Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2006, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2006, Side 11
DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 2006 11 Listaristað brauð Listamenn í Tókýó skemmtu sér konunglega á lestarstöðinni í úthverflnu Funabashi í gær. Þar gerðu þeir stærsta mósaíklista- verk úr ristuðu brauði í heiminum. Verkið telur um sjö þúsund brauðsneiðar og að sjálfsögðu kölluðu skipuleggjendur til emb- ættismenn ffá heimsmeta- bók Guinness til að sam- þykkja herlegheitin. Olíuleki í höfn Megna olíulykt lagði yfir hafitarsvæðið í Sandgerði og nánasta umhverfi í gær- dag en oh'a hafði lekið í sjó- inn í höfhinni. Ekki er vitað hver sök eigi á oh'ulekanum en hafnarstarfsmenn Sand- gerðishafnar mættu á svæðið með sérstakan bún- að til þess að dæla upp olí- unni að því er fram kemur ávefVíkurfrétta. Lögreglan í Keflavík rannsakar nú máhð. Tók hreinsunarstarf- ið ekki langan tíma en að sögn Bergs Sigurðssonar, fulitrúa hjá Heilbrigðiseftir- liti Suðumesja, mun þetta vera dieselolía sem lak í sjóinn væntanlega frá ein- hvérju skipanna í höfiúnni. Neytendastofa sektar Nóatún um hálfa milljón fyrir „bestir í fiski“. Þetta er í fyrsta skipti sem Neytendastofa beitir refsiheimildum sínum eftir að hún var stofnuð í fyrrasumar. Sigurður Arnar Sigurðsson, forstjóri Kaupáss, segir að um mistök sé að ræða af þeirra hálfu. Klaufaskapur en við erum „bestir" SPARAÐU Sigurður Arnar Sig- urðsson Forstjóri Kaupáss segir Nótaún munu áfrýja sektarúr- skurði Neytendastofu. Neytendastofa hefur sektað Nóa- tún um 500.000 krónur fyrir að aug- lýsa að fyrirtækið væri best í fiski. Samkvæmt upplýsingum frá Neytendastofu hefur Nóatún ítrekað birt auglýsingar þar sem fram kemur fullyrðingin „bestir í fiski" án þess að hafa getað sýnt fram á að fullyrðing- in standist. Þetta gerði Nóatún þrátt fyrir að hafa tekið fram í bréfi til Neytendastofu að auglýsing amar birúst ekki fyrr en lögð hefðu verið fram gögn fullyrðingunni til sönnunar. Sigurður Amar Sigurðsson forstjóri Kaupáss sem rekur jm Nóatúnsverslanirn- ar segir að það hafi verið klaufaskapur hjá þeim og mistök að birta áfram aug- lýsingar sínar eftir að athugasemdir Neytendastofu bár- ust. Hinsvegar muni þeir áfrýja úrskurði Neytendastofu og jafnframt leggja fram gögn sem styðji full- yrð Nóatún Klaufa- skapur segir for- | stjórinn um auglýs- I ingar Nóatúns. I » inguna um að þeir séu „bestir ífiski". „Ef fyrirtæki getur auglýst að fólki finnist skemmtilegast að versla hjá því getum við einnig, : að Hh mínu Ef fyrirtæki getur auglýst að fólki finn- ist skemmtilegast að versla hjá því getum við einnig, að mínu mati, haldið því fram að við séum bestir í fiski." mati, haldið því fram að við séum bestir í fiski," segir Sigurður. Anna Bima Halldórsdóttir hjá Neytendastofu segir að stofiiunin hafi gefið Nóatúni öll hugsanleg tækifæri til að láta af þessum auglýs- ingum sínum. Fyrirtækið hafi lofað því bréflega í lok árs í fyrra að láta af þessum auglýsingum þar til Nóatún gæti sannað að auglýsingarnar ættu við rök að styðjast. Þeir hafi svo haldið áfram á sömu braut og áður og ekki svarað ítrekuðum athuga- semdum né fært rök fyrir því að framangreind fullyrðing fengi stað- ist. Þetta er í fyrsta sinn sem Neyt- endastofa beitir refsiheimildum sín- um. Neytendastofa varð til þegar Samkeppnisstofnun var lögð niður í júlí í fyrra. Úr urðu tvö embætti, Neytendastofa og Samkeppniseftir- litið og fylgdu refsiheimildirnar yfir til Neytendastofu. „Við erum alltaf með fullt af málum í vinnslu en ekk- ert hefur komist á lokasúg eins og þetta," segir Anna Bima. Nýtt barnaherberqi Fáðu góðar hugmyndir og sjáðu glæsilegar útfærslur í nýja bæklingnum okkar “Hugmyndir og góð ráð fyrir barnaherbergið”. Bæklingin færðu í næstu verslun Flugger lita Flligger litir Stórhöfða 44 110 Reykjavík Sími 567 4400 I /%\ i Skeifan 4 Snorrabraut 56 Bæjarlind 6 Dalshraun 13 Hafnargata 90 Austursíða 2 Austurvegur 69 Hlíðarvegur 2-4 Sólbakka 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.