Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2006, Síða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 2006
Fréttir DV
Varhugavert
Elliðavatn
Við Elliðavatn þarf sér-
staka aðgát. Þetta kom fram
á síðasta fundi umhverfis-
ráðs Kópavogs þar sem lagð-
ur var fram uppdráttur bæj-
arskipulags yfir varhuga-
verða staði við Elliðavatn
innan lögsögu bæjarins. Á
fundinum var einnig lögð
fram útprentun af fyrirhug-
uðu viðvörunarskilti sem
koma skal upp við vatnið, að
því er segir í fúndargerð um-
hverfisráðsins.
Garðyrkju-
menn í
kvöldverði
Háttsettir garðyrkju-
menn hjá bæjar- og sveitar-
félögum munu ekki svelta
heilu hungri á aðalfundi
Samtaka garðyrkju- og um-
hverfisstjóra sveit-
arfélaga. Gunnar
Birgisson bæjar-
stjóri og aðrir í
bæjarráði Kópa-
vogs hafa nefni-
lega samþykkt ósk
Friðriks Baldurssonar, garð-
yrkjustjóra bæjarins, um að
bjóða öllum garðyrkju- og
umhverfisstjórunum til
kvöldverðar þegar aðal-
fundurinn verður haldinn
dagana 8. og 9. mars. Ekki
kemur fram í fundargerð
bæjarráðs Kópavogs hvort
garðyrkjumönnunum verði
aðeins boðið upp á græn-
metisrétti.
mitt/'segir Guðmundur
Steingrimsson tónlistarmað-
ur með meiru.„Komið bað svo
Vesturbæjarlaugin ernú sturta
númer tvö, Svo barféa að fara
Hvað liggur á?
að flísaleggja og mála gólfið.
Mér var sagður brandari:
Munurinn á iðnaðarmanni og
dauðanum? Dauðinn kemur.
Margt til I þessum," segir Guð-
mundur sem jafnframt skrifar
pistla, auglýsingatexta, bók og
vinnur að plötu með Ske.
Glæsilegt úrval af
handsmíðuðum
íslenskum
skartgripum
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 10
sími 561 1300
Utanríkisráðuneytið og Enex hf. virðast hafa beðið alla aðila í E1 Salvador um að
þegja um allt sem við kemur morðinu á Jóni Þór Ólafssyni og Brendu Salinas. Lárus
Elíasson. forstjóri Enex hf., lætur enn ekki ná i sig. Einar Sveinsson i E1 Salvador
segir enn ekki sjá fyrir endann á þeim afleiðingum sem morðið hafi á samstarf Enex
hf. á íslandi og raforkufyrirtækisins Lageo i E1 Salvador.
Samkvæmt upplýsingafulltrúa lögregl-
unnar í El Salvador, Salvador Martinez,
errannsókn málsins komin á það stig
að lögreglan telursig hafa upplýsingar
sem leiði þá á spor morðingja Jóns
Ræðismanni
skipað aðþegja
morðma
IEinar Sveinsson, eiginmað-
ur Beatriz Zarco Sveinsson,
ræðismanns í El Salvador
Segir það vera ábyrgðarleysi að
láta Jón Þór ekki hafa lífvörð.
Einar Sveinsson, eiginmaður Beatriz Zarco Sveinsson, ræðis-
manns íslands í E1 Salvador, segir að utanríkisráðuneytið og
Enex hf. hafi haft samband við hann og beðið hann og konu
hans Beatriz Zarco um að gefa engum fjölmiðlum og sérstak-
lega ekki DV neinar fréttir af framvindu mála í morðmáli Jóns
Þórs og Brendu sem voru myrt á hrottalegan hátt fyrir 10
dögum rétt fyrir utan San Salvador, höfuðborg E1 Salvador.
Einar Sveinsson, eiginmaður
ræðismanns íslands í E1 Salvador,
hefur búið í landinu í 37 ár. Hann
hafði samband við forstjóra raforku-
fyrirtækisins Lageo, Jose Antonio
Rodriguez, til að spyxja hann um
þær afleiðingar sem morðið á Jóni
Þór Ólafssyni gæti haft á áframhald-
andi framkvæmdir jarðvarmaorku-
versins sem fyrirtækið er að byggja í
þorpinu Berlín í E1 Salvador. Jón Þór
starfaði sem verkfræðingur við upp-
setningu þess.
Lageo beðið um að þegja
Einar segir að í þessu samtali
hafi komið fram að forstjóri Lageo
hefði fengið tvö sím-
töl frá íslandi,
annað frá
fjölskyldu
Jóns Þórs og
hitt frá ut-
anríkisráðu-
neytinu þar
sem báðir
þessir aðilar
, báðu Rodrigu-
ez um að láta
ekki frá sér nein-
ar upplýsingar. Einnig kom fram í
samtali þeirra að þær afleiðingar
sem morðið á Jóni Þór hafi á áfram-
haldandi framkvæmdir Lageo væru
mjög slæmar, ekki bara vegna þess
fjölda verkfræðinga sem hafi hætt
störfum og farið frá landinu heldur
líka allra þeirra sem vilji ekki koma
til E1 Salvador af ótta við ástandið.
Skelfilegar afleiðingar
„Þessi orð Rodriguez staðfesta þá
miklu erfiðleika sem morðið á Jóni
Þór er að valda E1 Salvador," segir
Einar Sveinsson. „Þeir verkfræð-
ingar frá Ítalíu sem
em að byggja mik-
ið stærra jarð-
varmaorkuver en
það sem Jón þór
vann við em margir
famir frá E1 Salvador
og aðrir neita
að koma í
þeirra stað,"
segir Einar.
konuna mína og við vomm beðin
um að láta ekki í té neinar upplýs-
ingar og sérstaklega ekki til DV,“
segir Einar. Hann segir að þeir sem
báðu hann um að þegja séu ættingj-
ar Jóns, Enex og utanríkisráðuneyt-
ið. „Mér virðist sem svo að það sé
allt reynt til að þagga málið í hel því
þetta var jú mikið ábyrgðarleysi að
hlusta ekki á það sem Beatriz konan
mín sagði við Enex um að láta h'f-
vörð gæta Jóns. Ef íslensk fyrirtæki
halda áfr am sinni útrás verða þau að
tryggja öryggi starfs-
manna sinna," segir
Einar.
Einar beð-
inn um að
þegja
„Það var
einnig haft
samband
við mig og
Lögreglan líka beðin um að
þegja
Heimildarmaður DV innan lög-
reglunnar tjáði blaðamanni síðast-
liðinn fösmdag að hann hefði verið
tekinn úr rannsókn morðanna á
Jóni Þór og Brendu því það barst til
lögreglunnar kvörtun frá yfirvöldum
á Islandi um að hann væri að veita
blaðamanni upplýsingar. Þannig
virðist utanríkisráðuneytið í sam-
vinnu við Enex hafa haft mikið fýrir
því að stoppa upplýsingaflæði um
málið til fjölmiðla á íslandi.
Lögreglan komin á sporið
Samkvæmt upplýsingafull-
trúa lögreglunnar í EÍ Salvador,
Salvador Martinez, er rann-
sókn málsins komin á það stig
að lögreglan telur sig hafa upp-
lýsingar sem leiði þá á spor
morðingja Jóns Þórs Ólafs-
sonar og Brendu Sal-
inas Jovel sem vom
myrt fyrir 10 dögum.
Martinez segir að
líklega muni lög-
reglan innan
fárraviknavera
með nægileg-
ar sannanir til
að handtaka
þá grunuðu.
jakobina@dv.is
Jón Þór Ólafsson og
Brenda Salinas voru myrt
í El Salvador Utanrikisráðu-
neytið og Enex hf. vilja þagga
máliðíhel.
DV 75. febrúar DV 77. febrúar
20. febrúar
Flutt með lífshættulega áverka á sjúkrahús eftir átök við unnusta
Fórnarlambið stendur með sakborningnum
„Þetta var slys, eiginlega bara al-
veg óvart," segir 23 ára leikskóla-
kennari sem í október var fluttur með
lífshættulega áverka eftir árás
kærasta síns og sambýlismanns.
í gær var þingfest í Héraðsdómi
Reykjavíkur mál ríkissaksóknara
gegn kærastanum sem er 24 ára. í
ákæm ríkissaksóknara segir að mað-
urinn hafi veist að unnustu sinni,
hrint henni í gólfið og sparkað af afli í
neðanvert bak hennar og hún þannig
hlotið lífshættulega áverka.
Við þingfestingu málsins í gær ját-
aði maðurinn að hafa orðið valdur að
þeim áverkum sem hún hlaut en
mótmælú verknaðarlýsingu
ákæmnnar. í samtali við DV sagðist
hann ekki hafa sparkað í unnustu
sína, heldur stigið á hana. Það hafi
verið óvart. Við þetta sprakk smágimi
í stúlkunni.
DV ræddi við stúlkuna í gær og
bað hún um að nafni sínu og unnusta
síns yrði haldið leyndu að svo
stöddu. Hún segist enn vera í sam-
búð með manninum og að líkams-
árásarmál ríkissaksóknara sé byggt á
misskilningi.
Eftir átök stúlkunnar við kærasta
sinn umrætt kvöld var hún flutt á
sjúkrahús með sjúkrabíl og þar lá
hún í ellefu daga að jafna sig á áverk-
unum.
„Þetta var alls ekki minn ásetning-
ur, segir kærastinn. „Og atlagan var
alls ekki jafn rosaleg og henni er lýst í
ákæmnni. Þetta er rosalega erfitt mál
fyrir okkur en við höfum náð sáttum
við hvort annað og búum ennþá
saman. Síðan verður
bara að koma í ljós hvað
dómarinn segir," bætir
hann við að lokum.
andri@dv.is
Héraðsdómur Reykjavíkur
Ákærða er gefíð að sök aðhafa \
ráðist að kærustu sinni með
þeim afleiðingum að hún hlaut I
lifshættulega áverka.