Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2006, Side 4
4 FÖSTUDAGUR 3. MARS 2006
Fréttir TSV
Matthías Sigurðsson
Hægtvaraðkaupa 10 stóla
hjá honum en einn lEpal
fyrir sama pening.
„Þessir stólar
komu og við sett-
um þá í sölu í
þeirri góðu trú
að allt væri í
íslendingar
svindla
Kristinn Arnar Stefáns-
son, lögfræðingur og sér-
fræðingur í svikastarfsemi,
segir í samtali við DV að
það sé líklegt að íslending-
ar eða fólk búsett á íslandi
aðstoði svik-
ara sem
senda íslend-
ingum gylli-
boð meðal
annars í
formi lottó-
vinninga.
Hann segir
nöfn íslend--
inga berast í hendur svikara
bæði í gegnum símaskrá
okkar íslendinga sem er að-
gengileg á netinu og einnig,
samkvæmt rannsóknum
Kristins, í gegnum fólk sem
búsett er hér á landi og fær
greitt fyrir að gefa upp nöfn
og heimilisföng.
Enginn fram-
kvæmdastjóri
íslenska stórfyrirtækið
Latibær, eða LazyTown
eins og heimurinn þekkir
það, er framkvæmdastjóra-
laust um þessar mundir.
Aðeins einn framkvæmda-
stjóri hefur starfað hjá
Latabæ en það var
Árni Geir Pálsson.
Hann aftur á móti
hætti í janúar á
þessu ári og
samkvæmt
upplýsingum
frá Latabæ er
ekki verið að
leita að nýjum
framkvæmda-
stjóra. Það kemur því í hlut
Magnúsar Scheving, for-
stjóra fýrirtækisins, að sjá
um starfið ásamt því að
leika í þáttunum og stjórna
þessu heljarinnar verkefni.
Gæsluvarð-
hald Litháa
framlengt
Lögreglan í Reykjavík
hefur fengið úrskurðaða
framlengingu á gæsluvarð-
hald Litháans Arvydas
Maciulskis til
17. mars.
Arvydas var
handtekinn í
kjölfar hand-
töku Saulíusar
Prósinskas,
einnig Litháa,
á Keflavíkur-
flugvelli þegar
hann reyndi
að smygla inn í landið ein-
um og hálfum lítra af am-
fetamíni í vökvaformi í
byrjun febrúar. Saulíus er í
gæsluvarðhaldi til 31. mars.
Lögreglan er að rannsaka
málið og samkvæmt heim-
ildum DV gæti verið um að
ræða umfangsmikla smygl-
starfsemi Litháa á fíkniefn-
um til landsins.
Eftirlíkingar af „Bomba“-stólum voru teknar úr sölu hjá Europris eftir athuga-
semdir frá lögmanni framleiöandans á Ítalíu. Stólar þessir eru seldir á 39.000 kr. í
Epal en eftirlíkingin kostaöi 3.900 í Europris. í desember var staöfest lögbann á
sölu á eftirlíkingum á þessum stólum i fimm verslunum. Ein verslunin áfrýjaði
úrskuröinum til Hæstaréttar.
TítaMup
verðmunur
ú samskonar
stúlum
Á þriðjudag tók Europris úr sölu hjá sér eftirlíkingar af „Bomba“-
barstólum eftir að lögmaður ítalska framleiðandans hafði gert
athugasemdir við sölu þeirra.
í desember í fyrra var staðfest fyr-
ir héraðsdómi lögbann á sölu á eftir-
lfldngum af þessum stólum í fimm
verslunum hérlendis en það er Epal
sem hefur umboðið fyrir stólana og
selur í sinni verslun. Hjá Epal kosta
þeir rúmlega 39.000 kr. stykkið en
Europris seldi sína stóla á rúmlega
3.900 krónur þannig að verðmunur-
inn á samskonar stólum var tífaldur.
í góðri trú
Matthfas Sigurðsson, forstjóri
Europris, segir að þeir fái nær allar
sínar vörur frá Europris í Noregi.
„Þessir stólar komu og við settum
þá í sölu í þeirri góðu trú að allt
væri í lagi,“ segir Matthías. „Þegar
við settum stólana í auglýsinga-
bækling frá okkur hafði lögmaður
framleiðandans samband og
greindi okkur frá því lögbanni sem
sett hafði verið á sölu á svona eftir-
líkingum. Við tókum svo stólana úr
sölu um leið og þessi athugasemd
barst. Ég reikna með að í framhald-
inu munum við endursenda stól-
ana til Noregs."
Lögbann
Erla Árnadóttir, lögmaður Magis
spa. hins ítalska framleiðenda
„Bomba"-stólanna, segir að í fýrra
hafi fimm verslanir í borginni selt
eftirlíkingar af stólunum. Hún
höfðaði því lögbannsmál fyrir
hönd umbjóðanda síns og var lög-
bannið síðan staðfest í héraðsdómi
í desember í fyrra. „Þessi hönnun
sem hér um ræðir nýtur höfundar-
réttar og svipuð mál hafa komið
upp í fleiri löndum og þá yfirleitt
dæmt framleiðandanum í hag,"
segir Erla.
Málinu er þó ekki alveg lokið því
ein af verslununum fimm áfrýjaði
lögbannsúrskurðinum til Hæsta-
réttar.
Ofurmarkaðssetning íþrótta
í fyrsta skipti í langan tíma langar
Svarthöfða á körfuboltaleik. Ástæð-
an er auðvitað Tamara Stocks, sem
spilar sinn fyrsta leik með körfu-
boltaliði Grindavíkur í næstu viku.
Svarthöfði sá myndirnar af henni í
blaðinu í gær og las um hvernig það
skók háskólakörfuboltann í Banda-
ríkjunum þegar hún sat íýrir á
myndum í Playboy fyrir nokkrum
árum.
Þetta er atburðarás í lagi. Tamara
fór til Króatíu og Kína og mætir núna
til íslands þar sem hópur af grind-
vískum karlmönnum mætir henni í
Leifsstöð með bros á vör og blóm í
rr'*- Svarthöföi
hendi.
Svarthöfða langar á leik. Ekki
endilega til að dást að vexti Tamöru
eða limaburði. Ekki heldur færni og
skotfimi. Heldur áhorfendunum.
Svarthöfði þekkir sitt fólk og þykist
vita að nú sé að renna upp ný tíð í ís-
lenskum kvennakörfubolta. Svona
eins og kvennafótboltinn náði
óþekktum hæðum síðustu ár. Áhorf-
endur eiga eftir að flykkjast á völlinn
til að sjá bandaríska Playboy-
undrið. Og gleyma því síðan jafnóð-
Hvernig hefur þú það?
„Ég hefþað fínt, hér er sólrisuhátlð og glatt á hjalla, segir Eiríkur Örn Norðdahl skáld
og blaöamaður á Isafiröi.J dag mun Megas halda tónleika f hádeginu og enginn
annar en Skúli Þórarinsson mun stlga á stokk I kvöld. Ég mun að sjálfsögðu vera á
báöum stöðum og sleppa fram afmér beislinu. Annars erallt IIjóma og svaka stuð."
um en halda samt áfram að
koma. Upprisa kvennakörf-
unnar er á næsta leiti.
Hversu undarlega sem
það hljómar.
Svona einfalt
það. Markaðssetn-
ing íþrótta snýst
að mestu leyti
um bert hold.
Þetta vita
fótboltakall-
arnir, Beck-
ham og þeir.
Fara alltaf úr að ofan eftir leik,
Þykjast skiptast á treyjum en gjóa
samt augunum í tökuvélarnar
og augu aðþrengdu eigin-
kvennanna sem pína sig til að
sitja í 90 mínútur fyrir augna-
blikið. Þetta veit Tamara
Stocks. Playboy-undrið í
Grindavík.
Svarthöfði