Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2006, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2006, Side 2
2 MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 2006 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjóran Björgvin Guðmundsson Páll Baldvin Baldvinsson Fréttastjórf: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Rltstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýslngar. auglysingar@dv.is. Setnlng og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvlnnsla: Isafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Dr. Ounni heima ogað heiman ókunnugt fólk sem hitt- ist á reglulegum basls vill þaö á end- anum fara að sklpt- ast á orðum. Mað- ur er t.d. orðinn hálfmálkunnugur sumum körlunum f búningsklefanum f rækt- inni, enda mætir maður alltaf á svipuðum tfma og þeir llka. Við slfk tækifæri segir maður kannski: Jæja, þá er komið að hinnu daglegu pfningu," eða þeir segja hressilega og upp- örvandi: Jæja, á að fara að taka á?' (sturtunni eru menn hins vegar ekkert að talast mikiö viö enda allir með allt úti og f sinni viðkæmustu mynd. Þó erum við orönir málkunnugir og maður myndi hnippa til þessara samiðkenda sinna á bensfnstöð, og taka þá tali rækist maður á þá f útlöndum, enda íslendingar aldrei opnari en þar. Alitafað heilsa, Eg er svakalega ömanngloggur og hef þvf tekiö þann pól f hæö- ina að heilsa öllum sem brosa til mfn eða heilsa. Það er aldrei að vita nema að hér sé ekki kominn einhver sem maður var með f bekk eða átti samskipti viö á tón- leikum 1987. Þaðer alltaf eitthvert fólkað heilsa mér sem ég veit f fæstum tilfellum hvaðan ég þekki. Og kannski þekkir það mig ekki neitt, held- ur hefur bara séð mig f sjón- varpinu. Ég hef einmitt oft fund- ist ég þekkja einhvern og heils- að honum og þá er þetta kannski bara Elfn Hlrst eða Siggi Stormur. Fatta ég seinna. einhverjum sem setur á sig snúð og lltur f aðra átt. Þá finnst manni eins og maður sé algjör bjáni, veröur vand- ræðalegurog jafn- vel skömmustu- legur. Lenti f þessu um dag- inn þegareinn samiðkandi f búningsklefanum tók ekki undir kveðju heldur snéri f mig baki og klæddi sig f sokk. Ég fékk skýr- ingu á þessu stuttu sfðar þegar ég sá þennan mann við hliðina á öðrum sem var alveg eins. Aha, tvfburarl, hugsaði ég sigri hrósandi og kastaöi kveðju á tvfburann sem heilsar en ekki á hinn. Kannski ættu tvfburar sem villast frá tvfburum sfnum að bera einhvers konar merki til að koma f veg fyrir svona misskiln- ing. Einhverja svona „Ég er tví- buri'-viðvörun. Ekki að það skipti máli f búningsklefanum. Tja, nema það væri tattú. OJ C o =3 ■o QJ QJ Ol c c o ■o Leiðari ísögunni sem Þorsteinn segir í textanum er allt rétt eftir hinum Jrœga poppara haft. En eftir á að hyggja hefnr hann ekkertfram að fœra nema barnalega þvcelu. Jakob Bjarnar Grétarsson Þeir mannorð hans brutu í mél Siðferði í fjölmiðlum er til umræðu og í spjalli við vin minn um daginn spurði sá hvort þetta væri ekki bara alveg eins og í laginu „Ég las það í Samú- el“. Það lægi í eðli fjölmiðla að níða skó- inn af heiðarlegu fólki. Viðtekið viðhorf og til marks um að menn láta fremur stjóm- ast af tilfinningum en því sem sagt er. „Gamall vinur minn var frægur um sinn fyrir lög númer eitt sem höfðu dáleitt flestar píur í landinu yngri en tuttugu og sex,“ syngur Bó í þessum þekkta óði og nær á einstakan hátt, með blæbrigðum raddar sinnar, að senda fjölmiðlum tón- inn. En texti Þorsteins Eggertssonar leynir á sér. Einhvers staðar er haft eftir Þor- steini að hann hafi sérsamið þennan brag fyrir Bó eftir að hann lenti í einhverjum hiiðstæðum hremmingum. „Uns fjölmiðl- arnir reyndu að stöðva hans frægð/þeim tókst það að lokum með talsveðri slægð en þvílíkt pex.“ Þessi frægi ræðir við fjölmiðla „um kær- leik og frelsi til ásta,“ og „þá mannlegu kosti sem hann taldi skásta.“ En þegar hann les þetta á prenti verður hann hissa: enþegarþúlestþað þá virkarþað alvegfotalL Sem barnaleg þvæla, tóm viúeysa ogstælar samtsagði égþeim þetta allt En égereisvona, það ætl’égað vona, égmeinti þaö ailtsaman vel. Þeir spurðu mig frétta, ég sagði allt aflétta, mittmannorð er brotið íméL “ í sögunni sem Þorsteinn segir í textanum er allt rétt eftir hinum fræga poppara haft. En eftir á að hyggja hefur hann ekkert fram að færa nema bamalega þvælu. Og bregður við þegar orðræðan hefur verið færð á prent. Því hlýtur öfundin að hafa ráðið því að fjölmiðlar fóru til að ræða við hinn blásaklausa og velmeinandi fræga mann. ir viðmælendum síniun. En getur það virki- lega verið í verkahring fjölmiðla? Væri það ekki að gefa falska mynd? Ótrúlega oft gerist það, lfkt og Ulugi Jökulsson, fyrrverandi rit- stjóri, nefodr á spjallsvæði Blaðamannafé- lagsins, að fólk ræðir við fjölmiðla í mestu vinsemd og farið er yfir það sem sagt er. En þessir sömu stökkva svo til seinna, fullyrða að allt sé lygi sem eftir því er haft og fari svo sem landfjandar um borg og bý. Og syngja um fjölmiðilinn sem braut mannorðið í mél. Umhugs- unarinnar virði er hvar hundurinn liggurgraf- inn í slíkum málum. Þorsteinn Eggertsson Nær I texta slnum að opin- bera landlægan tvlskinn- un9’ DV-mynd Hari Þama í er mnbyggð krafa um að fjölmiðlar hafi vit fyr- sem ættu að fa miða Björns Inga Veiktist og missti af leik Chelsea og Barcelona Hann þvælist ekki fyrir á meðan. Barna- stjarna sem má drekka bjór á vellin Ber er hver að baki... Siðbunar sarabætur. Fyrsta greiðsla fyrir borgar- stjórastólinn. Samherjar Símans og Sjónvarpsins ÞINGMAÐUR í stjórnarandstöðu heldur því fram að Síminn og Ríkis- útvarpið hyggi á samstarf. Greinar í fmmvarpi menntamálaráðherra um Ríkisútvarpið hf. séu beinlínis sniðnar til þess að samstarf geti orð- ið milli Símans, dótturfyrirtækis þess, Skjás eins, og Ríkisútvarpsins, Bláskjás, eins og Sjónvarpið var kaU- að. Kenningin lyktar af samsæris- brag. Hún hefur lengi verið á kreiki. EKKIÞARF að undra að Páll Magn- ússon og Brynjólfur Bjarnason renni hým auga hvor til annars, jafnvel þó Magnús Ragnarsson sitji milli þeirra. Þrír skjólstæðingar Sjálfstæð- isflokksins á sama bekknum. En Magnús passar ekki á skörina. Brynjólfur og Páll eiga aftur sameig- inlega hagsmuni, utan það að til- heyra sama karlaklúbbnum. BRVNJÓLLF vantar sárlega fyllingu í net Símans, aukna þjónustu sem hann getur veitt, ýmist á ADSL eða Breiðbandi. Hann getur að vísu sent okkur ókeypis eitthvert gamalt efni af Skjánum frá þeim vildardögum þegar Síminn kostaði óafvitandi dagskrárgerð þar á bæ. En það dug- Fyrst og fremst ar skammt. PÁLL ÞARF pláss fyrir efni sem hann getur dregið niður með litlum tilkostnaði: ekki kæmi á óvart að Skjár einn og Bláskjár mgluðu reit- um sínum saman og úr yrði íþrótta- rás sem reyndi að keppa við Sýn 1 og 2. Þar mætti létta eitthvað af sjón- varpsdagskránni og hinni þurftar- freku og stóm íþróttadeild sem heimtar sitt og gott er að mjólka. Mætti jafnvel lansera einhverjum fréttahaukum þar yfir og um leið finna leiðir til að lækka hin ríkis- tryggðu kjör þeirra í nafni þriðja fé- lags í sameiningu hinna tveggja. ÞÁ VERÐUR Páll Magnússon að finna leið til að gera eitthvað úr stór- um katalók Sjónvarpsins frá fyrri tíð. Besta ráðið tÚ þess er að stofna til sí- Páll Magnússon og Brynjólfur Bjarnason renna hýru auga hvor til annars og Magnús Ragnarsson situr milli þeirra. Þrír skjólstæð- ingar Sjáifstæðis- flokksins á sama bekknum. gildrar rásar sem yrði fyrst í stað á Breiðbandi Símans og ADSL. Gall- inn er sá að þar verður að semja við alia rétthafa því rétturinn er nú tak- markaður við flutning í Sjónvarpinu. Þessa samninga á Páll eftir. HV0RT Mörður Árnason reynist sannspár mun framtíðin leiða í ljós: menn furðaði nokkuð hvað Guðrún Gunnarsdóttir útvarpskona var laus í hendi RÚV þegar þáttagerðarkonu vantaði á Skjá einn. Slíkir greiðar þekktust þegar góða granna vantaði griðkonu í haustverkin. pbb@dv.is Söqupersónur oq alvöru fólk „Nú er svo komið fyrir okkur í þessari tilbúnu veröld sem við keppumst við að lifa í að íslenskir karlmenn hafa týnt raunvem- leikaskyninu og telja persónu í leikriti kynþokkafyllstu konu landsins," skrifar Inga Rósa Þórð- ardóttir, pistlahöfundur Frétta- blaðsins. Ingu Rósu fínnst illa fyrir ís- lenskum karlmönnum komið: Að fínnast sögupersóna eftirsóknar- verðari en raunveru- leg kona. Silvía Nótt að gera allt kreisí. En er þetta þá ekki alveg grá- upplagt tækifæri fyrir konur að líta í eigin barm og at- huga hvað má betur fíira? Hammm... < Að tilgangur helgi meðalið „Hvað fær vel menntaðan þing- mann til að taka upp málstað at- hafnar/fíknar sem drepur um 5 milljónir manna á ári,“ segir Þor- grímur Þráinsson í pistli í Blaðinu. Heitt í hamsi sem fyrr í reykinga- málunum og sendir Sigurði Kára Kristjánssyni tóninn. Hvaðan Þorgrímur fær allar þessar tölur, sem hann slær fram blygðunarlaust ergáta en allt í nafhi hins góða málefnis sem er baráttan gegn reykingum. En tilgangurinn helgar ekki meðalið og sennilega Þorgrímur Þráinsson Heldur því fram að 1 ís- lendingur deyi á dag af völdum reykinga. gerir Þorgrímur málstaðnum fremur ógagn en hitt með ofstæki sínu. Og til þess ættu lýð- skrumar- ar á þingi að líta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.