Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2006, Side 38
38 MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 2006
Síðast en ekki síst DV
1
- 2*.
Stoltir KR-íngar
Guðlaugur Berg-
mann, Björgvin
| Schram og Ellert B.
Schram á góðri •
stund á Herrakvöldi
KRárið 1986.
XkútHlr
Leikskólinn Núpur Fékk vlnveitingaleyfi
frá Kópavogsbæ
I Hrafnkell Flóki Einars-
son og Damon Albarn
Grafarvogsbúinn tók lagið
með Ghostigital
Rétta myndin
Nú er það svart.
DV-mynd £ Ól.
Leikskóli fær vínveitingaleyfi
„Ég er búin að tala við
bæjarritara og biðja hann
um að leiðrétta þennan
misskilning," segir Björk
Óttarsdóttir, leikskóla-
stjóri á leikskólanum
Núpi, en bæjarráð Kópa-
vogsbæjar og sýslumaður
hafa veitt leikskólanum
vfnyeitingaleyfi og gerði
bæjarráð éngar athuga-
semdir þegar
það var lagt fyrir
á fundi samkvæmt fund-
argerð ráðsins. Björk seg-
ir að um misskilning sé
að ræða enda fráleitt að
Ha?
leikskóli hafi vínveitinga-
leyfí og telur hún að annað
hvort sé um að ræða staf-
setningavillu í fundargerð
eða rugling á húsanúmer-
um.
„Það væri reyndar hægt
að drýgja tekjur leikskóla-
kennara og leikskólans með
þessum rekstri," segir Björk
hlæjandi og bætir við að
það væri vissulega ný-
breytni í þjónustu ef það
væri hægt að bjóða upp á
einn kaldan fyrir foreldra á
meðan þeir bíða eftir börn-
Hvað veist þú um
Conan O'Brien
1. Hvað er hann gamall?
2. Hvar er hann fæddur?
3. Hvað heitir þátturinn
hans?
4.1 hvaða frægu teikni-
myndasyrpu samdi hann
þrjá þætti?
S. Hvað er hann hár?
Svör neðst á síðunni
Hvað seqir
mamma?
„Hann er mjög
skipuiagður,
duglegurog
einstaklega
góðhjartaður
drengur“,segir
Helga St. Guð-
mundsdóttir,
móðirhand-
boltakappans
Baidvins Þor-
steinssonar.
„Baldvin var
mjög ákafur og ákveðinn iþvl
sem hann gerði þegar hann var barn og
erenn. Hann hefur alltaf verið á fullu I
Iþróttum. Hann varlfótbolta llka en þá
var þetta meira fótbolti á sumrin og
handbolti á veturna. Svo var hann llka I
golfí og júdó. En á endanum tók hand-
boltinn alveg yfír. Baldvin er bara að taka
það rólega núna. Þetta á allt eftir aö
koma I Ijós með tlmanum. Vonandi dregst
þetta ekki á langinn. Það eru svolltiö
taugatrekkjandi tlmar núna", segir Helga
um son sinn sem hefur verið með einkirn-
ingssótt undanfarna mánuði og þurfti að
gefa frá sér landsliðssætið.
Helga St. Guðmundsdóttir er móðir
Baldvins Þorsteinssonar hand-
boltakappa sem spilar með Val.
Baldvin er fæddur 22. nóvember
1983. Hann hefur vakið mikla at-
hygli undanfarin ár og er einn af
efnilegustu leikmönnum íslands um
þessar mundir. Hann hefur spilað
manna best með Val það sem af er
tfmabils og er markahæstur í DHL
deild karla. Baldvin vann sér inn sæti
í lokahóp I islenska landsliðsins fyrir
Evrópumótið I handbolta. Því miður
gat Baldvin ekki þegið sætið vegna
þrálátra veikinda sem hafa hrjáð
hann.
Þrettán ára
trompetleikari
Tok lagið meá
Damon Albarn
„Þetta var náttúrulega bara frá-
bært að spila á þessum tónleikum",
segir Hrafnkell Flóki Einarsson, sonur
Sykurmolans Einars Arnar og
trompetleikari í hljómsveitinni
Ghostigital.
Damon Albam tók lagið með
Ghostigital á styrktartónleikunum í
Laugardalshöll á laugardagskvöld.
HrafnkeU þótti þó stela senunni
með frábærum trompetíeik sfnum
og vakti mUda gleði meðal áhorf-
enda. Þetta voru stærstu tónleikar
sem trompetleikarinn ungi hefur
spUað á, en sagði það þó ekki hafa
slegið sig út af laginu. „Það var ekk-
ert öðruvísi að spUa fyrir svona
marga. Mér fannst þetta bara svipað
og að spila á NASA eða einhver stað-
ar," segir hann.
HrafnkeU segir að það hafi verið
frábært að fá tækifæri tU að spUa á
þessum tóníeikum „Það var mjög
gaman að æfa og spUa með Damon,"
segir HrafnkeU sem hefur spUað á
trompet með Ghostdigital seinustu
þrjú ár og er mjög fær á blásturshljóð-
færið: „Ég er á sjötta ári í trompet og
svo spUa ég líka smá á gítar."
Einar faðir HrafnkeUs var að von-
um stoltur af stráknum. Einar segir að
ekkert hafi verið ákveðið um að
Ghostdigital og Damon Albam spUi
saman aftur. Hann útilokar þó ekki
neitt og að samstarf sé í gangi. „Við
höfum unnið saman áður þegar við
gerðum tónfist fyrir 101 Reykjavík.
Útgáfufyrirtæki í eigu Damons
gefur líka út Ghostigital í Bretíandi".
asgeir@dv.is
Eðalbornir KR-ingar á
Gamla mvndin
Gamla myndin að þessu sinni
sýnir Guðlaug Bergmann, Björgvin
Schram og son hans EUert B. Schram
á Herrakvöldi KR í september árið
1986. Þeir fyrmefndu em nú látnir en
EUert gegnir formennsku íþrótta-
sambands íslands. „Ég man ekki ná-
kvæmlega eftir þessari mynd enda
hef ég sótt Herrakvöld KR frá sjötta
áratug síðustu aldar," segir EUert.
Hann er stoltur af því að vera KR-ing-
ur og hinir fyrmefndu vom það lfka.
Guðlaugur var handboltamaður
með KR og mikiU gleðigjafi að sögn
EUerts. Björgvin var löngum einn
fremsti knattspymumaður KR,
gegndi formennslói KSÍ og var með-
limur í LávarðadeUd. „Þetta vom eð-
albomir KR-ingar."
„Þama vorum við að éta, drekka
og skemmta okkúr," segir EUert og
virðist sem Herrakvöldin séu aUtaf
jafnmUdl tUhlökkun fyrir hann og
aðra KR-inga.
félagsmálaráöherra fyrir að setja
fjölskylduna I fyrsta sætið og
framann I annað.
1. Hann er 42 ára gamall. 2. Hann er fæddur I Brooklin le
Massachusetts. 3. Hann heitir Late Night with Conan
O'Brien. 4. Hann samdi þrjá þætti af Simpsons. 5. Hann
er 1,93 metrar.
Krossgátan
Lárétt: 1 seinlæti,4 lof-
orð, 7 afturelding, 8
jarðvinnslutæki, 10
drunur, 12mild, 13
bjargbrún, 14 illgresi, 15
elskar, 16 heiðarleg, 18
spjót, 21 kvabbið,22
karlmannsnafn,23 nöld-
ur.
Lóðrétt: 1 kúst, 2 ill-
menni,3 dr(fandi,4 hrif-
in, 5 aftur, 6 ferðalag, 9
strik, 11 góli, 16 leyfi, 17
reykja, 19 ellegar,20
hrædd.
Lausn á krossgátu -6oj qz 'eQ3 61 ‘es9 L t
‘jjj 91 'uj|X 1.1 'jnuj| 6 'Jnj 9 'uua s 'uiöuejönq p 'jntuesððoj £ 'opo z 'dos | jjajgoj
•66eu íz 'Jbaj zz 'eigns 'J|a6 81 'urgjj
91 'uue s i 'gje þ l 'sous £ t jæ6 £ | 'jáu6 o l '6g|d 8 'un6op l 'iiatj þ 'Jp|s i :jjajeg
ídag | iliflfibií
Nokkur vindur
' J
A margun
C^P „2 'r
-4 4
Strekkrgur
• -i: - • -
Nokkur vindur
' ..J \t
Nokkur vindur '
y Nokkur vindur
rÁi.7
Q/ á&L
StrBÖdngur
Nokkur vindur
O2
ö :..f
*4*4
Nokkur vindur
c