Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2006, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2006, Side 22
22 FÖSTUDAGUR 3. MARS 2006 Sviðsljós 0V Þá eru sjö keppendur eftir í Idolinu, en einn á útleið að vanda. Nú liggja bresk lög frá sjöunda áratugnum til grundvallar kvöldinu. „Ég er mestTskólanum í dag," segir Margrét Lára Þórar- insdóttir, Idol-keppandi úr síð- ustu þáttaröð. Margrét Lára datt úr leik í Sálarþættinum svokall- aða sem var einn erfiðasti þátt- urinn í fyrra. Margrét er í Tón- listarskóla Reykjavíkur. í vor tekur hún burtfarapróf sitt og langar til að taka kennaraprófið seinna meir. „Það voru allir teknir í gegn í Sálarþættinum. Auðvitað hefði ég viljað halda áfram í Idolinu og ég hefði geta gert þetta miklu betur hefði ég verið við fulla heilsu. Ég var búin að vera á pensflíni í fimm mánuði og hef ekki upplifað annan eins vetur. En þetta var bara svona og ég er orðin fín núna," útskýrir Mar- grét Erla. Margrét tók þátt í Töfraflaut- unni eftir Mozart fyrir ekki svo löngu síðan. „Þetta var heilmikil sýning. í inntökuprófinu fyrir sýninguna tók ég hluta af aríu sem notar neðri hluta radds- viðsins og var sett í hlutverk sem er rosalega djúpt," segir Margrét en hún er sópransöng- kona. „Ég ætla að klára þetta nám og vinna við söng. Það er stefn- an. Ég var með söngnemendur í vetur í tenglum við námið og finn mig vel í þessu. Mig langar þó alltaf að syngja líka. Það er ágætt fýrir kennara að standa upp og syngja annað slagið," segir Margrét Lára og hlær. Brfet Sunna Valde- marsdóttir Ágóða að á Hápunktinum I Keflavlk. • , í idolinu. ,,vio S&dinafyrstutvö :jölskyldan hennar ter oi,6^J envið vimrrur ogþen Sm^.h»aftra5»^pp Við borðum saman, í boði, til dæmis „ sem vilja eitthvað þaðalvegsjáifsagtm^. - en tjölskytda Bnetar íKeflavík. á Hápunktin- --------rétt eins og PÞað er misjafnt hvað '-a víð höfum verið með kin —l há borðum við kir mat svo voru ostar ei dóttur keppanda mættum í fi— skiptin. Ejök alltaf þangað punktinn þar mikifli veislu. svo eru drykkir kók og fyrir þá sterkaraerj segir ]akob rekur Hápunktmn A Idol-kvöldum um eru þemakvöld Idolinu. gerum. verskt þema verskan i— stuðnings- Valdemars- ,Ma5u,ver6u,.5s^2 maður þekkir," segir ]akoö_ Jakob MárJón- | harðsson Ermikillað- dáandi BríetarSunnu og hefur ekki misst af einu kvöldi. ■ meðan Það er mikil stemn- mn a meðf'u„Wsingahiéunum er ingþamalauglysmg um spiluð tórir | |]sögðu kos- SffirSaftroðfuflthús;Segir Jakob. hvkir standa sig JKtís-SáPS Þá SéhSSókgraiðLítiUFugl. „Hún sgmhuntókl gi ofboðslega Hápunkturinn Þar eru haldin Idol- kvötden fjölskylda Brletar reka staðinn. svolengisemhúneríkeppn- ína Valgeröur Pétursdóttir ^ ■ (Simi: 900-9001 / Sms: idol 1 i 1918) 4 Ina riður ci vadið með glaölegum smelli Dusty Spring• fielcl, You Don't Have To Say You Love Me, fró árinu 1966. Lagiö var upprunalega meö Italanum Pino Donnagio, en Dusty heyröi útgáfu hans og ákvað aö taka lagiö meö enskum texta. L Óttar segir: .Þetta er æðislega flott lag. Er ekki Páll A Öskar aödaandi Dusty? Hann veröur örugg- lcga ein eytu.' rBriet Sunna Valdemarsdóttir iýÆ (Simi: 900-9002 / Sms: idol 2 í 1918) ^ driet Sunna tekur You're My World, sem hin eldrauöhæröa Cilla filack kom hátt á vlnsældarlistana áriö 196'1. Lagiö er einskonar einkennislag söngkonunnar Óttar segir:„Þetta lag er svolitiö líkt Dusty laginu aö mörgu ieiti, bgia ekki eins gott aö mínu g y __ Alexander Aron é* Guðbjartsson x (Sími: 900 9004 / Sms: idol 4 i 1918) Alexander leitar i smiöju hljómsveitarinnar The Zombies ' sem átti nokkm smelli á sjöunda áratugnum, m.a. She's Not There, sem Alexander spieytn sig á. LagiÖ kom upphaflega út á smásklfu /964. Óttar segir:„Þe.tta er eifitt lag og ekki aflra. Var eiglnlega L hálfgert jaöanokk á sinum tima. Zombies þutti merkilegt A bancl og.gott. Alexander ræöst ekki (i garöinn þar sem hann ei læqstur meö þessu lagi og eg segi baia afram AlexanderP Ingólfur Þórarinsson (Simi: 900 9005 / Sms: idol 5 íl 918) Ingó.James Dean"ætlar að sleppa fram afsér beisl inu og taka smellinn You Really Got Me sem kom Ray Davies og félögum hans i The Kinks a kortiö áriö 1964. Óttar segir:.,Þe(ta et náttúrlega lag sem ullatsokkurinn hefur elskaö i gegnum áiatugina enda Kinks fyrstu íslandsvinir rokk sögunnar. Þetta et feitt rokk, margir vilja kalla þetta fyrsta ^ heavy rokklagiö eöa jafnvel lyrsta pönklagiö. Þaö gerir á gítar-riffiö og fözz sándiö iþvi. Þetta kom náttui lega a undan Satisfaction með Stones svo ||§g^^ þelta ei suíiuldit Imi Ragnheiður Sara Grímsdóttir Y (Simi: 900-9006 / Sms: idol 6 i 1918) Ragnheiöur Sara tekut ballööuna Silence is Golden sem hljómsveitin The Tremeloes frá Liveipool sló i gegn meö árið 1964. Lagiö haföi komiö út skömmu áöur sem b hliöar lag með bandarisku sveitinni f our Seasons. Óttar segir:„Æ æ! Maöur fékk nu alveg grænar bólur yfir þessu lagi a timabili þvi það hljómaði iöllum óskalögum sjómanna, ^ sjúklinga og syfjaðra. Þetta band vat eitt það hallærisleg ■ A (Vsfí/ íi sjöunda áratugnum. Þaö og Frecldie and ^^^k the Dieamcis. m.iöurinn Ottar Ottar Eelix Hauksson hefur W veriö eitilharður bitill fra unga H f alclri og vann það sér til frægðai aö ’ sjá Hard Days Night oftar en nokkur annai a landinu. Hann spilar með Pops og fleirum á völdum stundum og er mikill músíkahugamaöur. Hann fylgist þó ekkert serstaklega mikiö meö Idolinu en segist vita hverjir unnu siöustu tvær keppnir og lika hverjir eru dómarar. { „Þaö eru bara 24 tímar i sólarhring," i k atsakai hann áhugaleysiö meö. k H Hann hefur skilaboö til unga Æ fólksins ikeppnmni og vitnai i VI/iA lagcici ^^k \ (fci.not thc sontf." 3 rSnorri Snorrason (Sími: 900 9007 / Sms: idol 7 i 1918) 1 Snoni klárarþetta meö seinna Kinks-lagi kvöldsins, „Sunny Afternoon", sem kom út á smáskifu 1966. Óttar segir:„Úg tek ofan fyrir Snorra fyrii aö velja þetta lag og óska honum góös gengis. Þetta er eitt metnaöarfyllsta lagið sem Ray Davies setti a smáskífu og lag sem auövelt er aö láta sér þykja vænt um." ^^^k alltaf troðfuttt hus

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.