Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2006, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2006, Blaðsíða 25
r Lífsstíll MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 2006 2S Helena Hólm hárgreiðslumeistari Líf- laust hár get- ur staf- að af veik- indum, vöðva- bólgu, slæmu mataræði streitu og röngu vali á hár- snyrtiefnum. Líflaust hár getur jafitvel verið afleiðing veðráttu eða vegna hormónatruflana í líkamanum eða eftir barn- eignir. Líflaust hár vantar oft þykkt og gljáa en hægt er a ð velja sjampó sem gefa fyllingu. Einnig eru komin á markaðinn ýmis góð hársnyrtiefni sem þykkja hárið. Ég vil ráðleggja þeim sem finna fyrir slíku að taka inn vítamín fyrir hár og neglur og þaratöflur eða B- Býr yfír töframdBtti Didda Jónsdóttir rithöfund- urerfædd 29.11.1964 Llfstala er reiknuð út frá fæðing- ardegi. Hún tekur til eiginleika sem eiga öðru fremur að móta lífviðkomandi. Lífstalan Diddu er sex Eiginleíkar sem tengjast þessari tölu eru-.Ábyrgð, vernd, næring, samfélag, jafnvægi og samúð - hættir tilsektar- kenndar og ætti hún að huga betur að því og virkja sjálfa sig þvf hún er töfra- maður efsvo máað orði komast þvl hún er fær um að skapa allan þann auð sem hún þráir. Árstalan er þristur Árstaia Diddu erreiknuð út frá fæðing- ardegi hennar og llðandi ári.Húnáað gefa vlsbendingar um þau tækifæri og hindranirsem árið færir okkur. Ríkj- andi þættir I þristinum eru: Félagslegir sigrar, sköpun og velgengni. Br.iv?:- -Ajtz ' I Hfl ÍiMÍl Duglegur og skipulagður Izudin Daði Dervic er 43 ára í dag 22. febrúar. „Þrátt fyrir miklar annir og oft á tlðum stress virð- ist hann ná endum saman með skipulagi, krafti og óbilandi dugnaði. Ufhans einkennist afhraða sem er afhinu góða efhann gefur sér tlma fyrir eigin þarfir. Hann er oft á tlðum viðkvæmur en hugmyndarlkurþó þarsem rómantíkin rlkir. Uppfínningasamur og ástrlðufullur gagnvart þeim sem hann elskar“ Steinunn Ósk á Mojo „Það er “* alltaf viss hópursem er tillað prufa sig áfram en hin hefðbunda Jlslenska kona þarf á ýtni að halda tilað þora að gera eitth vað nýtt. “ mœmmmmmmmKimammmafflmsMmm Stutt í hnakkann en sítt að aftan „Það er mikið um mjúka tóna og rómantík en klippingin fer eftir því hvort þú vilt vera með sítt eða stutt," segir Steinunn Ósk Brynjarsdóttir, hárgreiðsludama á Mojo, er hún er spurð út í hártísku hjá ungum konum. „Það sem kemur mikið inn núna kallast „bob“ en þá eru konur með stutt í hnakkann en síðara að framan. Eins eru krullumar mikið inni og þá em klippingarnar látnar ýkja kruUumar enn meira. Þetta slétta er samt ekki alveg horfið en nú er hárið frekar slétt en með fyllingu,“ segir Steinunn og bætir við að toppamir séu að þyngjast. „í haust var mikið rokk og nagað. Topp- arnir vom svona nagaðir niður, í dag em hins vegar flestir að safna þeim aftur." í litunum segir Stein- unn karmelluna heita. „Allt sem heitir karmella, hlýtt, gyllt og mjúkt er í gangi en hins vegar er lítið af skörpum línum. Allt á að vera svolítið náttúrulegt. Þegar nær dregur sumrinu blandast svo ljósar strípur enda em allir sól- kysstir á sumrin." Steinunn segir tískuna afar skemmtilega f dag. „Áður varstu annaðhvort með sítt eða stutt en nú máttu leika þetta af fingrum fram eftir þinni hárgerð. Það er alltaf viss hópur sem er til í að prófa sig áfram en hin hefðbunda íslenska kona þarf á ýtni að halda til að þora að gera eitthvað nýtt.“ Hrúturinn (2t.mrs-t9.Q Sigurmerki einkennir hér stjörnu hrútsins en hér kalla aðstæður á varkárni (á við óhóf jafnvel). Fram- haldið fer fram úr björtustu vonum ef þú heldur fast (jafnvægi þitt. NaUtið (20. aprll-20. maí) Persónulegar stundarþarfir þínar knýja oft á hérna af slíkum hraða og krafti að þú gleymir öllum sem í kring um þig eru. Óþolinmæði þín birt- ist hér þegar stjarna þín er skoðuð sem segir að hugsanlega fleytir þú þér of hratt í gegnum lífið þessa dagana. Hægðu á þér. Tvíburamirei. mai-21.júní) Stundum birtist þú viljalaus eða óákveðin/n en hér kemurfram að þú átt það einnig til að vera mjög sterk/ur og til bardaga búin/n.Talaðu hreint út og segðu hug þinn og ekki síðurtilfinningar. Ktábblm (22. júní-22.júlí) Þú stendur eflaust frammi fyrir þeirri spurningu,hvernig er hægt að öðl- ast betra sjálfsálit? Skilgreindu hvers þú þarfnasttil að renna stoðum undirjá- kvæðu eiginleikana í fari þínu og öðlast skilning á því sem gefur lífi þínu gildi. LjÓnÍð (23.júli- 22. ágúst) Þú ert án efa besti vinur, vinnufélagi, trúnaðarvinur og maki ef því er að skipta en þar verður traust að ráða ríkjum ef upp skal ganga. Um þessar mundir leitar þú eflaust að sam- bandi sem býðurspennu af einhverj- um ástæðum en ættir að huga vel að eigin löngunum áður en framhaldið verður ákveðið. Meyjan (22. ágúst-22. sept.) Ef streitutilfinning háir þér ættir þú að endurmeta áherslur þínar hið fyrsta og ákveða hvað þú ert fær um að gera og ekki síst hvað þú kýst að gera þegar hjarta þitt lætur þig vita. Vogin (23.sept.-23.okt.) Ef þú hefur unnið lengi að verkefni sem verður þér ekki til hags- bóta ættir þú að einbeita þér að öðru. Sporðdrekinn (24.okt.-21.n6v.) Skildu efnishyggju þína og settu þér takmörk af ákveðni. Næstu dagar sýna viðurkenningu á einhvern máta. o Bogmaðurinn (22.n6v.-2t.des.) Ef marka má stjörnu bog- manns ert þú greinilega (góðu jafn- vægi þessa dagana og færð vissulega jákvæða útrás þegar starf þitt er annars vegar. Hér kemur Kka fram að þú helg- ar þér vinnu þinni og skyldum en ættir aldrei að gleyma þínu næma innsæi. Steingeiting2<te.-».jiiBj Ef þú finnur fyrir þyngslum þegar tilfinningar þínar eru annars veg- ar þessa dagana ættir þú að kveðja þennan óvin hið fyrsta. Þú ert fædd/ur undir svokölluðu jarðarmerki dýra- hringsins sem segir þig vera mjög næma/n fýrir orðum þeirra sem eiga hlut (hjarta þínu. SPÁMAÐUR.IS ©Vatnsberinn (20.jan.-ts. febrj Þú ert rétt að hefja spenn- andi ævintýri sem mun efla líðan þína og ekki síður viljann til að sigra. ©Fiskarnir f79. febr.-20. mars) Þú býrð yfir eiginleikum sem koma þér að góðum notum þegar kemur að mannlegum samskiptum en stjarna fiska stendur jafnvel frammi fyr- ir ákvörðun sem tengist framtíð hennar til langs tíma. Ráð við líflausu hári „Mér finnst síddin farin að stytt- ast hjá yngri konum. Þær eru komn- ar með millisídd og jafnvel styttur,“ segir Svandís Ósk Helgadóttir hár- greiðsludama á hársnyrti-stofunni Flóka í Hafnarfirði. Svandís Ósk segir hártískuna afar fjölbreytta. „Hún fer mikið eftir týpunni, það er ekkert eitt í gangi. Þó er mikið af lið- um og bylgjum og það er um að gera að hafa þetta svolítið villt. í lit- unum er einnig allt í gangi. Rauði liturinn hefur verið vinsæll, margir vilja prófa en það þora ekki allir. Ég hef mikið verið að leika mér með skugga í endann án þess að hafa það afgerandi. Annars finnst mér voðalega gaman að blanda litum saman og leika mér aðeins í þessu,“ segir Svandís Ósk og bætir við að hún viti ekkert skemmtilegra en þegar hugrakkar týpur komi í stól- inn til hennar og biðji um allsherjar breytingu. „Það er skemmtilegast að vinna með hnífinn því þá skap- ast ekki þetta nýklippta útlit heldur verður útkoman mun röffaðri." Svandís Ósk segir eldri konur einnig frjálslegar. „Þær eru oft kaldari að breyta til. Þær hafa samt hárið aðeins meira í styttri kantinum og eru oft með töff klipp- ingu. í sumar held ég að það verði mikið um bylgjur og liði og þá er um að gera að notfæra sér þessi ________________ bylgjujárn sem fást. Einnig verður ábyggilega mikið um hár- lengingar enda alltaf vinsælar á sumrin. Þá er ég ekki að tala um brjálaða lengingu heldur aðeins að bæta í síddina." n——www ílssti OTUT vítamín. Vænlegast er að fara á hársnyrtistofu og fá góða djúpnæringu og gott höfúðnudd til að örva blóð- streymi til hárrótanna. Marktæk ráð Það er gott að setja glans- skol í hárið því það gefur hár- inu meiri þykkt, fyllingu og gljáa en mikilvægt er að passa að velja lit sem er næst háralit hvers og eins. Ekki er gott að nota heimaliti því ef viðkom- andi hefur fíngert, þunnt hár ætti sá hinn sami að leita frek- ar til fagaðila. Svo er gott ráð er að nota sjampó sem eru mild og ekki nota of heitt vatn þegar hárið er þvegið. Hvað skal varast Vertu viss um að hárvör- urnar sem þú notar innihaldi ekki glyserine (olíusætu) eða silicone og einnig er gott að hafa í huga að nudda ekki sjampóinu fast heldur með léttum hringlaga hreyfingum. Skola síðan hárið með frekar köldu vatni. I síðasta skolvatni er um að gera að setja froðu eða blástursvökva í hárið því það gefur áberandi mikla fýll- ingu. Svo að lokum er gott að nota svokallaða „leave in“ næringu því hún verndar hár- ið fyrir veðri, hita og sléttu- jámum. Svo er um að gera að velja ávallt klippingu sem gefur hárinu lyftingu og gerir það líf- legra. Kveðja, Helena Hólm Tjásur, strípur og toppar Svandís Ósk hjá Flóka „Það er skemmtilegast að vinna með hnífinn því þá skapast ekki þetta nýklippta útlit heldur verður útkoman mun röffaðri."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.