Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2006, Page 11
DV Fréttir
FÖSTUDAGUR 3. MARS 2006 11
Fjölbreytt
starf
Starf bæjarstjóra á ís-
landi er fjölbreytt. Til að
mynda heldur bæjarstjór-
inn Sigurður Jónsson ekki
aðeins um bæjarfélag sitt
Garð því hann sér einnig
um fréttaskrif á vefsíðu
bæjarfélagsins. Fréttavef-
síða Garðbúa leggst þó að
miklu leyti niður á næst-
unni þar sem Sigurður
verður í fríi til 15. mars
næstkomandi. Á vefsíðu
Garðs, sv-gardur.is, lætur
hann íbúa sína vita að nýir
pistlar birtast ekki fyrr en
eftir 15. mars.
Bæjarstjórinn
efstur
Halldór Hall-
dórsson, sitjandi
bæjarstjóri á Isa-
firði, verður efst-
ur á framboðs-
lista Sjálfstæðis-
flokksins fyrir
sveitarstjórna-
kosningamar
sem fara fram í vor. Full-
trúaráð sjálfstæðisfélag-
anna í ísafjarðarbæ sam-
þykkti tillögu kjömeftidar
en í öðrum sætum em þau
Bima Lámsdóttir fjölmiðla-
fræðingur, en hún er í öðm
sæti, Gísli H. Halldórsson
fjármáiastjóri í þriðja sæti
og Ingi Þór Ágústsson
hjúkmnarfræðingur í fjórða
sæti.
Flutningabíll
valt á Fjarðar-
heiði
Flutningabíll með aft-
anívagni valt á Fjarðarheiði
við Neðri Stað á miðviku-
dagseftirmiðdag. Bflstjór-
inn sem var einn í bflnum
slapp með minniháttar
áverka en flutningabfllinn
er mikið skemmdur. Þegar
slysið átti sér stað var snjó-
koma og bylur og skyggni
afar slæmt. Flutningabflinn
var á leiðinni til Seyðis-
fjarðar með fiskfarm sem
átti að landa um borð í
Norrænu.
Ijósastaura
Tveir árekstrar á
ljósastaura áttu sér stað á
Reykjanesi í fyrradag.
önnur tilkynningin sem
barst Lögreglunni í Keflavík
var um ökumann á fólksbif-
reið sem ók á ljósastaur á
Fitjum. Ökumaður slasaðist
lítillega en bifreiðin er mik-
ið skemmd. Hinn árekstur-
inn var í Sandgerði þar sem
ökumaður vörubifireiðar
með tengivagni ók á ljósa-
staur. í báðum tilfellum eru
ljósastauramir ónýtir.
Vantar fólk á framboðslista og vilja óháða
Framsókn auglýsir eftir frambjóðendum
„Jafhvel anarkistar eru velkomn-
ir,“ segir Ingvar Kristinsson, for-
maður fulltrúaráðs Hafnarfjarðar,
hlæjandi en Framsókn birti auglýs-
ingu í Fjarðarpóstinum í gær þar
sem auglýst er eftir frambjóðend-
um á lista Framsóknar fýrir næstu
sveitarstjórnakosningar. Ingvar
segir að ekki séu gerð sérstök skil-
yrði fýrir aðild að Framsókn og mun
flokkurinn kallast, ef allt gengur að
óskum, Framsókn og óháðir fyrir
kosningarnar í vor.
„Það eru svo margir sem hafa
áhuga á pólitík en hryllir við að skrá
sig í stjórnmáfaflolck til þess að gera
það," segir Ingvar og bætir við að
honum hugnist ekki þetta tveggja-
flokkakerfi sem er við lýði í Hafnar-
firði. Hann segir að það sé heil-
brigðara fyrir lýðræðið ef fleiri
flokkar koma að stjórn.
„Ef þátttaka verður góð verður
kosið um sætin annars verður það
ákveðið á fundi," segir Ingvar um
fyrirhugað skipulag. Daginn sem
auglýsingin birtist hafði enginn enn
hringt en Ingvar býst við að fólk
hringi þegar dregur að helgi.
„Við getum mannað listann en
viljum reyna þetta fyrst," segir Ingv-
ar aðspurður hvort flokknum sé
ómögulegt að manna sína eigin
framboðslista. Hann segir þetta
ágæta tilraun og
skemmtilegt
tækifæri fyrir þá
sem ekki vilja
ganga í stjórn-
málaflokk.
„Við erum
bjartsýnir á fram-
tíðina," segir
Ingvar en listinn
mun verða tilbú-
inn í mars ef allt
gengur að
óskum.
valur&dv.is
Fulltrúaráft
Framsóknarfélaganna
i Hafnarfirði auglýsir ettlr fram-
bjóðendum fyrir fet.frr.f fvor
kosningar í Hafnarfirði i vo
BoðM M 09 **
éhugi ef fyff hencfc.
Aiiír beir sem hafa áhuga á mál«fnum
Hafnarfjafðarogvtíja
Hafnarfirái eru volkommr W suna.
Faiaosaðiid I Framsóknarfól6gunum er okk.
9 SkUyröi
Fuiítrúaráð Framsóknarféiaganna mun samþykkjo
framboðslista á fundi i mars.
Áhugasamlr oru vinsamlogast beðnir
.ðgofaslflframvlðlormonn
futltrúaráðsins Ingvar Knstmsson
—--------„oa 660 7001.
Ingvar Krist-
insson Formað-
urfulltrúaráðs
Hafnarfjarðar.
Auglýsing Fram-
Gæðamálning
á góðu verði
[ HarpoSjöfn |
HÖRPU,
skinH
10
1.990kr
Pötytex 7 / 4 lítrar
Handfang 25em
182kr
293,-
219kr
354.-
Gæðaverkfæri
á góðu verði
Skaft
213kr
342-
870.-
>mW, :
PemiH SOmm
313kr
478.-
Allt þetta á aðeins
Flligger litir
1.466kr
Áður J2-337.-
Flugger ehf
Stórhöfða 44
110 Reykjavík
Símí 567 4400
Skeifan 4
Snorrabraut 56
Bæjarlind 6
Dalshraun 13
Hafnargata 90
Austursíða 2
Austurvegur 69
Hlíöarvegur 2-4
Egilsholti 1
www.flugger.is