16 stig en Guðbjörg var einnig með 11 fráköst. Þess má geta að mæðgur léku saman í liði Hauka, þær Svanlúldur Guð- laugsdóttir (2 stigj og Guð- björg Sverrisdóttir (6 stig) en eldri systir Guðbjargar er Helena Sverrisdóttir. Viggó Sigurðsson, landsliösþjálfari í handbolta, hefur enn ekki getað lokaö lands- liöshópnum sem tekur þátt í EM í Sviss seinna í þessum mánuöi. Logi Geirsson er einn af Qórum rétthentum útispilurum á 24 manna lista sem Viggó sendi inn en aðeins þeir leikmenn geta spilað á EM. Logi svarar eí það kem Það er eins og það séu álög á vinstri væng ísienska landsliðsins í handbolta. Meiðsli Loga Geirssonar og Vilhjálms Hallddrssonar komu á versta tíma fyrir þá þegar þeir áttu báðir góða möguleika að komast í liðið. Þá er Jaliesky Garcia nýlega gengist undir upp- skurð á tá og nú síðast datt Baldvin Þorsteinsson út vegna veik- inda. Viggó bíður frétta af gengi Garcia eftir uppskurðinn en þar sem forföll hans myndu þýða að Guðjón Valur Sigurðsson þyrfti að leysa meira stöðu vinstri skyttu gæti það orðið liðinu nauð- synlegt að hafa annan vinstri hornamann upp á að hlaupa Vinstri homamaður Valsmanna, Baldvin Þorsteinsson, átti að vera varamaður Guðjóns Vals en veildndi hans hafa lokað á þann möguleika. Logi Geirsson hefur því fylgst með hvemig Viggó gengur að vinna sig út úr meiðslum sínum en Logi bindur vonir við að fá grænt ljós frá læknum eftir myndatöku 16. janúar næst- komandi. Logi kenndi sér meins í baki í byrjun ágúst og í ljós kom að hryggjarliður var skemmdur. í kjöl- farið hefur Logi þurft að hvfla mest- an hluta tímabilsins. Logi er hins- vegar bjartsýnn á að geta komist aft- ur af stað og um leið gæti Viggó átti hauk í homi í vandræðunum á vinstri vængnum. Logi er á nafnalistanum „Eins og Viggó orðaði það er ég ennþá á þessum 24 manna nafna- lista sem var skilað inn og er bara varaskeifa ef allt klikkar. Fari svo er ég tilbúinn og hann á þann kost að taka mig inn. Ég fer í myndatöku 16. janúar og fæ vonandi grænt Ijós á hvort ég megi byrja að æfa á ftfllu. Viggó veit af þessu ef hann vill taka mig inn út af öllum þessum meiðsl- um sem hrjá menn í liðinu,“ sagði Logi en hann lék síðast með íslenska landsliðinu í vor sem leið en alls hef- ur hann skorað 34 mörk í 29 lands- leikjum. „Það var ákveðið áfall að Logi skyldi hafa meiðst aftur, ég hafði hug á að taka hann með á mót- ið,“ sagði Viggó á blaðamanriafundi þegar hann tilkynnti EM-hópinn en meiðsli Garcia og veikindi Baldvins hafa síðan kallað á breytingar á hon- um. Er kostur fyrir Viggó „Þetta fer algjörlega eftir því hvemig málin þróast hjá hinum strákunum, hvernig Garcia verður og hvernig staðan er hjá strákunum sem hafa verið að detta út. Maður reynir náttúrlega að hjálpa til en ég geri mér lflca grein fyrir því að ég er lflca nýstiginn upp úr meiðslum. Ef þetta verður þannig að allir séu að detta út þá er maður kostur fýrir hann,“ segir Logi Geirsson en hann hefur þann styrk lflct og Guðjón Val- ur að hann hefur spilað talsvert í stöðu vinstri skyttu og gæti því einnig hjálpað til í þeirri stöðu. Bjartsýnn á framhaidið „Ég er að æfa núna en má ekki æfa neinn handbolta fyrr en sext- ánda. Ég er að Iyfta og gera það sem m m ■j? #. . Logi tilbúinn ef Viggó kallar Logi Geirsson er enn kostur fyrir Viggó Sig- urðsson I vandræðum hans á vinstri vængnum en Logiá að fá grænt Ijós tíu dögum fyrir Evrópumótið. DV-mynd Pjetur ég má en hef ekki enn fengið leyfi að fara í aðstæður þar sem ég get feng- ið einhver högg. Ég er bara bjartsýnn á framhaldið í vetur og ég veit að það koma bara jákvæðir hlutir út úr myndatökunum," segir Logi sem gæti æft með íslenska landsliðinu í tíu daga fyrir Evrópumótið sem hefst 26. janúar. Nú er bara að sjá hvort Jaliesky Garcia geti verið með og ef ekki hvort Logi Geirsson geti hlaupið f skarðið. Aðrir rétthentir menn sem til greina koma eru Vflhjálmur Hall- dórsson (Skjem), Jónatan Magnús- son (KA) og Ingimundur Ingimund- arson (Winterthur) en þeir em allir með Loga á fyrmefndum lista sem HSÍ varð að senda inn 20. desember síðastliðinn. ooj@dv.is Fjórir leikir fóru fram í DHL-deild kvenna I handbolta á laugardaginn Barneignir hafa ekki áhrif á topplið ÍBV Toppliðið f DHl-deild kvenna, ÍBV ætlar ekkert að gefa eftir þrátt fyrir að tveir lykilmenn muni ekki spila meira á tímabilinu vegna barn- eigna en liði sigraði Gróttu 31-25 á útivelli í fyrradag. Þær Eva Björk Hlöðversdóttir og hin ungverska Nikolett Varga tillkynntu í upphafi árs að þeir ættu von á bami og leika þær því ekki meira með í vetur en það virtist ekki hafa mikil áhrif á Eyjastúlkur gegn Gróttu. Renata Horvath var markahæst með átta mörk hjá Eyjastúlkum en þær Ingi- björg Jónsdóttir og Simona Vintila komu næstar með sjö mörk. Hjá Gróttu skoraði Ivana Veljkovic mest eða tíu mörk og Gerður Éinarsdóttir kom næst með fimm. FH sem er í þriðja sæti lagði HK 34-28 á útivelli þar sem Ásdís Sig- urðardóttir skoraði átta mörk og Maja Gronbæk sjö fyrir FH. Hjá HK skoraði Auksé Vysniauskaité tíu mörk og Erna Sif Pálsdóttir sjö. Stjaman lagði botnlið Víkings 24-18 þar sem Rakel Dögg Braga- dóttir skoraði sex mörk fyrir Garðabæjarliðið og Sólveig Lára Kjærnested fimm en Natsa Damiljanovic var markahæst hjá Víkingi með fimm mörk. Þá sigraði Fram lið KA/Þór 32-26 á heima- velli þar sem Anett Köbli fór á kost- um og skoraði fjórtán mörk fýrir Safamýraliðið en Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir kom næst með fimm. Inga Dís Sigurðardóttir var langmarkahæst hjá KA/Þór með ellefu mörk en Helga Tryggvadóttir og Jurgita Morkevinte komu næst- ar með fjögur. * 1 EK.KERT BÍLALÁN Finndu bara bílinn sem þig dreymtr om og við sjáum um 'F 5TASKRE - r— — L LÆGRl fjármögnunina. Reiknaðu iánið þitt a www.frjalsi.is JL wfr 0 VEXTIR hringdu í síma 540 5000 eða sendu okkur linu a frjalsi@frjalsi.is Við viijum að þú komist sem lengst! FRjÁLSI 1 vVKf! S1IV.\\SA\K;\\

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.