Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2006, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2006
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjóran
Björgvin Guðmundsson
Páll Baldvin Baldvinsson
Fréttastjóri:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550
5090 Rltstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingan auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Björgvin Guðmundsson
heima og aö heiman
Umræðan um ójöfnuð í þjóðfé-
laginu er að komast
á flug. Það má
reikna meö að
kjör almenn-
ings veröi
eitt af kosn-
ingamálun-
umfyriral-
þingiskosning
arnar vorið 2007.
Auðvitað má Kka bú-
ast við þessari umræðu I
sveitarstjórnarkosningunum I
vor. Það má heyra á frambjóð-
endum I prófkjörum. Samfylk-
ingarfólk hefur komist á flug I
þeim efnum. öruggt er aö fólk
innan Vinstri-grænna mun ekki
draga af sér [ þessum mála-
flokki. Lltur svolítiö á það sem
sitt mál. Stóra spurningin er
hvernig þetta fólk mun nálgast
viðfangsefniö.
5^fs1aná (dag eru mjög margir
moldríkir ein-
staklingar.
Fjölmargir
hafa orð-
iö mold-
rtkir und-
anfarin
þrjú ár.
Þetta er
fólk sem ekki
ber mikið á.
Kannski bara venjulegt fjöl-
skyldufólk sem hefur fjárfest
skynsamlega og tekið þátt f þvf
kapphlaupi. Eöa bara byggt
upp arðsaman rekstur fyrir eig-
in dugnað og hugvlt. Sam-
kvæmt upplýsingum frá einka-
bankaþjónustu Islandsbanka
má búast viö að yfir 3.500 fjöl-
skyldur á fslandi eigi yfir 100
milljónir króna. Er þá húsnæði
ekki taliö meö.
~o
c
Þaö þarf ekki aö þýöa aö fá-
tækt aukist þótt fleiri verði rfk-
ir. Hins vegar get-
ur verið að r |
ójöfnuöur - ’
aukist. Bilið
milli rfkra
og ofurrlkra
aukist. Þvf er
Ifklegra aö
umræðan
muni frekar snú-
ast um mismunandi aðstæöur
fólks til aö verða rfkt. í gær var
upplýst á Alþingi að stjórnend-
ur fslenskra banka hefðu feng-
iö 5,5 milljaröa að láni árið
2004. Upphæöin var örugglega
hærri árið 2005. Þennan pen-
ing hafa stjórnendur notað til
að kaupa hlutabréf og ávaxtað
sitt pund vel. Jafnvel varöir fyr-
ir öllu tapi. Ekki þurft að taka
áhættu. Er það ekki þessi að-
stööumunur sem vinstri menn
ættu að beina sjónum sfnum
að?
Loftumút
Mamma hefur ekki undan að taka upp
póst frá frambjóðendum SamfyUdngarinn-
ar. Hún er hrifín af manngiidishugsjón Stef-
áns Jóns, kjarki og dugnaði Steinunnar Val-
dísar og nýju Reykjavík Dags B. Eggertsson-
ar. Eins og við flest. Hún varð undrandi
þegar ég sagði henni að kjósa Sjáffstæðis-
ílokkinn. Það hefur hún aldrei gert. Þangað til
kannski nú.
Hversvegna?
Hún er húsmóðir og veit hversu mikilvægt það
er að lofta reglulega út Þrífa og stilla öllu upp á
nýtL Það gefur í raun lífinu tilgang fyrir utan að
vera alger forsenda þess að hægt sé að halda því
áfram. Oft gildir það sama um heimilisverk og
pólitfk.
Frambjóðendur Samfyikingarinnar, sem nú
höfða til mömmu og annana kjósenda í Reykja-
vík, hafa verið þaulsetnir í Ráðhúsinu og komið
sér þar vel fyrir. Sama gildir um helstu ráðgjafa
þeirra og embættismenn. Pólitíkin er að hluta til
orðin lffsstfll þeirra sjálfra. Það er eðlilegL En má
aldrei verða sjálfsagt.
Iýðræðisins. í ljósi sögunnar er kominn tími
á nýtt fólk í stjóm borgarinnar.
Steinunni Valdísi, Stefáni Jóni og Degi B.
Eggertssyni skal óskað velfamaðar við nýjar
aðstæður. En þau koma bara hressari til
leiks eftir fjögur ár.
Auðvitað væri betra fyrir mömmu og
marga aðra að annar kostur en Sjálfstæðis-
flokkurinn væri til staðar þegar ráðast þarf í
þær hreingerningar sem nú standa fyrir dyr-
um í Ráðhúsinu. En svona er staðan.
Fátt er verra en atvinnustjómmálamenn.
Reyndar var aldrei gert ráð fyrir þeim í upp
haflegum hugmyndum um eðli og tilgang
Þá þarf að lofta út á ný. Það er nokkuð
Oftgildir það sama um heimilisverk og pólitík.
Leiðari
Eirikur Jónsson
Jóhanna Vilhjálms
Klxðir Iwna ekki að vera
opinberstarfsmadur.
Þórhallur Gunnarsson
Búinn að sanna sig í Kastljósina.
Nú liggurieiðin bara niður.
Elín Hirst
Edda þarfjafningja á fri-
dögum.
Egill Eðvarðsson
Gæti gefið stöðinni
nýjan tón.
Silvía Nótt
Setja hana iveðrið.
Páll Magnússon
Of góður fyrir kerfið.
ifí —
SQopnnialaiiieiin la
Mlsleia yflPhalningu
MENN í atvinnurekstri hafa margoft
áður viðrað skoðanir sínar á stór-
um pólitískum stefnumálum þjóð-
arinnar. Oftast hefur atvinnulífið
gagnrýnt aukin ríkisumsvif, háa
skatta og
gjöld. Þing
og
k stjórn
I skella
I jafnan
skolla-
Fyrst og fremst
einstaka þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins leyfi sér að taka undir ein-
staka liði í gagnrýni af þessum
toga.
Á VIÐSKIPTAÞINGI var forráðamönn-
um helstu fyrirtækja landsins gef-
inn kostur á að viðra skoðanir sínar
á framtíðarmöguleikum okar í at-
vinnulífi. Af fregnum af þinginu má
ráða að þar hafi ungir og öflugir
kólfar í ólíkum rekstri borið fram
ferskar og nýstárlegar hugmyndir,
um leið og þeir gagnrýndu stjórn-
arflokka og stjórnarandstöðu stilli-
lega fyrir - tja - kolranga stefnu.
EFTIR ÖLL lætin út af virkjunum
og álverum fyrir austan og nýjar
Ihugmyndir ráðamanna um ný
álver og stækkanir sunnan og
norðan - hvar sem komast má í
orku - hafa stjórnarherrarnir og
pótintátar þeirra varla setið kinn-
roðalaust undir ræðum manna á
borð við Ágúst í Bakkavör og Hreið-
ar í KB banka. Hvernig ætli þeim
hafi liðið undir þessum kurteislega
áfellisdómi sem fólst í hugmynd-
um þessara ungu manna? Ætli það
sé ekki óþægilegt í virðulegheitum
dragta og jakkafata að fá svona yfir-
halningu: allt sem þú stendur fyrir í
atvinnumálum er tóm tjara, vinur.
VITASKULD tromma talsmenn
Landsvirkjunar og leyfa sér að hafa
aðra skoðun á arðsemi mannvirkj-
ana fyrir austan. Allir áköfustu
stuðningsmenn landspjallanna
austur þar, hvað þá heimamenn,
munu á næstu vikum blása á þá
firru að eitthvað sé við arðsemi þar
að athuga. Hagfræðingar verða enn
látnir fara yfir arðsemisútreikninga
- og niðurstaðan verður eftir því
sem líkar.
Ætli það sé ekki
óþægilegt í virðuleg-
heitum dragta og
jakkafata að fá
svona yfirhalningu:
allt sem þú stendur
fyrir í atvinnumálum
er tóm tjara, vinur.
EN þeir Ágúst og Hreiðar hafa stráð
fræjum efasemda í brjóst þjóðar-
innar og næst er að sjá hvernig
vindhanar í pólitík munu nýta sér
tækifærið.
pbb@dv.is
Ágúst Guðmunds-
son Framtíðin er
þjónustusamfélag,
ekki málmvinnsla.
Með valdinu hverfa vinirnir Hvenær hætta menn í pólitík?
„Þetta er ljótur leikur
menn vita að seðla-
bankastjóri getur
ekki varið hendur
sínar og helsti
talsmaður hans 4
múlbundinn í '
Hæstarétti," segir
Helgi Hjörvar í Mogga-
grein í gær.
Helgi segii álits-
gjafa éta upp þau
þegar
rangindi eftir Geiis-anni aÖ fyigi
SjálfstæöisQokks hati aukist mjög
viö brotthvaif Davíös. Ööiu vísi
méi áöui brá. Þegar besti vinui
DavíÖs ei oiöinn Helgi Hjörvai
hlýtur aö veia einmanalegt
viÖ Fáfnisnes og í
Seölabanka.
Meö vald-
virö-
■: -Æ
/
Helgi Hjörvar
Orðinn helsti
mdlsvari Davlðs
Oddssonar.
mu
ast þeii
hveifa
vinimir.
„Það var einn maður á móti,
hann hét Davíð Oddsson. Nú er
hann væntanlega hættur í pólitík,"
sagði fyrrverandi sendiherra og ut-
anríkisráðherra íslands, Jón Bald-
vin Hannibalsson, í viðtali við NFS.
Nú þyrði HalldórÁsgrímsson loks-
ins að tala skýrt um væntanlega
aðild Islands að Evrópusamband-
inu.
Ei Jón Baldvin búinn
aö gleyma varafor-
manni Framsóknar-
Qokksins, GuðnaÁgústssyni?Hann
þaif rétt aö hósta í fjölmiðlum og
framsóknaifólk snýst gegn þessu
daörí formanns Qokksins um ESB-
aöild íslands. Nú, Steingiúnur J.
Sigfússon hefui gagmýnt þetta
einnig. EkJd ei hann hættui.En
-. er Jón Bald-i
vinhættui?