Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2006, Blaðsíða 4
4 FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR2006
Fréttir DV
Hryðjuverk
Framsókn
Egill Arnar Sigur-
þórsson skrifar á vef
Ungra Framsóknar-
manna að Kristinn H.
Gunnarsson þing-
maður Framsóknar-
flokksins sé pólitískur
hryðjuverkamaður og öfga-
maður. Egill segir í pistli
sínum að líkja megi fram-
ferði Kristins í prófkjöri
Framsóknarmanna í
Reykjavík við pólitísk
hermdarverk. Segir Einar
jafnframt að Kristinn hafi
notað allar þær sprengjur
sem hann gat notað til þess
að skaða prófkjörið. f lok
pistils síns skrifar hann svo
að Kristinn sé ekki Fram-
sóknarflokknum til gagns
og kjósendum sínum gagn-
laus.
í odda skarst með Magnúsi Þór Hafsteinssyni og Merði Árnasyni. Magnús segir
Mörð hafa verið reiðan mjög og fölan af bræði. Siv Friðleifsdóttur var brugðið en
Mörður segist siður en svo hafa ætlað að hjóla í Magnús.
Þinpenn bjuggust
við áflogum á Alþingi
Endurnýja
hótelið
Verið er að endurnýja
allt inni í herbergjum í
elstu álmu Hótels Skafta-
fells í Freysnesi sem tekin
var í notkun fyrir 17 árum.
Hótelið var illa úti eftir
vonskuveður í september
2004 og má segja að hótelið
hafi verið ónýtt. Þetta eru
átta herbergi þar sem skipt
er um öll hreinlætistæki,
hiti lagður í gólfin og parket
sett á herbergisgólfm. Jón
Benediktsson hótelstjóri
segir að alltaf sé nóg að
gera við að lagfæra og betur
um bæta í hótelrekstrinum.
„Það lítur mjög vel út með
sumarið," segir Jón.
Fríar skóla-
máltíðir
Bæjarráð í Garði hefur
samþykkt höfðingjalega
tillögu frá fulltrúm F-list-
ans þar í bæ að teknar
verði upp ókeypis skóla-
máltíðir í Gerðaskóla.
Ákveðið var að gera þetta í
áföngum og munu því
krakkarnir borða frítt þann
1. september 2008. Árin á
undan mun verð á skóla-
máltíðum lækka til muna
eða um 100 krónur árið
2006 og 65 krónur árið
2007. Bæjarráð segir á vef-
síðu Garðs að það sé mikið
atriði að nemendur eigi
þess kost að fá hollan mat
daglega í skólanum.
„Nei, mér var ekkert brugðið. Það þarf nú meira en reiðan Mörð
Árnason til að skjóta mér skelk í bringu. Bara fínt ef þingmenn
skipta skapi. Það stoppar þá ekki í þeim blöðið á meðan, eða það
skulum við alla vega vona,“ segir Magnús Þór Hafsteinsson
þingmaður Frjálslyndra.
ISœtaskipan Hinn skapmikli
Mörður lagði lykkju á leið sína til I
að koma ákveðnum skilaboðum |
á framfæri við Magnús.
J i
i!
i| J
ili tl ji il h lii
* I i I!1
Magnús Þór Haf-
steinsson Segir
Mörð fölan afbræði
og hafi reiður mjög
Ihvæstásig.
Mikil rimma var á Alþingi í vik-
unni þegar rætt var frumvarp
Marðar Arnasonar og fimm ann-
arra Samfylkingarmanna um flutn-
ingsskyldu og flutningsrétt í sam-
skiptum fjölmiðils og dreifiveitu -
ef það yrði að lögum væri tryggður
hagsmunalegur aðskilnaður þess-
ara atvinnugreina.
n
Mörður Árnason
Móðgaðir þing-
menn fóru í skapið
á honum.
„Leit um öxl á mig föl-
ur afbræði, stóð kyrr
augnablik en gekk
svo að mérþarsem
ég sat og var greini-
lega mjög reiður."
Siv bregður í brún
Mörður upplýsir að hann hafi
verið sakaður um griðrof og gott ef
ekki þjófnað í ofanálag. „Og um
það sameinuðust fjórir móðgaðir
þingmenn úr jafnmörgum stjóm-
málaflokkum,"
, segir Mörður.
Um er að ræða þá
Hjálmar Árnason,
Guðlaug Þór Þórð-
arson, Kolbrúnu
Halldórsdóttur og
Magnús en ýmsir
vildu meina að Sam-
fylkingin væri að
stela heiðri frá hin-
n.
Mörður
sáttur
ui-
■
ekki
um
var
ffammíköll Magnúsar og gekk að
honum með þeim hætti að Siv Frið-
leifs var verulega brugðið.
Mörður „ ...gekk að ræðu
sinni lokinni rakleitt úr pont-
unni á ógnandi hátt að
Magnúsi Þór Hafsteinssyni,
þingmanni Frjálslyndra, þar
sem Magnús sat í sæti sínu,“
segir Siv á síðu sinni.
„Lét Mörður nokkur vel
valin orð falla niður til
Magnúsar þar sem hann
stóð yflr honum. Fram-
koma af þessu tagi er sem
betur fer afar sjaldgæf
á Alþingi og ekki til
eftirbreytni,"
segir Siv.
Mörður fölur af bræði
„Þegar hann var búinn og að
stíga úr ræðustól, þá kallaði ég úr
salnum „Þetta er lýðskrum og þú
ættír að skammast þín!“ Hann snar-
stoppaði á göngu sinni frá stólnum,
leit um öxl á mig fölur af bræði, stóð
kyrr augnablik en gekk svo að mér
þar sem ég sat og var greinilega
mjög reiður. Að mér kominn hvæstí
hann „Magnús, ef það er svona sem
þú vilt hafa það þá skal það verða
svo“. Ég svaraði að bragði: „Já, fínt.
Höfum það bara svona.“ Með það
gekk hann á braut," segir Magnús
Þór.
„Nei, fjarri því. Magnús er mikill
snillingur," segir Mörður Árnason
aðspurður hvort hann hafi ætlað að
hjóla í Magnús Þór.
„Mér myndi aldrei koma til hugar
að egna Magnús Þór til líkamlegra
átaka. Allra síst í þingsal Alþingis ís-
lendinga. En erindi mitt við Magnús
var að minna hann á að ætli menn
vinna saman í ríkisstjórn eða stjórn-
arandstöðu hafa menn yfirleitt
stjórn á orðum sínum hver um ann-
an. Annars geta menn séð þennan
margfræga atburð á netinu í sjón-
varpsfréttum RÚV sama kvöld.“
jakob@dv.is
Den
Islandskeún
.....m
nanist
Blettur hefur fallið á nýfægða
ímynd íslendinga í Danmörku.
Eftir glæsilega útrás íslenskra við-
skiptajöfra í Kaupmannahöfn, þar
sem íslendingar hafa loks verið
teknir í sátt í gamla höfuðstaðnum
og fyrir þeim borin virðing sem
aldrei var, hrundi allt í fyrradag.
Danska pressan greindi frá fslend-
ingi sem fróaði sér fyrir framan líf-
verði Danadrottningar á Gothers-
götu en hún liggur frá Kongens
Nytorv og svo gott sem alla leið í
Jónshús sem er helgasti staður fs-
lendinga í Höfn.
Danska pressan kaus að kalla ís-
lendinginn, sem þama girti niður um
sig fyrir framan lífvörðinn, Den Is-
landske Onanist, og svo hlógu allir.
Ekki bættí úr skák að til þess var tek-
ið að hann væri viðskiptafræðingur
og Jtlytí því að tengjast íslensku út-
rásinni á einn eða annan hátt. Sem er
ekki rétt. En útrás þurfti hann skyndi-
lega að fá eftir fjóra eða fimm bjóra í
kaldri Kaupmannahafnarnóttínni.
Nú veit Svarthöfði að danskir
blaðamenn láta ekki þarna við
Hvernig hefur þú það?
„Ég hefþað bara rosalega fínt. Undirbúningur fyrir Eurovision í gangi og mikil gleði í
gangi. Það gengur líka stórvel (skólanum, er einmitt að hlaupa núna í hópverkefni
hérna í Háskólanum í Reykjavik," segir Þórólfur Beck framkvæmdastjóri Meistara al-
heimsins sem framleiðir þætti Silviu Nóttar sem og atriði hennar i Eurovision-keppninni.
sitja. Þeir þekkja frétt
þegar þeir heyra
hana. Ástæða er til að
óttast að sagan um
Den Islandske Onanist
lifi fram eftir vori og
hann jafnvel auglýst-
ur til gamans á
sumarskemmt-
unum á Dyr
havsbakken
eða jafnvel í
Tívolí:
Kun i aft-
en: Kom og
se Den Is-
landske
Onanistl
Kun fem
kroner!
Svart-
höfði
svitnar við
tilhugsunina. Hann sem
var búinn að skipuleggja
sumarfrí í Kaupmanna-
höfn með fjölskyldunni.
Versla upp á íslensku í
Magasin du Nord og Illum.
Njóta þess að vera í
Kaupmannahöfn
þar sem allir bugt-
uðu sig og beygðu
fyrir íslending-
um. Þangað til í
fyrradag. Þegar
fslendingurinn
fróaði sér fyrir
fram lífverði
dönsku drottn-
ingarinnar í
Gothersgötu.
Svarthöfði