Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2006, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2006, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2006 Síðasten ekkisíst DV „Sjálfur er ég hræddur eftir þessa tilkynningu og vona bara að viðskiptavinir mínir komist ekki í þetta," segir Torfi Geirmundsson, rakari við Hlemm, sem fengið póst frá yfirvöldum heilbrigðis- mála í Reykjavík þar sem honum er veitt starfsleyfi fyrir rakarastofu sinni næstu árin. Orðrétt segir í bréfi frá Árnýju Sigurðardóttur, forstöðumanni heilbrigðiseftirlits og vöktunar Reykjavíkur- borgar: „Samþykkt er að veita leyfi til tóif ára með samræmdum starfs- leyfisskilyrðum fyrir snyrtistofur og samræmdum skilyrðum fyrir Ha? tveimur mönnum, sem eru sláandi líkir. „Sonurinn á að vera í kringum fimmtugt og faðirinn rúmlega sjö- tugur. Þetta eru nokkurn veginn ald- ursviðmiðin. Þeir eiga að leika sama manninn á mismunandi aldurs- skeiðum. Hluti sögunnar gerist fyrir þrjátíu árum og annað í dag. Þetta er eins með Elvu og litlu stelpuna, sem við leitum að. Þegar Elva var fimm ára myndi sonurinn leika en í dag er það faðirinn," segir Björn. Þeir sem hafa áhuga á að spreyta sig eru beðnir um að senda tölvupóst á net- fangið koldslod@sagafiIm.is með mynd og upplýsingum eða símanúmeri. Björn er nú í stífum æfingabúðum með leikurum myndarinnar þar sem farið er yfir handrit myndarinnar og persónur og senur teiknaðar upp. í aðalhlutverkum eru Elva Ósk, Þröstur Leó Gunnarsson, Hjalti Rögnvaldsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Tómas Lemarquis, Anita Briem, Lars Brygman og fleiri. „Þetta er spennumynd. Þröstur leikur blaðamann. Við fýlgjumst með honum blaðamennskunni í upphafi myndar. Svo færist leikurinn í þessa virkjun,' sem er einangruð uppi á hálendi. Við tökum að stærstum hluta í Sultartangavirkjun. Líka í Búrfelli og fleiri virkjunum þar í kring sem og norður í landi." Tökur hefjast 22. febrúar og standa í sex vikur. Bjöm vonast eftir því að snjó kyngi niður þangað til og líst lítið á tíðarfarið síðasta mánuðinn. „Myndin gerist í snjó og við viljum fá hann. Mér sýnist það annars vera að lagast þessa dagana. Síðan stefnum við á að frumsýna um næstu jól." tmm@dv.is Bjorn Brynjúlfur Biðuráhuga- sama og líka feðga um fimmtugt og sjötugt að senda tölvupóst á koldslod@sagafilm.is Þröstur Leó Leikur blaðamann sem fer að rannsaka mál i virkjun uppi á hálendi. Anita og Tómas Eru nú við æfingar með öðrum leikurum Kaldrar slóðar. Svartir jeppar vinsælastir á viðskiptaþingi. DV-mynd GVA Torfi hræddur á rakarastofunni Hvað veist þú um IM Danadnottningar 1. Af hverjum og hvenær "*r- var lífvarðasveitin stofnuð? 2. Hver eru einkennisorð hennar? 3. Hvaða hlutverki gætir sveitin, auk þess að gæta konungsfjölskyldu og - halla. 4. Hvað gerir sveitin á há- degi á hverjum degi? 5. Hvernig standa lífverð- irnir vaktina? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? verslun með vörur sem innihalda hættuleg efni og eiturefni. " Eins og aðrir á Torfi Geir- mundsson erfitt með að skilja orðalagið og ekki síður orðavalið: „Ekki er ég dópsali,," segir Torfi og hvetur embættismenn borgarinnar til að temja sér mannamál í tilskipunum sem sendar eru út til borgaranna. a„Hún Unnur varrosaiega sérstakur krakki," segir Þórunn Sig- urðardóttir móðir Unnar Aspar Stefáns- dóttur leikkonu. „Hún byrjaði aðyrkjaáður en hún var læs og stund- um stóð út úr henni bunan affrumsömd- um Ijóðum. Hún er draumur allra mæðra, góð vinkona og elskuð aföllum sem þekkja hana. Svo er hún aumingjasafnari eins og við segjum I fjölskyldunni okkar þvíhún lætur sér annt um alla og er öllum góð. Unnur er llka afbragðskokkur og mik- ill snyrtipinni. I starfi er hún markviss og tekur alvarlega það sem hún gerir." Þórunn Sigurðardóttir, listrænn stjórnandj Listahátíðar Reykjavíkur, er móðir Unnar Aspar Stefánsdóttur leikkonu. Unnur er fædd 4. apríl 1976. Hún er leikari úr Leiklistaskóla fslands og hefur tekið þátt í mörgum leiksýningum og nokkrum bíómynd- um um ævina. Unnur er að vinna sem leikstjóri að uppsetningu Foot- loose ásamt Þorvaldi Bjarna. Söng- leikurinn Footloose verður sýndur með vorinu í Borgarleikhúsinu. f FALLEGT af Severin Wochowskl að koma til fslands að heimsækja föður sinn, Ireanuz, sem starfaði hér á landi og missti báða fætur vegna sýkingar. 1. Af Friðriki III Danakonungi árið 1658.2. Pro Rege et Gregei latínu, eða Fyrir konunginn og fólkiö. 3. Hún er einnig ein af árásarsveitum landgönguliða í danska hernum. 4. Þrammar frá skálum slnum að Amelfuborgar höll og hefur þar vaktaskipti. 5. Standa grafkyrrir fyrir framan lltinn varðkofa eða ganga fram og tilbaka hjá húsinusemþeirgæta. Torfi að störfum Hvetur embættismenn borg- arinnar til að nota manna- mál i tilskipunum sinum. Fjallaði fyrst um svona tabú í samfélaginu „Ég var útlitshönnuðurinn á blað- inu," segir Jón Óskar, myndlistar- maður, um gömlu myndina. Hún er að þessu sinni fiá 1979 þegar fyrsta tölublað Helgarpóstsins var gefið út. „Ég var á Vísi gamla og Ámi Þórar- insson var umsjónarmaður Helgar- blaðs Vísis. Síðan var hann fenginn ásamt Bimi Vigni Sigurpálssyni til að stofiia Helgarpóstinn fyrir smá auka- pening sem Alþýðuflokkurinn átti. Ég fór með Áma í þetta. Þetta var alveg frábært, spennandi tímar því það hafði ekld verið til svona blað áður. Þegar það kom á markaðinn opnaði blaðið umræðu í þjóðfélaginu. Við vorum fyrsta blaðið sem fjallaði um svona tabú í samfélaginu þó svo að umfjöllunin sé ekki í líkingu við það sem gerist í dag. Það vom fimm blaðamenn í ritstjórn en blaðið fékk mikla athygli þegar það fór af stað. Ég fór síðan eftir eitt ár hjá blaðinu til Bandaríkjanna í nám og kom síð- an aftur á Helgarpóstinn árið 1986. Ég held að þessi rekstur hafi alltaf verið mjög tæpur enda alltaf gefið út einu sinni í viku og erfitt að fylgja þannig blaði eftir í sölu. En það var oft erfitt að fá auglýsingar í þetta því blaðið beit oft í hendumar á þeim sem fæddu okkur. Þetta vom ungir og uppreisnargjarmr menn sem störfuðu þama en þetta vom mjög skemmtilegir tímar," segir Jón Óskar. Krossgátan Lárétt: 1 fljótræði, 4 útungun,7 lögmál, 8ákafi, 10hæst, 12 gagnleg, 13 ragn, 14 bindi, 15 svelgur, 16 bjartur, 18 ró,21 spor, 22 virða, 23 hrap. Lóðrétt: 1 frag, 2 eðli, 3 svifaseina,4 gnípa, 5 skaut, 6 smábýli, 9 brothætt, 11 fátæk, 16 óbreytt, 17 áköf, 19 þjálfa, 20 reið. Lausn á krossgátu 'II! 07 egæ 6L isæ l\ 'iuos 91 'gneus 11 '^gis 6 To>| 9 'je| S jaueua^ y 'RþjAUias e 'pe 7 'æjj t j|ej £Z 'eisuj 72 j3J>|s 12 jgæu 81 'jæ>js 91 'BQ! st jejj y L 'A|oq £ t 'l/u 21 jsp o l 'psæ 8 'e|6aj l 'je|>| y 'seg t Veðrið WjKr JB / E Ámorgun ' 1 ______ 1 ■ ■ » 4 . __J. bQÉ ojé I; ' B ' ** t éts d©böb, 0''v,- O'vl „Það eru um 30 stelpur sem eru komnar í prufu. Það er ekki kominn botn í það hver verður valin. En okkur vantar líka feðga til að leika í myndinni. Feðga sem við viljum að séu mjög líkir," segir Björn Brynjúlf- ur Björnsson, leikstjóri kvikmyndar- innar Köld slóð. Undirbúningur fyrir tökur Kaldrar slóðar er á fullu þessa dag- ana. í síðustu viku lýstu aðstand- endur myndarinnar eftir fimm ára stelpum til að leika hlutverk Elvu Óskar Ólafsdóttur á unga aldri. Nú lýsa þeir einnig eftir feðgum til að leika í myndinni. Feðgum eða lElva Ósk Einnig er/eitað I j 9 0<3 stelpu til að leika hana K ' I um fimm ára aldur. Vantar feðga í kvikmynd Sami maður en 30 ár á milli

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.