Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2006, Side 24
24 MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 2006
Lífsstíll DV
* Á leið til Kúbu að
drekka romm
Morgunstund
„Ég fæ mér hafragraut i morg-
unmat," svarar Samúel Jón
Samúelsson einstaklega Ijúfur
I fasi og helduráfram að út-
lista morgnana sína:„Set fjör-
mjólk útá." Við spyrjum hann
hvort hann strái sykri yfir:„Nei,
enginn sykur út á. Bara smá
salt sett i grautinn, " svarar
hann brosandi.„Það
er misjafnt hvað ég
fæ mér I hádeginu.
Yfirleitt fæ ég mér eitthvað
hollt og gott."
Idol í ár?
„Verð ekki með Iár. Er að fara
til Kúbu með Tómasi R. Einars-
syni að taka upp plötu og
drekka romm. Við verðum þar í
tvær vikur. Förum sjötta mars,"
segir Sammi og tilhlökkunin
leynir sér ekki og endar sam-
talið á góðri kveöju.
Ingvar H. Guðmundsson
Mcitur
I Karrýsúpa
með eplum
og rosmarm
1 lítri kjúklingasoð (vatn og
kjúklingakraftur frá KNORR)
3 msk. karrý
1 msk. rósmarín
1 stk. rauðlaukur
2 stk. græn epli
salat og pipar
Blandið saman í potti kjúklinga-
soðinu, karrýinu og rósmarininu
og látið suðuna koma upp. Saxið
rauðlaukinn og epiin og bætið út
I. Látíð sjóða f ca. 4 mín. Bragð-
bætið með salati og muidum
svörtum pipar.
DV Lífsstíll heimsótti fjórar hárgreiðslustofur til að for-
vitnast um hártískuna í sumar. „Bob", styttur, krullur og
jarðarlitir eru á meðal þess sem er það heitasta í sumar.
Heilbrigt og fallegt
hár númer eitt
„Það er ómögulegt að staðhæfa
hvað verður í tísku og hvað ekki
því tíska breytist svo hratt. Það er
ekki hægt að segja að eitthvað eitt
ákveðið sé í gangi enda erum við
svo ólíkar týpur," segir Sigurjón
Helgason, klippari hjá Rauðhettu
og úlfinum betur þekktur sem
Grjóni. Grjóni segir næstum allt í
gangi, stutt hár, millisítt og sítt
hár. „Eins eru allir litir inni. Aðal-
málið er að hárið sé heilbrigt og
fallegt," segir Sigurjón og bætir
einnig við að það verði bæði slétt
og krullað í sumar. „íslendingar
vita hvað þeir vilja en þeir sem vita
það ekki fá ráðgjöf og klippingu
sem hentar hverju sinni," segir
hann og bætir við að íslendingar
hugsi afar vel um hárið.
„Persónuiega vildi ég að stelp-
ur þyrðu að klippa sig styttra. Að
mínu mati hefur þetta síða hár
verið allt of lengi," segir hann.
Þegar Grjóni er spurður út í fyrir-
myndir segir hann: „Þessar hug-
rökku klippa sig stutt eins og
Sienna Miller auk þess sem aðrar
leikkonur og einstaka söngkonur
eru vinsælar."
Grjóni á Rauöhettu
og úlfinum „Per-
sónulega vildi ég að
stelpurþyrðu að
klippa sig styttra. Að
mfnu mati hefurþetta
slða hárveriöalltof
lengi."
* * m rrwwm—
:■ ?
Jarðlitir og krullur
Laufey Guðrun
„Þetta fer náttúrulega
allt eftir hvað fer
hverri og einni og
máiið er að fara fyrst
og fremst eftir þvl og
hvernig manni líður
vel en ekki bara elta
tlskuna."
„Hjá ungum konum er allt í
kopar og svona appelsínutón og
hárið er frekar í síðari kantinum,"
segir Laufey Guðrún Baldursdóttir
hárgreiðsludama á Solid. „Það er
mikið af styttum og tjásum og hár-
ið er mjög óreglulegt auk þess sem
krullumar em allsráðandi, sér í
lagi þegar kíkja á út á lífið," segir
Laufey Guðrún.
„Þær eldri hafa hárið aðeins í
styttri kantinum og em með jarð-
bundnari liti. Það er voðalega lítið
af strípum í gangi, liturinn er frek-
ar heill og alls engin skörp skil,"
segir Laufey Guðrún og bætir við
að náttúmlegt útíit verði alls ráð-
andi fram að hausti. „Þessar tjásur
og styttur og þungir toppar verða í
gangi alveg fram á haustið og að
jólum." Þegar Laufey Guðrún er
spurð út í karlatískuna segir hún
strákana í loðnari kantínum. „Þeir
em með frekar sítt hár, svoh'tíð
línulaust og villt auk þess sem
meira er um heila liti en strípur."
Laufey Guðrún segir að þótt kruil-
urnar séu inni í dag fari þær alls
ekki öllum. „Þær sem em með gróf
andlit eða kassalagað ættu að
halda áfram að slétta hárið því
annars verða þær svo breiðleitar.
Þetta fer náttúrulega allt eftir hvað
fer hverri og einni og málið er að
fara eftir hvernig manni líður en
ekki bara elta tískuna."
J
m
Ækf ’’í '&r
NJÓTTU LÍFSINS
með HflLBRIQÐUM
LIFSSTIL
Notaðu rétt krem á andlitið
Eva Arna
Ragnarsdóttir
fcgurð
í
Þar sem
húðin er
stærsta líf-
færi líkam-
ans og þjón-
ar veigamik-
illi starfsemi
sam-
bandi
við hreysti og fegurð þá
finnst mér ástæða til að
benda konum á að skoða
vel og fá ráðleggingar um
það hvort þær notí rétt
krem fyrir sína húðteg-
und og ráðfæra sig við
snyrtisérfræðinga sem
hafa góða þekkingu á
starfsemi og uppbygg-
ingu húðarinnar og em
því færir í að meðhöndla
húðina á réttan hátt og veita ráð-
leggingar um hvaða krem henti
þinni húðtegund.
Sum krem ekki nógu góð
Ég veit ekki hversu oft konur
hafa komið til mín með ójafhvægi
í húðinni og skilja ekkert í því
hvað sé að, húðin annaðhvort allt
of þurr eða allt of feit. í of mörg-
um tilfella er því um að kenna að
konan notar ekki
krem sem hentar
hennar húðteg-
und. „Æi, ég
keypti eitthvert
rosagott raka-
krem sem á að
laga þetta," segja
sumar konur. Ef
fitan er ekki til
staðar í húðinni er
ekki nóg að bera
rakakrem á hana,
því það er fitan
sem bindur rakann niður í húð-
ina. Eins verðum við að athuga að
þó að þér hafi verið ráðlagt að
nota létt rakakrem á síðasta ári er
ekki víst að þetta sama krem
henti þér í dag. Húðin breytist og
ég tala nú ekki um við árstíða-
skiptin og því er mikilvægt að láta
húðgreina sig og fá ráðleggingar
um hvaða krem henti þér best.
Eins get ég ímyndað mér að
konur sem eru að kaupa sér krem
botni hvorki upp né niður í hvað
þessi efni eigi að gera, það er tal-
að um Collagen, Elastin,
Liposome svo eitthvað sé nefnt. í
næsta pistíi ætía ég að útskýra
hvað þessi efni gera fyrir húðina
og hvers vegna þau eru notuð í
krem. Fylgist með.
Eva Ama Ragnaisdóttir
Snyrti- og förðunarfræðingur
Svæöanuddarí
Reikiheilarí