Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2006, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2006, Blaðsíða 15
r 0V Fréttir ulóum af gulli lyrir myndateiknarana kastaði steinum í moskur shíta. Shítar svömðu árásinni með því að ráðast á súnní-múslima í flótta- mannabúðum sem enn em uppi eftir innrás Bandaríkjamanna. Ofbeldið breiddist svo út um alla borgina og var gripið til vopna. Báðir hópar notuðust við hand- sprengjur og byssur. Að minnsta kosti fimm létust í þessu uppþoti og á sjötta tug manna særðust. Ofbeldið ágerist Lögreglumenn í Herat segja að ofbeldið muni væntanlega aukast á næstu dögum. Til þess að sporna við því hefur vegum umhverfis borgina verið lokað. Hermenn hafa verið kallaðir út til þess að koma í veg fyrir frekari uppþot. Tafið er að ástandið sem fyrir var í landinu hafi ýtt undir ofbeldis- verkin. Undanfama daga hafa 11 manns látist í ofbeldisfullum mót- mælum vegna skopmyndanna sem birtust í Jyllands-Posten. Venjulega er lítil spenna á milli þessara tveggja hópa. Fyrir utan smávægi- legt róstur í Kabúl í fyrra hefur lítið verið um ofbeldisverk á milli hópanna. Alls búa um það bil 28 milljónir í Afganistan og eru um 80 prósent þeirra súnm-múslimar og shítar um 20%. ur,ammeö! Allt brjálað S kilóum af gulli er heitiö hverjum þeim sem myrðir danska, norska eöa þýska hermenn. Hér er mynd afforsiðu þýska blaðsin Oie Welt. Hún fór fyrir brjóstid o ralíbönum. Uppþot Tilátaka kom milli shita og súnnl-múslima I Afganistan i gær. Eftirsóttir Höfundar skopmyndanna eru eftirsóttir, iraun eítir lystir. Mynd: Ingvar. Anderson fyrirDag- ens Nyheter. Ritstjóri Jyllands-Posten hefur kveðið upp úrskurð sinn Engar skopmyndir af Helförinni Carsten Juste, ritstjóri Jyllands- Posten, hefur gefið það út að blaðið muni ekki birta skopmyndir af Hel- förinni, en íranska blaðið Hamshari Engin helför SkopmyndirafHelförinni munu ekki birtast I Jyllands-Posten. hyggst efna til samkeppni um bestu skopmyndina af Helförinni. „Jyllands-Posten mun ekki birta myndir af Helförinni undir neinum kringumstæðum," sagði Juste. Áður hafði ritstjóri menningar- síðna blaðsins, Flemming Rose, sagst munu birta myndimar. Því kom þessi yfirlýsing Juste á óvart. Rose viðurkenndi mistök sín, sagðist hafa verið of fljótur á sér að segjast ætla að birta myndirnar. „Þetta vom mistök af minni hálfu. Ég fylgi línu blaðsins algjörlega og er sammála Carsten Juste í þessu máli," sagði menningarritstjórinn. Ritstjóm Hamshari sagðist ætla að efna til samkeppni um bestu skopmyndina af Helförinni til þess að kanna hvort blöð á Vesturlönd- unum myndu birta myndimar. í Jyllands-Posten Ákveðinn Carsten Juste, til vinstri, túk ákvöröun um að birta ekki myndirnar afHel- förinni. Fáðu þínar eigin neglur sterkari með Trind Naglastyrkinu. Nó kaupauki 4,5 ml nail balsam fylgir Tríísð ALLTAF NO. 1 A Útsölustaðir: apótek oq snyrtivöruverslanir. iiflPrii1 Birkiaska Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is BETUSAN I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.