Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2006, Síða 29
DV Fréttir
MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 2006 29
Lesendur
Ghandi ráðinn afdögum
Mohandas Karamchand Gand-
hi var myrtur þennan dag árið
1948 í Nýju Delhí af róttækum
hindúa. Hann var bæði pólitískur
og andlegur leiðtogi sjálfstæðis-
hreyfingar Indverja. Hann var
fæddur 1869, sonur opinbers
embættismanns og trúaðrar
móður sem ól hann upp í anda
jainisma, trúarlegrar siðfræði-
stefnu sem mælti fyrir baráttu án
ofbeldis. Gandhi bauðst tækifæri
til að nema lög við háskóla á
Englandi en sneri aftur til Ind-
lands 1891. Tveimur árum síðar
hafði honum ekki tekist að finna
vinnu innan lagastéttarinnar svo
hann tók að sér verktakaverkefni í
Suður-Afríku. Þar varð hann fyrir
miklu kynþáttahatri sem átti eftir
að breyta honum til frambúðar.
Gandhi sneri aftur til Indlands
árið 1914. Eftir fyrri heimsstyrj-
öldina tóku Bretar að leggja her-
skyldu á Indverja sem Ghandi
mótmælti harðlega. Hundruð
þúsunda Indverja studdu mót-
mæli Ghandis og sex árum síðar
varð hann leiðtogi sjálfstæðis-
hreyfingarinnar. Hann hvatti fólk
í dag
var Listasafn íslands
opnað árið 1988 i nýjum
húsakynnum við
Fríkirkjuveg. Safnið var
stofnað 1884.
til að sneiða hjá breskri vöru og
þjónustu og var fangelsaður í kjöl-
farið. Hann náði að knýja fram
sjálfstæði Indlands frá Bretum
árið 1945 og náði að marka sín
spor í mannkynssöguna með ein-
stökum hætti sem ekki verður
----------------rakinn
frekar að
þessu
sinni.
Úr bloggheimum
Opið bréf til Atla Bollasonar
„íguöana bænum, þó einnhver sé á lista
Röskvu er hann enginn plslavottur. Há-
skólapólitik er leiðinlegt dót og
snýst um engar hugsjónir -
þið eruð sammála um
nánast allt nema orðalag.
Vinstri, hægri þetta skiptir
engu máli. Mér er alveg
sama hvort klukkurnar
séu I nafni lýðræðissinn-
aðra stúdenta eða félags-
hyggjufólks - eða hvað þið teng-
ið ykkur við. Eftirþetta eillfa Röskvu þrugl,
neyðist ég bara til að skila auðu - eða já
kjósa Vöku. Þvl að Vökumen virðast að
minnsta kosti hafa verið iðnir og fram-
kvæmdar glaðir seinustu ár... óllkt Röskvu
(fyrir utan dugleg rifrildi um orðalagsbreyt-
ingar)
Ég verð bara að lifa við það að klukkur I
byggingum háskólans, voru (verða) keyptar
afhægri mönnum en ekki góðum vinstri
mönnum."
Jón Örn Arnarson Loömfjörð -
wviw.blog.central.is/fíog
Óli Geirertöff
„En það voru formenn þessarar fegurðar-
samkeppni sem ákváðu það -
að leifa þjóðinni að velja
sér fulltrúa og ég stóref-
ast um að þjóðinn hafi
valið Úla Geirútafekki
neinu, mér finnst nú
bara I fínasta lagi að
drengurinn djammiog
hafi gaman að lífinu, og
þessi blessaði þáttur byrjaði áður
en hann fór Iþessa keppni og afhverju ætti
hann að hætta með hann, bara því hann
er Herra lsland...neeei ég held ekki!!!“
Ellen Erla Egilsdóttir -
www.blog.central.is/virgins
Alliralveg eins
„Ég er alveg orðinn rosalega þreyttur á að
eyða öllum helgum IVinbúðinni að vinna.
En mig vantarpeninga svo ég geti gefið
plötuna mlna út einhver tíman. Kostnaður
er mikill. Llka Jákvætt hvað maður lærir
mikið á vin þarna, gaman að
\ þekkja bakgrunn ýmissa
\ Rauðvina ...Hverfisbar-
•r'i ý inn er orðinn góður...
samtdamn hvaðer
fyndið hvað allireru
eins klæddir allsstað-
ar. Fáranlegt... kannski
ástæða fyrir framhjá-
haldi hjá mörgum.“
Guðjón Örn Ingólfsson -
www.blog.central.is/herraskitsama
Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar.
Tryggja þér ehki það
sem þú borger fyrir
Fríörík skrifar.
Ég fékk mér intemettengingu um
daginn. Það er nú dálítið nýtt fyrir mig
því ég hef ekki komið nálægt þessu
tölvuapparati í þó nokkur ár. En þar
sem það þykir æskilegt að vera
nettengdur á þessum hröðu tímum þá
fór ég og keypti mér nýja tölvu og þar
á eftir fór ég og nældi mér í þráðlausa
nettengingu sem virðist vera í tísku
núna. Eg veit nú samt ekki af hverju ég
fékk mér þessa þráðlausu nettengingu
en hvað um það, hún er komin upp og
Lesendur
nú geta allir vinir mínir komið með
tölvumar sínar heim til mín og við
vafrað á netínu saman. Alla vega, það
sem slær mig er að símafyrirtækin
firra sig nánast allri ábyrgð þegar það
kemur að því að tryggja hraða teng-
ingarinnar sem notandinn borgaði
fyrir og jafhframt bera þeir ekki ábyrgð
á sambandsleysi við það. Hvemig get-
ur það staðist? í skilmálum Símans
hvað intemetnotkun varðar segir orð-
rétt að „Síminn tryggir ekki að tengi-
hraði notanda sé sa' sami og áskrift
hans segir til um. Hraði tengingar er
ávalit háður gæðum
línu þeirrar erliggur til
notanda, fjarlægð not-
anda frá símstöð, álags
á línu auk annarra
þátta. “ Við getum í
raun og vem borið
þetta saman við fullt af
hlutum. Þú ferð á ham-
borgarastað og kaupir
þér ostborgara. Veit-
ingastaðurinn getur
samt ekki tryggt að þú
fáir ostborgara eins og þú borgaðir fyr-
ir og jafnframt geta þeir tekið af þér
grænmetið ef álagið er það mikið að
ekki tekst að búa hann til handa
þér. Þetta er bara út í hött. Að'
sama skapi tel ég OgVodafone
fara yfir strikið þegar þeir segja
orðrétt að „Og íjarskipti hf. ber
ekki ábyrgð á tjóni sem kann að
skapast vegna notkunar á teng-
ingu við Internetið eða sam-
bandsleysis við það. “ Hvemig er
hægt að leyfa sér þetta? Af hveiju
tryggja símafyrirtækin ekki að not-
andinn fái þá þjónustu sem þeir
borga fyrir?
Siminn Tryggirþér ekki
hraðann sem þú borgar
fyrir að sögn lesandans.
OgVodafone
Tryggja þér ekki
nettengingu þrátt
fyriraðþú borgir
fyrir hana.
Hraðalaus? Lesandinn skilur
ekki af hverju slmafyrirtækin \
geta ekki tryggt þá þjónustu
sem greitt er fyrir.
-S 5
Halldór Guð-
mundsson
Rithöfundur.
Sætur sigur
flokksgæðings
Sveinbjöm
hringdi:
Það er nán-
ast sjálfgefið að
þeir sem yfir-
menn flokka
notast mest við
og halla sér að,
verða fyrir val-
inu þegar þjóðin
kýs. í prófkjöri Framsóknarflokks-
ins tíl borgarstjórnarkosninganna
Lesendur
í Reykjavfk bar Björn Ingi Hrafns-
son sætan sigur úr býtum. Huggu-
legur, málefnalegur og skeleggur
fer hann í hvert sjónvarpsviðtalið
á fætur öðm, birtir greinar í Mogg-
anum og er boðið í þorramats-
smökkun hjá DV. Fjölmiðlarnir
liggja flatir fyrir svona „sjarmör"
enda gerir hann allt til að láta sig
sjást.
Ég efast hins vegar stórlega um
að þeir sem kusu í prófkjörinu hafi
vitað fyrir hvað hann stóð eða
hlustað á stefnu hans. Hans stefna
er nánast í engu frábmgðin stefnu
hinna frambjóðendanna. Það er
því merkilegt að sjá hvernig fólk
kýs þann sem hefur verið mest
sjáanlegur í fjölmiðlum, vitandi að
Halldór forsætisráðherra hefur
sett hann upp á stall.
■ ‘f / H
■- • Ví
-■’M
% Jkz,
m
:c»l\
Sérfræðingur í nafna sínum
2 i
Maður dagsins
„Þegar ég vár í menntaskóla ætl-
aði ég að fára í kjarneðlisffæði þar
sem stærðffæðin lá vel við mér,“
segir Halldór Guðmundsson rithöf-
undur, sem hefur um áratugabil
\ verið einn farsælasti bókaútgefandi
landsins. Á föstudag hélt hann fyrir-
lestur um samkynhneigða í verkum
nafria síns, Laxness.
„Ég hélt reyndar að fólk væri
búið að fá nóg af umfjöllun minni
um Halldór, en ég gat ekki neitað
Þorvaldi vini mínum hjá Samtök-
unum '78 þegar hann fór fram á
þetta við mig. Svo kom á daginn að
það varð húsfyflir.“=
Það er óhætt að kalla Halldór
sérfræðing í Halldóri.
„Já, ævisagnaritari verður að vita
um hvað hann skrifar og gera því
skil á sem bestan hátt. Það er samt
svolítíð tragískt að vera sérfræðing-
ur í annars manns lífi,“ segir Hall
dór og hlær við. „Það er ólíkt nafna
mínum sem var sérfræðingur í ævi
margra manna. Sem slíkur kynnti
hann sér vel samkynhneigðar per-
sónur og nýtti sér þá þekkingu til
skrifta. Það þýddi ekkert fyrir hann
að ganga um og afneita hinum
margvíslegu tilbrigðum mannlífs-
ins. Enda tókst honum stórkostlega
vel upp með það."
Halldór segir snilligáfu naftia
síns hafa birst í hversu mikið erindi
bækur hans áttu til annarra en ís-
lendinga.
„Halldór lagði í þann slag að
skrifa á íslensku en varð líka mjög
„Það er samt svolítið
tragískt að vera sér-
fræðingur í annars
manns lífi."
glaður þegar hann frétti af banda-
rískum aðdáanda að það væm
milljón eintök af Bjarti í Sumar-
húsum í New York. Þannig skrifaði
Kiljan um lítinn og þröngan heim
en gat á sama tíma endurspeglað
alheiminn og kotbóndann í stór-
borginni."
^liídór Guðrmmdsson er fæddm í Reykjavik en uppalinn til 12 ára aldursí
Bonn .' Þýskalandi. Hann er sonur hjón“"n.?1^“^T'frÍáinámTfrá tíf í 979 og
og Örbrúnar Halldórsdóttur. Hann lauk bókmenntafræðinámi fra Hl 1979 g
maq art gráðu frá Kaupmannahafnarháskola'84. Hann skrifaði ævisogu
SóPs Laxness sem kom út árið 2004. Hann er nú sjálfstætt starfandi rit-
höfundur.