Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2006, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2006, Síða 37
 Gre/s Anatomy Einir vinsælustu þættirnir I Bandarikjunum. MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 2006 37 DV Sjónvarp ► Sirkus kl. 21.30 American Dad Þættirnir eru gerðir af þeim sömu og standa á bakvið Family Guy. Bjóða þeir upp á álíka svart- an humor og Family Guy. Aðalpersóna þátt- anna er Stan Smith. Stan er meira en lítið tæpur einstaklingur og bitnar það mjög á fjölskyldu hans og þem sem á vegi hans verða. Hann er útsendari hjá C.I.A. og er uppfullur af allskonar brjáluðum rang- hugmyndum og samsæriskenningum. Bergljótu Davíösdóttur fínnstMeistaraþátturLoga Bergmanns vera afslappaður. Pressan Ég veit ekkeit hvað oröið hefur afpeim sem hún síöastfesti í netið ogátti von á barni nieð. Hann var algjörlega horfinn síðast þegar ég horfði. í kvöld kl. 20 hefur göngu sína ný þáttaröð af Grey’s Anatomy. Þættirnir eru einir heitustu þættirnir í banda- ríkjunum þessa dagana og koma fast á hæla Desperate Housewi- ves. Þeir þykja sameina það besta úr Ally McBeal, E.R., Desperate Housewifes og Fri- ends. !• * narans spenna sem drepur lingápatturinn hans I pumíngápatturinn hans Loga kemur bara nokkuð vel út fyrir áhorfendur ij heima í stofu. Rúllar ágætlega og spumingamar ekki þyngri en svo að flestir geta svarað og reynt kunnáttu sína leiðinni. Yfir mönnum er nokkuð af- slappað andrúmsloft en ekki þrúgandi spenna eins og í „Viltu vinna milljón?". Um það má kannski deila því spennan er einmitt stór faktor í spumingaþætti og mönnum gæti þótt lítið varið í þáttinn fyrir vik- ið. Ég kann þessu formi hins vegar vel og legg meira upp úr því að geta reynt sjálfa mig í visku og mínu gloppótta minni en fjárans spennu sem alla drepur. Þá fiimst mér fengur í því að þátttakendur séu kynntir dálítið áður því margir em alls óþekktir. Eina sem vantar í þá kynningu em starfsheiti manna og hvar þeir vinna. Það segir nefhilega svo rnikið um fólk hvað það starfar. Eftir að ég fékk digitalið á heimilið þá fletti ég gegnum stöðvamar oftar en áður. Ókosturinn er að inni á digitalinu er ekki Skjár einn og vill stöðin því verða dálítið útundan þess vegna. Ég gleymi Skján- um heilu kvöldin og þykir það miður því oft er að finna ágæta þætti þar. Einn þeirra sem nánast hefur fylgt stöðinni frá upphafi er um dómarann Amy og móður hennar, félagsráðgjafann. Ég sé einn og einn þátt og er alltaf jafri hissa á hvað þessi blessuð kona, hún Amy, er fúrðuleg manneskja. Hún hefur verið með nokkrum mönnum þessi síðustu ár og það er alltaf jafn mildð vesen á henni í ástarmálunum. Sama hvursu miklir öndvegis menn það em sem hún festir trúss sitt við, hún skal alltaf klúðra öllum samböndum. í eitt sinn var hún komin hálfa leið upp að altarinu þegar hún sneri við og nú um daginn var hún ólétt en missti náttúrlega fóstrið. Ég veit ekkert hvað orðið hef- ur af þeim sem hún síðast festi í netið og átti von á bami með. Hann var al- gjörlega horfinn síðast þeg- ar ég horfði. Mamma henn- ar er miklu skemmtilegri; hörkukelling sem lætur ekkert glepja sig. Sirkus, sem mér skilst að sé ein- hvers konar mótvægi við Skjá einn, hefur ekkert í hann að gera. Ég fletti þangað nokkmm sinnum á kvöldi en finn aldrei neitt sem mig langar að horfa á, nema einhverja tvo þætti um ríka Hollywood krakka. En verra er að þar er heimikið af furðulegum og meira en lítið af ofbeldisfullum þátt- um. Dæmi um einn er að á föstudag á undan Idol- inu stöldmðum við við á Sirkus á meðan við biðum. öll fjölskyldan og þar á meðal fimm ára dótturson- ur minn sátum fyrir framan tækið þegar unglings- piltur á hjólabretti gerir sér lítið fyrir og skýtur sig í hausinn, fyrirvaralaust. Blóðið flaut og allt löðraði í heilaslettum. Klukkan var nota bene rétt hálf níu. Mér krossbrá og varð Iitið á drenginn sem starði op- inmynntur á það sem var að gerast. „Vá, afhverju skaut strákurinn sig?" spurði síðan bamið og horfði á okkur til skiptis. Og hverju á maður að svara? Er það nokkur von að bömum nútímans sem alast upp við þennan sýndarveruleika sem sjónvarp er, skuli finnast í lagi að skjóta hvort annað í veruleikanum. Rétt eins og þau gera þama fyrir vestan, í því Guðs eigin landi? Eða öllu réttara, Guðs volaða landi. m Macaulay Culkin, Dennis Rodman og Anna Nicole eru á leiðinni í Big Brother. það að verða læknar og lækna sem beijast við að haldast mannlegir. Þættimir hafa spennu, drama húmor og kynþokka allt í senn. Með aðalhlutverk í þáttunum fara Ellen Pompeo, Patrick Dempsey, Sandra Oh, Isaiah Washington, James Pic- kens Jr, Justin Chambers, Katherine Heigl, Chandra Wilson og T.R. Knight. asgeir@dv.is RAS I FM 92,4/93,5 7.05 Morgunvaktin 9.05 Laufskálinn 9.40 [ deigl- unni 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Stefnumót 11.03 Samfélagið I nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréjtir 13.00 Vitt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan 14.30 Mið- degistónar 15.03 Alþjóðavæðingin á (slandi 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.30 laufskálinn 20.05 Söngvamál 21.00 Við verðum smáborgarar fyrr en varir 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Úr tónlistarllf- inu 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns Leikarinn ungi Macaulay Culkin hefur verið feng- inn til þess aö taka þátt f raunveruleikasjónvarps- þættinum Big Brother sem sýndur er f Bretlandi. Framleiðendur þáttarins ætla að reyna að fá Culkin / til þess að segja frá öllu um vináttu sfna við söngvar- ann Michael Jackson. Sögur segja að Culkln, sem átti erfiða æsku, hafi eytt grunsamlega miklum tíma með Jackson, sem var sýknaður af kynferðismisnotkunará- kærum á þessu ári. Culkin er ekki sá eini sem mun taka iátt í þættinum heldur verður körfuboltastjarn- an Dennls Rodman Ifka fenglnn og kynbomb- an Anna Nicole Smith. I þættinum er fylgst með fólkinu, sem býr undir sama þaki, allan sólarhringinn. RÁS 2 6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2 9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Síðdegis- útvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Ungmennafélagið 20.30 Konsert 22.10 Popp og ról BYLGJAN 5.00 Reykjavlk Síðdegis. 7.00 ísland ( Bítið 9.00 Ivar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland ( Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju ÚTVARP SAGA fmw 8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs- dóttir 11.00 Bláhornið 12.25 Meinhornið 14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið 19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjart- ansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjart- ansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttír 7.00 Island 1 bltið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 12.00 Hádegisfréttir/Markaður- inn/lþróttafréttir/Veðurfréttir/Leiðarar dag- blaða/Hádegið-fréttaviðtal. 13.00 (þróttir/llfs- stlll f umsjá Þorsteins Gunnarssonar. 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eft- ir hádegi 18.00 Kvöldfréttir/lslandi f dag/lþróttir 20.00 Fréttir 20.10 Silfur Egils 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes Framúrskarandi fréttaþáttur sem vitnað er I. 22.00 Fréttir 22.30 Hrafnaþing/Mildabraut Hrafnaþing þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga f umsjá Ingva Hrafns Jónssonar og Miklabraut mánudaga og miðvikudaga I umsjá Sigurðar G. Tómassonar. 23.15 Kvöldfréttir/lslandi f dag/lþróttir 0.15 Fréttavaktín fyrir hádegi 3.15 Fréttavaktin eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 12.00 Ski Jumping: World Cup Oberstdorf 13.00 Ski Jump- ing: World Cup Garmisch Partenkirchen 14.00 Biathlon: World Cup Oberhof Germany 14.30 Biathlon: World Cup Oberhof Germany 15.00 Football: Football World Cup Sea- son Magazine 15.30 Football: Football World Cup Season Legends 16.30 Football: Eurogoals 17.00 Football: Friendly Toumament Efes Cup 18.00 Football: Friendly Tournament Efes Cup 20.00 Darts: World Championship Lakeside United Kingdom 21.30 Rally: Rally Raid Dakar 22.00 Foot- ball: Eurogoals 22.30 All sports: WATTS 23.00 Olympic Games: Mission to Torino 23.30 Olympic Games: Olympic Torch Relay 23.45 All Sports: Casa Italia: Road to Torino 2006 BBCPRIME 12.00 Porridge 12.30 Butterflies 13.00 Monarch of the Glen 14.00 Balamory 14.20 Andy Pandy 14.25 Tweenies 14.45 Fimbles 15.05 Captain Abercromby 15.20 The Make Shift 15.35 Intergalactic Kitchen 16.00 Cash in the Attic 16.30 Ready Steady Cook 17.15 The Weakest Unk 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 No Going Back: a Year in France 19.30 A Place in France 20.00 Dalziel and Pascoe 21.30 Red Dwarf 22.00 Days that Shook the World 22.50 Casual- ty 23.40 Radical Highs 0.00 The Human Mind 1.00 Hidden Treasure 1.30 Hidden Treasure 2.00 The Mark Steel Lect- ures NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Seconds from Disaster 13.00 Hunter Hunted 14.00 Megastructures 15.00 Megastructures 16.00 When Ex- peditions Go Wrong 17.00 Seconds from Disaster 18.00 Storm Stories 18.30 Storm Stories 19.00 Capturing the Kill- er Croc 20.00 Megastructures 21.00 Megastructures 22.00 Megastructures 23.00 Seconds From Disaster 0.00 Meg- astructures 1.00 When Expeditions Go Wrong ANIMAL PLANET 12.00 Amazing Animal Videos 1Z30 Monkey Business 13.00 Big Cat Diary 13.30 The Snake Buster 14.00 Britain's Worst Pet 14.30 Animal Planet at the Movies 15.00 Animal Precinct 16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS 17.00 Amazing Animal Videos 17.30 The Planet's Funniest Animals 18.00 The Snake Buster 18.30 Monkey Business 19.00 Weird Nature 19.30 Big Cat Diary 20.00 The Life of Birds 21.00 Animal Cops Houston 22.00 Weird Nature 22.30 Monkey Business 23.00 Emergency Vets 23.30 Hi- Tech Vets 0.00 Pet Rescue 0.30 Wildlife SOS 1.00 The Ufe of Birds 2.00 The Snake Buster JETIX 12.20 Braceface 12.45 So Uttle Time 13.10 Uzzie Mcguire 13.35 Black Hole High 14.00 Goosebumps 14.25 Spiderm- an 14.50 Super Robot Monkey Team 15.15 Martin Mystery 15.40 Totally Spies 16.05 W.i.t.c.h 16.30 Sonic X Breyttur afgreiðslutími í Skaftahlíð 24 Virka daga kl. 8-18. Helgar kl. 11-16. SMMUGLÝSINGASfMINN ER 5S0 5000 OG ER OPINN ALLA DAGA FRÁ KL. 8-22. vísir ► Sjónvarpsstöð dagsins E! er alltaf með nýjasta slúðrið E! Entertainment Channel er ein skemmtilegasta afþreyingarstöð sem boðið er upp á hér á landi. Þeir á E! eru alltafmeð nýjustu fréttir affræga fólkinu og fjalla einfaldlega um allt sem tengist uppáhaldsstjörnunum okkar og einnig skemmtilega fræðsluþætti um Hollywood-fólkið. Það leiðist engum með E! á skjánum og er ómögulegt að skipta um stöð efþú festist í True Hollywood Story sem ereinn af þeirra skemmtilegustu dagskrárliðum. 17.00 SEXIEST CELEBRITY BODIES Kynþokkafyllstu kroppar fræga fólksins fyrr og síðar. Farið er yfir sögu kynbomba og hjartaknúsara og flottustu kropparnir valdir. í þessum þætti eru mest æsandi stjörnurnar teknar fyrir og ekkert er dregið undan. 19.00 EINEWSWEEKEND E! Fréttir af bestu gerð. Stöðin flytur ykkur heitustu fréttirnar af fræga fólkinu og í þessum fréttapakka fá áhorf- endur að vita hvað er að gerast í Hollywood næstum áður enþað á sér stað. ,iW\2°.MTHE EITRUE HOLLYWOOD STORY ' Farið eryfir feril einhverrar stjörnunnar og skoð- uð nærmynd af henni. Spjallað við vini og * vandamenn um ástir og ævintýr og allt sem þig þyrstir að vita um uppáhaldsstjörnuna þína. 22.00 DR. 90210 Æsispennandi raunveruleikaþáttur um lýta- lækna í Hollywood en þeir hafa svo sannar- lega frá mörgu að segja.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.