Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2006, Side 38
38 MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 2006
SíOast en ekkl síst DV
Pabbi minn er sterkari en pabbi þinn.
DV-mynd Vilhelm.
Simmi og Jói borga með sér
í síðasta þætti Idolsins
- þar sem diskóið tók öll
völd - birtust hinir góð-
kunnu kynnar Simmi og
Jói með afar nýstárlegum
hætti. Simmi hékk
spriklandi í loftinu og Jói
var á hjólaskautum. Afar
kauðalegir báðir tveir með
hárkollur og á stuttbux-
um. Kannski eins og efni
nríJCT og aðstæður gáfu
iil t !■ tilefni til. Hin
umdeilda tíska, tíðarand-
inn og dótið sem fylgdi
diskóinu býður vissulega upp á til-
þrif. Sem ekki er við allra skap.
Diskóóðir kynnar
Greiddu rúman 100 þús-
und kall fyrir sérstakar æf
ingar l kynnastarfi sínu.
Stundi enda
Morthens og
rokkgoðið Bubbi
sagði kynnana
aumkunarverða.
Þessar æfingar Simma
og Jóa voru utan kostnað-
aráætlunar. Var þeim bent
á það af Þór Freyssyni
framleiðanda að engar
heimildir væru fyrir því að
leggja út fyrir kostnaði við
sérstakt víraverk til að
halda Simma á lofti. Þeir
Simmi og Jói létu það hins
vegar ekki stöðva sig. Voru
sjálfir sannfærðir um að
þetta væri Jiin eina rétta
leið og lögðu út fyrir því
sjálfir - rúman hundrað þúsund kall.
Og depluðu ekki auga.
Hvað veist þú um
Mál og vog
1. Hvað eru margar tomm-
ur í einu feti
2. Hvað er mörg fet í einum
jard?
3. Hvað er ein únsa mörg
grömm?
4. Hvað eru 50 gráður á
Farenheit margar gráður á
Celsíus?
5. Hvað eru margir bollar í
einum lítra?
Svör neðst á sfðunni
Hvað segir
mamma?
„Sem barn var
Sigga dkveð-
inn karakter
og góður
krakki," segir
Svava Jóna
Markúsdóttir
móðir Sigríðar
Marlu Bein-
teinsdóttur.
„Hún fíktaði
við gltarinn
ogþegarég
varekki
heima spilaði hún og söng inni í herberg-
inu slnu. Svo var hún I sinni fyrstu hljóm-
sveit með Dr. Gunna sem hét Geðfró og
slðar Beri-Beri. Eftir það nappaði Bjöggi
henni I HLH-flokkinn. Hún er mjög indæl
og það er gott samband á milli okkar, hún
er alltafsvo góð við mig. Sigga er hress og
kdt stelpa og ég hef alltaf verið stolt af
henni og alltaf fundist hún gera velþað
sem hún er að gera. Reyndar fannst mér
hdrgreiðslan hennar alveg hræðileg þegar
hún söng bakrödd fyrirSilviu d laugar-
daginn var."
Svava Jóna Markúsdóttir húsmóðir
er móðir Siggu Beinteins. Sigga á
langan tónlistarferil að baki og hefur
sungið inn á fjölda breiðskífna auk
þess að vera í nokkrum helstu hljóm-
sveitum landsins. Hún fórfyrir hönd
(slands (Eurovislon-keppnina 1990
og 1994 og fer til Aþenu með Silvfu
Nótt f Eurovision-keppnina í ár.
GOTT hjá Eiði Smára að bjóða Halldóri
Asgrlmssyni d Stamford Bridge til að fylgj-
astmeð viöureign Chelsea og Barcelona I
dag. Forsætisráðherra hefur gott afþví að
lyftasérupp.
1. Tólf. 2. Þrjú. 3. Únsan er 28 grömm. 4. Það er 20 gráð-
ur. 5. Það eru 4,2 bollar í litranum.
„Hann hjó sig svolítið í hælinn,"
segir sveiflukóngurinn Geirmundur
Valtýsson - fjallhress sem fyrri dag-
inn.
Athygli vakti, meðal þeirra fjöl-
mörgu sem fylgdust með
Eurovision-keppninni síðasdiðið
laugardagskvöld, þegar Hörður
Ólafsson lagahöfundur lýsti því yfir
að ekkert væri til sem heiti skag-
firska sveiflan og hafi aldrei verið til.
Þessi yfirlýsing setti gervalla rokk-
söguna og þær skilgreiningar sem
hún styðst við í uppnám. Geirmund-
ur vill ekki gera mikið úr yfirlýsing-
um Harðar og vill kenna um gamal-
grónum pirringi. Hörður lék í 17 til
18 ár á bassa í hljómsveit Geirmund-
ar. Og oft kallaður Bassi af þeim sök-
um. Þegar Hörður sendi inn lagið
„Eitt lag enn", sem Grétar örvars og
Sigga Beinteins sungu og lenti í 4.
sæti keppninnar í Zagreb árið 1990,
var lagið kennt við Geirmund og
hina skagfirsku sveiflu.
„Já, það var tekið og allir héidu að
ég ætti þetta lag," segir Geirmundur
sem á sér langa sögu með þátttöku
sinni í forkeppni Eurovision. Strax
frá upphafi en hann samdi einmitt
lag í stíl við sigurlag Bobbysocks
1985 „La det Swinge" - „Með vax-
andi þrá" sem Björgvin og Erna
sungu. Var mjótt á munum með því
og Gleðibanka Magnúsar Eiríksson-
ar. Voru þeir Geirmundur báðir
sminkaðir í sjónvarpssal til öryggis
þegar upp úr var kveðið með það
hvort lagið yrði fulltrúi íslands.
Geirmundur hélt áfram að senda
sína sveiflu til þátttöku, komst alltaf
inn og lenti oftast í 4. sæti með lög-
um á borð við „Lífsdansinn" sem
Björgvin og Erna sungu og „Látum
sönginn hljóma" sem Stefán Hilm-
arsson söng, sama ár og Sókxates
vann. Síðast sendi Geirmundur lag í
keppnina árið 1993 sem hét „Bless,
bless, bless". Geirmundur segir að
skagfirska sveiflan sé búin í
Eurovision þótt hún lifi góðu lífi.
Eins og lögin sem hér hafa verið
Zagreb 1990 Hörðurmeð
Siggu og Grétari. Telur ein-
sýnt að hugtakið„skagfirsk
sveifia"sé orðin tóm.
nefnd sanna. Geirmundur er ekki
búinn að gera upp við sig hvaða stíl
hann tekur fyrir næst þá hann send-
ir inn lag.
„Þetta er eitthvað sem búið er að
pirra Bassa lengi. Og ég held að það
hafi ekki verið gott fyrir hann að
segja þetta. Reyndar voru það ágæt-
ir dagskrárgerðarmenn á Rás 2 sem
sæmdu mig þessari nafnbót -
Sveiflukóngurinn - og ágætt að fá
markaðssetningu án þess að þurfa
að vinna í því."
Hörður hlær spurður um þetta
álitamál en ítrekar ummæli sín -
engin skagfirsk sveifla sé til frekar
en tangó sé frá Hvolsvelli
„Þetta er miklu eldra fyrir-
bæri, þessi taktur, en lögin
eru vissulega skagfirsk,"
segir Hörður. Það er bara
allt annað mál. Hörður
segir Geirmund auðvit-
að mega kenna þetta
við sig vilji hann með
þeim hætti skrá sig á
spjöld sögunnar. En
því miður sé sveiflan
ekki fundin upp af
Geirmundi né sér sé
því að skipta.
„Þetta er nokk-
uð sem við öpuð-
um eftir öðrum og
eigum því miður
ekJd, við Skagfirð-
ingar, þennan takt
eða sveiflu. Eitt-
hvað sem allir nota
og hafa gert í gegn
um tfðina. Löngu
fyrir okkar tíma.
Já, það fer í pirr-
urnar á mér að
kalla þetta skag-
firslcu sveifluna."
jakob@dv.is
Krossgátan
Lárétt: 1 rifrildi, 4 hrella,
7 ala,8 ró, 10 náttúra, 12
svar, 13 hvilft, 14 skiln-
ingarvit, 15 óvissa, 16
nöldur, 18fíngerð,
21vaggi, 22 lítill.23
dysja.
Lóðrétt: 1 þvarg, 2 for-
faðir, 3 óþriflegur, 4 end-
urnæringu,5 sveifla,6
spiri, 9 erja, 11 greini-
legt, 16 tangi, 17 undir-
förul, 19 kopar,20 spil.
Lausn á krossgátu
•BJl 07'J|9 6L '?J6
L t 'ssu 91 'JS9Í1 11 'ej>|æj 6 '||? 9 'C!J S 'nöujssajg f 'Jn6s|BQ9S £ 'ge z jod t :uajC9T
•EQjn n 'jyujs zz 'i66nj iz 'Jjsu 81
'66eu 9t 'ga si 'ugfs Þ t '|?>|S £ t 'sue z l '||Q3 01 'CW 8 '!JQ94 L '?ÍJM V 'sejd l :u?J?l