Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2006, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2006, Síða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 2006 Fréttir DV Lúxusjeppi Jeppanum | var lagt i stæði fatlaðra I bllakjallara Fjarðarins I Hafnarfírði en eigandinn er Þórarinn Ragnarsson. Simml Idol Var greinilega að drlfa sig og lagði þvl I stæöi fatl- aðra.Samtsem dðurólöglegtog — refsivert. Lögreglan Lagði I bllastæði ætlað fötluðum fyrirutan , varahlutaverslun I Reykjavlk. Send- andinn fullyrti að ekkert neyðará- I stand hefði verið í I qangi. ___________ Mörg þúsund sumarbústaðir Auömaðurinn Þórarinn Ragnarsson í Staldrinu, Idol-kynnirinn Sigmar Vilhjálms- son og lögreglan sjálf eru meðal nýjustu dæmanna um þá sem ekki virða sérmerkt bílastæði fatlaðra. Ragnar Gunnar Þórhallsson. formaður Sjálfsbjargar, segir öku- menn ekki taka mark á reglum. Sumarbústöðum í Borg- arfirði Qölgar stöðugt og mun ekkert landssvæði státa af jafnmörgum bú- stöðum. Á Vesturlandi öllu eru nú skráðir 2.683 sumar- bústaðir og hefur þeim fjölgað um 7 prósent á einu ári en það þýðir að byggðir hafi verið 189 bústaðir. Keppt um besta nafnið Samkeppni er hafin um nafn á sameinað sveitarfélag Húsavíkurbæjar, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnar- hrepps. Valin verða fimm nöfn og þau send Ömefnanefnd til umsagnar. Síðan kjósa íbúamir um nafn. Nafiiið má ekki vísa til núverandi heita sveitarfélag- anna. „Verði margir með til- lögur að sama nafni verður nafii verðlaunahafans dregið úr hópnum," segir á raufar- hofrt.is. Horfir jjú á ólympiuleikana ? Hilmar Björnsson, framkvæmdastjóri Skautahallar Reykjavlkur. Já, ég geri það. Reyni samt að varast að sökkva ofdjúpt. En ég hefrosalega gaman af sklðagöngu, hokkli og fleiru. Svo ersklðadrottningin okkar að standa sig vel. Það er hið besta mál. Annars er ótrúlegt að þegar maöur byrjar að setj- astyfír ólympluleikana þá verður krullan jafnvel skemmtileg. Enda er þetta grein í miklum uppvexti. Bæði á Akureyri og hjá okkur." Hann segir / Hún segir Já, svona aðeins. Þegar ég sit fyrir framan sjónvarpið á kvöldin. Hefséö ýmislegt, ís- hokkí og fleira. Svo finnst mér skautarnir mjög skemmtilegir. Hef aðallega verið að fylgjast með þeim. Þau eru svo góð á skautunum að ég horfí aðdá- unaraugum á skjáinn. Ég gæti aldrei gert þetta. Hefekki þess- armjúku hreyfingar. * Anna Bryndfs Blöndal, fyrirliði Stjörnunnar I handbolta. Idol-kyimir, aufimaður ug löggan í stæfium fatlafira I kjölfar birtingar Ijósmynda af bíl Hannesar Smárasonar, for- stjóra FL Group, sem lagt var í stæði fyrir fatlaða fór af stað um- ræða um þá ótal alheilbrigðu einstaklinga sem leggja í stæðin. DV stendur nú fyrir átaki gegn þessum óprúttnu einstaklingum og hvetur lesendur sína til að taka myndir af bflum sem lagt er ólöglega í stæðin. Þeir sem hafa leyfi til að leggja í þessi sér- merktu stæði eru með merki í framrúðum bfla sinna. „Ég hef sjálfur fengið sekt,“ segir Ragnar Gunnar Þórhallsson, for- maður Sjálfsbjargar, um bflastæði ætluð fötluðum. Hann hafði þá sjálf- ur gleymt að setja merki, sem sýnir að hann hafi leyfi til að nota stæðin, í framrúðuna á bfl sínum. öllum þeim bflum sem ekki hafa slíkt merki er lagt ólöglega í stæðin og ætti, samkvæmt lögum, að sekta eigendur þeirra. Gerist aftur og aftur „Það eru til óteljandi atvik þar sem fatlaðir einstaklingar hafa hætt við að fara á einhvern stað vegna þess að þeir fengu ekki stæði," segir Ragnar Gunnar. „Það er alltaf að koma fyrir og þá sérstaklega í miðbænum. Þegar stæðið er mjög langt frá þeim stað þar sem viðkomandi á erindi treyst- ir hann sér ekki til þess að fara og svo framvegis. Svo þetta er sífellt að koma upp,“ segir Ragnar Gunnar. Idol-kynnir og löggan í kjölfar átaksins sem hófst síðastliðinn mánudag hafa DV bor- ist þrjár ljósmyndir af bflum sem lagt var í stæði merkt fötluðum án þess að hafa merkingar í framrúð- unni. Fyrsta myndin sem barst DV er af engum öðrum en Sigmari Vilhjálms- syni, betur þekktum sem Simma í Idol, á bfl sínum. Hann virðist hafa verið á hraðferð og lagði því í stæði fyrir fatlaða. Myndin er tekin af hon- um þegar hann bakkar úr stæðinu. Myndin er tekin fyrir utan vinnustað Sigmars í Skaftahlíð. önnur myndin sem barst DV er af lögreglubfl en sá sem sendi hana fullyrti að lögreglan hefði ekki verið að sinna neyðarútkalli en lögreglan hefur einmitt leyfi til þess að leggja hvar sem er í neyðartilvikum. Mynd- in er tekin af lögreglubflnum fyrir utan varahlutaverslun í Reykjavík. Lúxusjeppi Þriðja myndin sem barst DV er af forstjórajeppa af gerðinni Porche Cayenne en honum er lagt í stæði merkt fötíuðum. Sá sem sendi hana sá engar merkingar í framrúðu lúxusjeppans sem gátu gefið til kynna að eigandi hans væri fatíaður. ökumaðurinn, Þórarinn Ragn- arsson athafhamaður kenndur við Staldrið, staðfesti það í samtali við DV að hann væri ekki fatlaður og að honum hefðu yfirsést merkingamar. „Ég hef nú bara ekki tekið eftir merkingu, því miður. Mér þykir þetta mjög miður, ég verð að kanna þetta. Ég legg oft héma í kjallaran- um. Ég er með skrifstofu í húsinu og legg iðulega þarna niðri. Mig gmnar að skiltíð sé nýtt," sagði Þórarinn Ragnarsson. „Maður gerir þetta aldrei. Ég er búinn að vera með > urbiáu stæðunum Hvernig erbestad senda myndina? Best er að senda myndina á staf- rænu formi og notast við tólvupöst. Netfangið er ritstjorn@dv.is en einnig er haegt að senda Ijosmyndir i posti. Heimilisfangið er Skaftahlíð 24, 105 Reykjavik. skrifstofu í húsinu í átta ár og þetta er bara slys," sagði Þórarinn enn fremur'. Myndin var tekin í bflakjallara verslunarmiðstöðvarinnar Fjarðarins í Hafnarfirði um hádegi í gær. DV ætíar að halda áfram átakinu gegn ökumönnum sem leggja ólöglega í stæði fatíaðra og hvetur lesendur sína til að senda myndir af bflunum og við munum síðan birta þær. Þórarinn Ragnarsson Segist ekki hafa tekið eftir merk- ingunum og þykirþetta mjög miður. Fékk 12 mánuði fyrir stórfellda líkamsárás og tilraun til vopnaðs ráns Sagði fórnarlambið með sífelld leiðindi Jörundur Ármann Ásgrímssson, 26 ára Vestmannaeyingur, var í Hér- aðsdómi Reykjavíkur í gær dæmdur í 12 mánaða fangelsi, meðal annars fyrir lífsógnandi líkamsárás og til- raun til vopnaðs ráns. Brotin, sem Jörundur játaði öll, vom framin seinni part ársins 2004. Líkamsárásin sem Jörundur í vetur Ný tæki - Betra verð! SLENDKRTONE jm ■■ kr. MAK 17.900.- SLKNDERTONE * jm . Hfx 12.900.- ..allLiynLkfoppinn HREYSTI framdi var sérlega ógnvekjandi. Eftir útistöður við mann á skemmtistaðn- um Comero í Vestmannaeyjum dró hann upp keðjuhlekk sem breytt hafði verið í hnúajám. Hnúajáminu smeygði Jömndur á hönd sína og greiddi svo fómarlambi sínu heljar- innar högg á vangann. Við þetta kjálkabrotnaði maðurinn auk þess sem nokkrar tennur losnuðu í hon- um. Flytja þurfti manninn til aðgerð- ar í Reykjavflc vegna áverkanna. Að- spurður í héraðsdómi um tilefni árásarinnar svarði Jömndur að mað- urinn sem hann réðst á hefði verið með honum til sjós og sífellt verið með „leiðindi", eins og Jörundur komst að orði. Jömndur var einnig dæmdur fyrir tilraun til að ræna söluturninn Lukkustjömuna við Langholtsveg í október 2004. Við tilraunina hafði Jömndur með sér eldhúshníf sem hann otaði að afgreiðslustúlku í sama Jórundur Ármann Asgrímssson Huldi andlit sitt I héraðs- dómi. Jörundur kjálkabraut mann með hnúajárni. mund og hann tjáði henni að um rán var að ræða. Afgreiðslustúlkan hélt ró sinni og bað viðskiptavini sem vom í sjoppunni að hringja í lögreglu. Við það fór Jömndur á taugum og hljóp út. Skömmu síðar gaf hann sig fram við lögreglu. Jömndur hefur áður gerst sekur um bæði stórfellda líkamsárás og þjófnað og því um brot á skilorði að ræða. Því þóttí Sfrnoni Sigvaldasyni dómara rétt að dæma Jömnd til 12 mánaða óskilorðsbundinnar fangels- isvistar. Kolbrún Sævarsdóttir flutti málið fyrir ákæmvaldið en Guð- mundur Ágústsson var verjandi Jör- undar Ármanns Ásgrímssonar. andri@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.