Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2006, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2006, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2006 Fréttir DV Ekkert sjúkraflug Um síðustu áramót tók Landsflug við sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum af Flugfélagi Vestmannaeyja. Enn hefur ekki reynt á þjónustuna því ekkert sjúkraflug var í janúar og hefur ekki verið það sem af er febrúarmánuði að því er fram kemur á sunn- lenska.is. Landsflug er með flugmenn á vakt allan sól- arhringinn í Eyjum og vélin sem er til taks er af Piper Chieftain-gerð, með ein- kennisstafina TF-ADA. Vélin er geymd í skýli Flug- máfastjórnar en Landsflug hefur sótt um leyfi til að reisa flugskýli á svæðinu. Vilja rífa Tæknideild Bolungarvík- urkaupstaðar hef- ur sótt um heim- ild til að rífa þrjú hús við Dísarland og hefur um- hverfismálaráð samþykkt erindið með þeim fyrir- vara að ekki komi til ff amkvæmda nema með samþykki allra íbúa við göt- una. Húsin sem um ræðir eru á fýrirhuguðu bygging- arsvæði snjóflóðavama að því er fram kemur á vef Bæj- arins Besta. Að sögn bæjar- yfirvalda er um að ræða formsatriði og hefur ekki verið tekið ákvörðun hvenær eða hvort eigi að rífa húsin. Grettislaug slær í gegn Aðsókn að sundlauginni Grettislaug í Reykhóla- hefur stór- aukist í janúar miðað við í fyrra eða um heil 43% sam- kvæmt heimasíðu hreppsins. í janúar 2005 voru gestir sundlaugarinnar 233 en í ár voru þeir 334. Grettislaug er 25 metra löng og hefur tvo heita potta en til gam- ans má geta að á næsta ári verður sundlaugin 60 ára gömul. Landsíminn „Mér fínnst bara góöur andi hérna, “ segir Eyþór Arnalds sem býr á Selfossi og er í fram- boði fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Árborg. „Það er mikill vöxtur i bæjar- félag- inu en auðvitað má alltafgera betur. Annars er mjög góð breyting að komast frá borginni, það virðist vera þannig að því meir sem maður er I borgum því meira metur maður náttúruna. Þetta erákveðinn lúxussem Is- lendingar átta sig ekki alltafá. Ég er annars bara kominn á fullt I hestana og hundana og líkar Ijómandi vel við." Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir nóg komið af skattahækkunum á bíleigendur og óskar aðgerða ríkisstjórnar og almenn- ings. Tekjur ríkissjóðs vegna ökutækja og notkunar jukust um níu milljarða króna í fyrra frá árinu þar á undan. Runólfur segir þessa skattahækkun óverðskuldaða. Öryggi eykst Um leið og öryggið batnar eykst skatt- heimta á þá sem öryggið kaupa. * Æ. t | j . | | .* ■ Hi Með sína 14 þúsund félagsmenn er FIB ein öflugustu frjálsu fé- lagasamtök íslands. Meira þarf þó til að hreyfa við ríkisstjórninni og fá álögum hennar létt af bílnotendum. FÍB vill sjá raunhæfar lausnir af hendi ríkisins til að skattahækkunum linni. Ranghug- myndir þær að bfllinn sé ótæmandi uppspretta peninga eru tímaskekkja að mati framkvæmdastjóra FÍB. „Samkvæmt upplýsingum fjár- segir Runólfur Ólafsson, fram- málaráðuneytisins námu heildartekj- kvæmdastjóri FÍB. ur ríkissjóðs af ökutækjum og notkun Árið 2004 námu tekjur ríkisins af þeirra rúmlega 47 bflum tæpum 38 milljörðum króna. milljörðum Tekjumar í fýrra vom fjórðungi hærri. á síðasta Munurinn em 9 milljarðar sem ríkið ári,“ hirðir aukalega miUi ára. í þessum tölum er að sögn Runólfs ekki tekið til- lit til tekna ríkissjóðs af ilvalijarðar- göngum, virðisauka af varahlutum eða hjólbörðum eða þjónustu vegna bif- reiðanotkunar. Mest aukning vegna neyslu „fslendingar em auðvitað neyslu- sjúk þjóð,“ segir Runólfur. „Það rétt- lætir þó ekki þessa auknu skattheimtu rfldsins, sem í raun kemur þeim verst sem minnst hafa auraráðin." Að sögn Runólfs er mikilvægt að líta til þeirrar staðreyndar að þeir tekjulægri í þjóðfélaginu hafi ekki efni á nýrri bflum sem eyði minna eldsneyti en þeir eldri. Þannig komi síhækkandi eldsneytisverð og álögur á nýja bfla verst niður á þeim sem minnst hafi af peningum. „Svo er staðreyndin sú að nýrri bflar em lflca ömggari," bætir Runólfúr við. Þannig má benda á að með hverj- um þeim búnaði sem nýr bfll er búinn til öryggisbóta koma vömgjöld ríkis- sjóðs ofan á - 30 prósent í það minnsta - og svo 24,5 prósenta virðisaukaskatt- ur. Öryggið er þannig dýrkeypt. Skattahækkun í raun Að mati Runólfs er tékjuaukning ríkissjóðs best skilgreind sem hlutfall af vergri landsffamleiðslu. „Við emm að slá Islandsmet, jafn- vel Evrópumet, í skattlagningu ef mið- að er út ffá landsffamleiðslu," segir Runólfur. ,Á tíma boðaðra skattalækk- ana hafa tekjur ríkisins af þessum þætti heimilisreksturs afdrei verið hærri." Ekki eyrnamerkt vegamálum Runólfi finnst skjóta skökku við að útgjöld ríkisins til vegaframkvæmda og viðhalds séu einungis tæp 27 pró- sent af tekjum þess af bflum og notkun þeirra. „Þessar ranghugmyndir um að vas- ar bfleigenda séu ótæmandi verður að leiðrétta," segir Runólfur og bendir á að rfldð eyddi á sama tíma 13 milljörð- um til vegamála., Afgangurinn fer eitt- Fjölga mun á landsbyggðinni þegar höfuðbórgarsvæðið springur Fjölgaði um tvo á Súðaví ík Fjölgar um tvo ÓmarMár sveitarstjóri á Súðavík hefur markvisst unnið að þvíað Á síðasta ári fluttu 577 manns tfl Vestfjarða meðan 742 fluttu frá Vest- fjörðum. Brottfluttir umfram að- flutta á Vestfjörðum eru því 185 manns á árinu 2005. Athygli vekur að Súðavík er eina sveitarfélagið þar sem aðfluttir eru fleiri en brottfluttir. Til Súðavíkur fluttu 35 meðan 33 fluttu frá Súðavík. Ómar Már Jónsson, sveitastjóri á Súðavík, fagnar þessari fólksfjölgun. „Við erum búin að vera með rót- tækar aðgerðir til að stuðla að fólks- fjölgun og má þar nefna gjaldfrjálsa leikskóla og stuðningsumhverfi fyrir ný fyrirtæki. Einnig má nefna at- vinnumálastyrki til þeirra sem skapa ný störf í sveitarfélaginu auk þess sem við veitum styrki til mjólkur- framleiðslu og ferðaþjónustu," segir Ómar og bætir við að sveitarfélagið noti rekstarafgang síðustu ára í þessar aðgerðir í stað þess að skuld- setja sig. Þó svo að fólksfækkun sé í öllum öðrum sveitarfélögum nema Súða- vík, telur Ómar að sú þróun sé að eins tímabundin. „Eftir því sem höfúðborgar- svæðið stækkar áttar fólk sig frekar á því að það vill búa í persónulegu umhverfl á landbyggðinni þar sem möguleikar til búsetu og atvinnu eru alveg þeir sömu og annars staðar auk þess sem bömin njóta allt að því einkakennslu." svavar&dv.iS Nýir bflar of dýrir Tekjulágir einstaklingar hafa ekki efni á nýjum bilum vegna álagna rlkisins. DV-mynd Vilhelm hvert allt annað." Runólfur segir forvígismenn ríkis- sjóðs lfldegast vera hæstánægða en að almenningi blæði. „Þetta er næstmesti útgjaldaliður heimilanna, næst á eftir húsnæðis- kostnaði," segir Runólfúr. „Það er líka ljóst að mesmr hluti þessarar tekju- aukningar kemur tfl vegna notkunar fjölskyldubflsins. Þetta em því beinar skattahækkanir á bfleigendur til að dekka óskilgreindar þarfir rfldsins." haraldur@dv.is Skjálftagöng Tveir litlir jarðskjálftar urðu á mánudag í jarðri Heimaeyjar og rétt norðan við eynna. Upptök þeirra voru nánast undir syðri gangaopum hugsanlegra jarð- ganga á milli lands og Eyja. Þeir vom reyndar báðir svo vægir að þeir hefðu ekki valdið tjóni, ef göngin hefðu verið komin, en sýna ótvíræða virkni á svæðinu. Ekki er vitað hvaða áhrif jarð- skjálftanir hafa á hugsanleg jarð- göng og ákvarðanatöku hvað göngin varða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.