Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2006, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2006, Page 40
r1 j* ^ í í C15jÍ 0 t Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^nafnleyndarergætt. jr1 r" Q JT1 QQQ SKAFTAHÚ&24, 'ÍQ5REYKJAVÍK [STOFNAÐ 1910] SÍMÍS505000 5 690710 1111171 Ragnheiöur Ríkharðs- dóttir Bæjarstjórinn má vara sig þvi trymbillinn úr Gildrunni ætlar aö siá taktinn í bæjarbúa. | Karl Tómasson Tónlist- armenn veigra sér við póli- tískri þátttöku þvíhlust- endur láta þá gjarnan gjalda skoðana sinna. ist hins vegar aldrei hafa óttast að segja sínar skoðanir. Og eigi líka af- skaplega gott með að taka öðrum skoðunum. Það telur hann forsendu þess að hlutimir gangi upp. Nú er staðan sú að Sjálfstæðis- flokkurinn er með íjóra menn í bæjar- stjóm, Framsóknarflokkur tvo og Sameiginlegt framboð Samfylkingar og Vinstri-grænna aðeins einn. Að sögn Karls féll vinstri meirihluti síðast í æsispennandi kosningum. „Með nokkrum atkvæðum. Ótrúlega jafnt síðast. En sjallamir höfðu það. A því verður breyting núna.“ Og sem bæjarstjóri steflúr Karl að því að gera samfélagið mannvænlegt, umhverfisvænt, jafiiréttissinnað og fjölskyiduvænt. Og standa við þau markmið. „Ekki að vera bara með slfk mál í stefnuskrá sinni. Þetta em þeir málaflokkar sem Vinstri-grænir standa fyrir og fara ekki leynt með það.“ • Andrés Magn- ússon á Blaðinu slúðrar um að Sunnudagsþátt- urinn, þar sem vinur hans Ólafur Teitur Guðnason er meðal annarra, hafi verið sleginn af. Andrés segir það hreint alls ekki hafa verið vegna þess að þátturinn hafi verið óvin- sæll. Það sé af tæknilegum ástæðum sem þátturinn hverfi yfir móðuna miklu. Andrés lætur þess ógetið að hugsanlega hafi Magnús Ragnarsson sjónvarpsstjóri litið til þess að Ólafur og fé- lagar voru bara mælast með eitt prósent áhorf í könnun Gallup... Kann ÓliTeitur ekki á trommur? / Trymbill f politík takt í Mosfellinga „Nýtist rokkið í pólitíkina? Jahh, sko, það þarf að halda taktinum. Slá bítið og fá hjarta bæjarfélagsins til að slá takt. Fá úr því gangtruflanimar," segir Karl Tómasson tónlistar- og blaðamaður. Betur þekktur sem Kafli, snaggaralegi trymbiflinn úr lúnni fomfiægu Gildru úr Mosfellsbæ. Hann leiðir lista Vinstri-grænna við bæjarstjómarkosningar í Mosfellsbæ sem haídnar verða 27. maí 2006. í 10. sæti á sama Jista situr besti vinur Karls, söngvarinn góð- kunni úr Gildrunni, Birgir Haraldsson, sem getur sungið hærra en flestir. Karl segist ævin- lega hafa haft pófltísk- ar meiningar. Að þær séu sér í blóð bomar og þá alltaf í þessa átt: Tfl vinstri. „Eg fann strax hljómgrunn með Vmstrihreyfingunni grænu framboði þegar hún varð til. Og er ánægður með gang mála á þeim bænum." Efúrtektarvert er hversu fáir tón- listarmenn hafa látíð til sín taka á hin- um pófltíska vettvangi í gegnum tíð- ina. Og Karl hefúr sínar skýringar á því. Segir ekkert launungarmál að sumt fólk sé því miður svo pólitískt blint að það getur ekki hlustað á þennan og hinn tónlistarmanninn af því að hann hefúr aðrar pólitískar skoðanir. „Fólk af þeim sökum hræðist það að láta til sín taka á þessum vett- vangi. Því miður. Eflaust hafa ein- hveijir tónlistarmenn látíð hafa sig í að fara í þetta. Man ekki í fljótu bragði eftír neinum sem leitt hefúr lista nema Ey- þóri Amalds. Sem leiðir lista sjálfstæð- ismanna í Árborg." Trymbillinn seg- aaw»«gaÉtaS&: ■Silíl Comfort Latex FERMINGARTILBOÐ First Class

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.