Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2006, Qupperneq 37
DV Sjónvarp
MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 2006 37
Karen Kjartansdóttir
i trúir ekki h verju sem er.
1
i
► Stöð 2 kl. 21.35
Missing
Ný þáttaröð þessa spennumyndaflokks sem
fjallar um leit bandarísku alríkislögreglunnar
að týndu fólki. Jess Mastrini er sérlegur að-
stoðarmaður í þeim rannsóknum. Jess er sjá-
andi en hæfileika sína uppgötvaði hún eftir að
hafa orðið fyrir eldingu. Magnaðir þættir í
anda Cold Case. Eftir að hafa elt uppi hættu-
legan glæpamann finna Nicole og Jess í skott-
inu í bfl hins gómaða mann sem hefur verið
skotinn í höfuðið og misst minnið. Byssukúlan
í höfði hins særða gefur vísbendingu um að
hann sé tengdur hvarfi á ungri konu - en
hvernig?
► Sjónvarpsstöð dagsins
Tískuslys og dramatík
Kl. 22 E! Entertainment Specials - Best and
worst of the red carpet
Tískulöggurnar á E! taka saman það besta
og versta á rauða dreglinum undanfarnar
vikur. Það er hreinn unaður að sjá löggurn-
ar éta f sig fórnarlömbin.
Ég veit að lífið vceri ekki nœrri því jafn lilœgilegt ef
þessara numnvitsbrekkna nyti ekki við.
Sjónvarpsstöðin E! er uppáhaldsstöðin þín
ef þú elskar frægar fólkið. Stöðin sýnir frá-
bæra þætti allan sólahringinn um fræga og
fína fólkið í Hollywood, skandala þeirra og
dramtík. Mjög góð stöð til þess að horfa á
ef það er ekkert annað í sjónvarpinu.
Kl. 20 Matthew McConaughey Uncut
Stöðin fylgir hjartaknúsaranum frá Texas f
húsbíl um Bandaríkin þar sem hann er að
kynna mynd sína Sahara sem kom út á
síðasta ári. Það er alltaf gaman að fylgjast
með sætum gaurum.
Kl. 21 101 Sensational Crimes of Fashion!
Tískuslys í Hollywood. E! tekur saman
verstu tískuslysin í Hollywood - 101 tals-
ins. Hver stendur uppi sem sigurvegari.
Um að gera að fylgjast með.
Pressan
æt þessa vitleysu sem
incTum eyru þjóta
k, nú vil ég ekki útmála mig sem
) nöldursegg og vandlætara en
ætíar þetta grín með Silvíu
Nótt engan enda að taka? Ég hef
fullan skilning á að sumir angar
fjölmiðla leyfi sér að taka viðtal
við Ágústu Evu á meðan hún er í
gervi Silvíu en mér finnst full-
langt gengið að Kastljós leggi
stóran hluta þáttarins undir
þetta spaug. Líður að því að jóla-
sveinninn fái drottningarviðtal í
fjölmiðlum?
Ég fór með son minn litla út að Tjöm
til að næra endumar á dýrindis hveiti-
brauði um helgina. Allar dómsdags-
fréttir um fulgaflensu læt ég eins sem
vind um eyru þjóta. Hef ávallt verið mik-
ill fuglavinur, heimtaði að sonur
minn bæri nafii sem staðfesti ein-
Iæga
I Ronaldinho Verðurán |
I efa f eldlínunni Ikvöld.
mað-
ur heims
tvö ár í röð,
skoraði tvívegis.
Þá var staðan sú að
í Barcelona hefði farið
áfram á fleiri mörkum
á útivelli. Það var hins
vegar fyrirliðinn John
Terry sem tryggði Chelsea
áframhaldandi þáttöku með
mjög svo umdeildu marki eftir
hornspyrnu, þar sem Ricardo
Carvalho hélt markverði Bör-
sunga augljóslega.
En nú er öldin önnur og liðin
hafa aftur dregist saman. Einvíg-
inu hefur verið stillt upp líkt og
áður, sem keppni milli sterkasta
sóknarliðs heims á móti sterkasta
varnarliði heims. Menn geta svo
deilt um það sín á miili.
Börsungar hafa sakað Chelsea
um að hafa grasið á Stamford
Bridge illa farið af ásettu ráði. Alls
konar önnur sálfræði hefur verið í
gangi þar sem liðin skiptast á að
gefa út yfirlýsingar um áhuga á
leikmönnum hvort annars eða yf-
irvofandi leikmannaskiptum.
Allt ræðst þetta engu að síður
inni á vellinum.
ást mína á hröfhum. Mér býður við skot-
veiðum og hef aldrei skilið í þesstun
mannleysum sem nota hvert tækifæri
sem gefst til að kerra á jeppum upp á
fjöll til að drepa fugla.
Flestir skotveiðimenn eru þó ef-
ins um að þeir ætíi að skjóta eitt-
hvað á þessu ári vegna ótta við
i fuglaflensuna. Yfirlýsingar þeirra
f staðfestu grun minn um að þeir séu
undir ægivaldi fjölmiðla. Ef auglýs-
ing segir þeim að þeir verði meiri
menn á að eiga bfl og byssu kaupa þeir
hana og ef minnst er á hugsanlegan
möguleika á fuglaflensu fyllast þeir trylltri
skelfingu.
Oft velti ég því fyrir mér hvers vegna fólk kýs
að hafa skoðun á einhverjum málum ef það
hefur ekki dug til þess að gera það undir
nafni. Hvemig stendur á því að allir þeir sem
virðast eyða meginhluta lífs síns í að pikka
harðorðar skoðanir sínar á mönnum og mál-
efnum þurfa að koma fram nafnlaust. Ef til vill
er það vegna þess að fæstir af þeim virðast geta
skrifað stakt orð skammlaust. Það er nokkuð greini-
legt að kunnáttuleysi í íslensku hrjáir fleiri en ung-
lingana í þessu samfélagi. Ætli þetta sé sama fólk og
stundar að hringja inn í útvarpsþætti til að geta
í útdeilt ómældri visku sinni? Er þetta fólk yfirleitt
jtil? Þessum spumingum fæ ég víst seint svarað en
jég veit að lífið væri ekki nærri því jafh hlægilegt
ef þessara mannvitsbrekkna nyti ekki við.
Síðasti þátturinn í elleftu þáttaröðinni er i kvöld
Lokaþáttur Bráðavaktarinnar
Bráðavaktin hefur verið sýnd
hérlendis í fjölda ára og hafa
alltaf verið mjög vinsælir og
einnig vandaðir þættir. Þeir vom
þó mun vinsælli hér á árum áður
þegar stjörnur eins og hjarta-
knúsarinn George Clooney vom
á meðal leikara. En þættirnir
hafa þó alltaf haft tiyggan hóp
aðdáenda. Fyrsti þátturinn fór í
loftið í september 1994. Núna 12
ámm seinna er tólfta þáttaröðin
í vinnslu og mun hún eflaust
verða sýnd á RÚV næsta vetur.
Þættimir hafa unnið til einna
Emmy-verðlauna og tvermra
Golden Globe-verðlauna, auk
þess að hafa hlotið fjöldann all-
an af tilnefhingum. Þannig að
við munum eflaust sjá aðra
þáttaröð af hinu dramatíska lífi
læknanna á Bráðavaktinni.
6.30 Morguntónar 6.50 Bæn 7.05 Morgunvaktin
9.03 Laufskálinn 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Pipar
og salt 11.03 Samfélagið (nærmynd 12.03 Há-
degisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Vltt og
breitt 14.03 Otvarpssagan 14.30 Miðdegistónar
15.03 Orð skulu standa 16.13 Hlaupanótan
17.03 Vlðsjá 182)0 Kvöldfréttir 1825 Spegillinn
19.00 Vitinn 19J0 Laufskálinn 20.05 Sáðmenn
sðngvanna 212)0 Út um græna grundu 22.15 Lest-
ur Passtusálma 22.21 Bókaþátturinn 23.05 Falleg-
ast á fóninn 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum
til morguns
6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2
9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegísútvarp 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Slðdegis-
útvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn
19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Ungmennafélagið
20.30 Konsert 22.10 Popp og ról
5.00 Reykjavlk slðdegis. 7.00 Island I bltið 9.00
Ivar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjami Arason
16.00 Reykjavlk slðdegis 18.30 Kvöldfréttir og
Island I dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - með
ástarkveðju
8.00 Amþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs-
dóttir 11.00 Bláhomið 1225 Meinhornið
14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur
Helga 17.00 Gústaf Nlelsson 18.00 Meinhomið
19210 Bláhomið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir
22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjart-
ansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nfelsson
3.00 Rósa Ingólísdóttir 4.00 Kjartan G. Kjart-
ansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir
% &*■**-■**
7.00 (sland I bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há-
degi
12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/lþróttafrétt-
ir/Láðarar dagblaða/Hádegið - fréttaviðtal. 13.00
Iþróttir/lifsstill 142)0 Hrafnaþing/Miklabraut
15.00 Fréttavaktin eftir hádegi 18.00 Hádegis-
fréttir/Markaðurinn/íþróttafréttir/Leiðarar dag-
blaða/Hádegið - fréttaviðtal.
19.45 Brot úr dagskrá
20.00 Fréttir
20.10 Skaftahlíð - vikulegur umræðuþáttur
Maður vikunnar.
20.45 Dæmalaus veröld - með Óla Tynes
Fréttamaðurinn Óli Tynes er manna
naskastur við að þefa upp kynlegustu
heimsfréttirnar.
21.00 Fréttir
21.10 Hrafnaþing/Miklabraut Hrafnaþing
þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga
í umsjá Ingva Hrafns Jónssonar og
Miklabraut mánudaga og miðviku-
dagaí umsjá Sigurðar G. Tómassonar.
22.00 Fréttir Fréttir og veður
22.30 Frontline (The Storm)Bandarískur
fréttaskýringaþáttur.
23.30 Kvöldfréttir/ísland í dag/íþróttir/veður
0.30 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.30 Fréttavakt-
in eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut
ERLENDAR STÖÐVAR
EUROSPORT
Games Torino Italy 13.10 Olympic Games: Olympic News Flash
13.15 Snowboard: Winter Olympic Games Torino Italy 13.45
Alpine Skiing: Winter Olympic Games Torino Italy 15.00 Curling:
Winter Olympic Games Torino Italy 16.00 Cross-country Skiing:
Winter Olympic Games Torino Italy 16.30 All Sports: Daring
Giris 16.45 Alpine Skiing: Winter Olympic Games Torino Italy
17.45 Speed Skating: Winter Olympic Games Torino Italy 18.00
Freestyle Skiing: Winter Olympic Games Torino Italy 19.15
Short Track Speed Skating: Winter Olympic Games Torino Italy
20.10 Olympic Games: Olympic News Rash 20.15 lce Hockey:
Winter Olympic Games Torino Italy 22.45 Olympic Games:
Olympic Extra 23.45 All Sports: Daring Girls 0.00 Olympic
Games: Missbn to Torino (m2t) 0.15 Cross-country Skiing:
Winter Olympic Games Torino Italy 1.30 Alpine Skiing: Winter
Olympic Games Torino Italy 2.00 Alpine Skiing: Winter Olympic
Games Torino Italy
BBC PRIME
1Z00 The Brittas Empire 1Z30 Last of the Summer Wine
13.00 Down to Earth 14.00 Balamory 14.20 Teletubbies 14.45
Tweenies 15.05 Binka 15.15 Fimbles 15.35 Stitch Up 16.00
Changing Rooms 16.30 Bargain Hunt 17.15 The Weakest Link
18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Ground Force 19.30
Home From Home 20.00 Dive to Shark Volcano 20.50 Animal
Camera 21.30 The Kumars at Number 42 22.00 The Secret Life
of Richard Nixon 2Z50 Tipping the Velvet 0.00 Scribbling 1.00
Making Masterpieces 1.30 Painting the Worid
ANIMAL PLANET
1Z00 Amazing Animal Videos 1Z30 Monkey Business 13.00
Wild South America 14.00 Maneaters 14.30 Predator’s Prey
15.00 Animal Cops Houston 16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife
SOS 17.00 Amazing Animal Videos 17.30 The Ranet’s
Funniest Animals 18.00 Meerkat Manor 18.30 Monkey
Business 19.00 Big Cat Diary 19.30 Big Cat Diary 20.00 Life of
Mammals 21.00 Animal Cops Houston 2Z00 Animal Precinct
2Z30 Monkey Business 23.00 Emergency Vets 23.30 Hi-Tech
Vets 0.00 Pet Rescue 0.30 Wildlife SOS 1.00 Life of Mammals
Z00 Crocodile Hunter
DISCOVERY
1Z0Ó American Chopper 13.00 Ultimate Cars 13.30 Ultimate
Cars 14.00 Building the Ultimate 14.30 Building the Ultimate
15.00 Extreme Machines 16.00 Junkyard Wars 17.00 A Car is
Born 17.30 A Car is Bom 18.00 American Chopper 19.00 Myt-
hbusters 20.00 Europe’s Richest People 21.00 A Haunting
2Z00 The Greatest Ever 23.00 Mythbusters 0.00 Forensic Det-
ectives 1.00 FBI Rles Z00 Greatest Military Clashes
MTV .................................
1Z00 Newlyweds 1Z30 Just See MTV 1400 Pimp My Ride
14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 17.00 Just See
MTV 17.30 MTV.new 18.00 Hit List UK 19.00 MTV Making the
Movie 19.30 Making the Video 20.00 The Trip 20.30 The Trip
21.00 Top 10 at Ten 2Z00 Punk’d 2Z30 Aeon Rux 23.00 The
Lick 0.00 Just See MTV
Breyttur
afgreiðslutími
í Skaftahlíð 24
Virka daga kl. 8-18.
Helgar kl. 11-16.
SMÁAUGLÝSINGASlMINN ER 550 5000
OG EROPINN ALLA DAGA FRA KL. 8-22.
r»ra
v/sir