Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2006, Side 24
24 FÖSTUDAGUR 3. MARS 2006
Lífsstíll DV
Aðdáendur í
umferðinni
1.ACDC
Áströlsku rokkararnir
eiga aðdáanda i
umferðinni á Islandi
sem fékk sér einka-
númer.Athygli vekur
að ABBA er enn á iausu.
2.B0ND
Brókarsjúki spæjar-
inn á sinn fulltrúa á
götunum og lika
BUBBI, BJÖRK og
BONO.
3. ELVIS
Einhver aðdáandi kóngsins
setti það ekki fyrir sig
að blæða rúmlega
30 þúsundkallil
| númeraplötu.
- EMINEMogEAG-
LES eiga llka sína
aðdáenda-bíla.
m
4.ÉG
Aðdáandi hljómsveitar-
innar ÉG á bilnúm-
erið ÉG, nema
hannséað
meina sjálfan
sig, sem verður
að teljastlik-
legra.
5. GORMUR
\íwW.v' 21 Aðdáandi gula dýrs-
insmeðlanga
) skottiö skýst núum
I göturnar i bll með
einkanúmerinu
GORMUR. Bæði SVAL-
UR og VALUR eru lika á
götunum, en einkanúmerið TINNI er
ennþá á iausu.
I 6. LENNON
I Að fá sér einkanúm-
er og friðelskandi
I hippafilingur
I Johns Lennon er
I nú ekki aiveg á
I sömu hugmynda-
I fræðilinunni en það
breytir þvl ekki að einhver
I heiðrarnú hinn látna meistara á
| götunum. Bæði YOKO og ONO eru
| ennþá á iausui
7. PAMELA
Brjóstgóða biondlnan
á sinn fulltrúa i um-
ferðinni, nema
hvað? Vilji menn
heiðra önnur
bimbó má nefnaað
SILVlAJENNA og
PARIS eru allar á lausu!
I 8. QPR
Neðrideildarliðið
Queens Park
Rangers frá
London á marga
aðdáendur á Is-
iandi enda sker þver-
röndóttur búningur liðs-
ins sig skemmtilega frá öðrum bún-
I ingum. Einn þeirra er merktur liðinu
| sínu.
NS 9. STONES
Ónefndur aðdáandi
Stónsara er kyrfi-
lega merkturá
götunum.Enginn
hefur þó nælt sér I
BEATLE eöa BlTLAR
ennþá. Hvaö þá KINKS
eða THEWHO.
10.ÞEYR
I Gamla góða ný-
bylgjuhljómsveitin
I ÞEYRáaðdáanda i
umferðinni sem
blastar efiaust„Kill-
er Boogie" út um
giuggann þegar hann
1 brunarum bæinn.
(?
a tiskuvi
Lára Kristín Ragnarsdóttir
nemandi viö Polimoda-
háskólann i Flórens
kíkti á tískuvikuna
í Mílanó um
síðustu helgi
Boðskort
Sti/isti hjá ELLE Italia
tímaritinu reddaði
boðsmiðum.
Með fyrirsætum
Vinur'Láru.Aiberto Oli-
veros, með tveimur fyrir
sætum i Mílanó.
veggfóðraður
inngangur
Inngangarnir
voru veggfóðrað
ir / tískumyndum
„Við vorum
fimm sem fórum
saman á tískuvik-
una í Mílanó," segir
Lára Kristín Ragn-
arsdóttir. Lára er í
mastersnámi í
rekstri og sölu vöru
við Polimodaháskól-
ann í Flórens og brá
sér til Mílanó um
síðustu helgi.
Redduðu
boðsmiðum
„Það ermjögerfitt
að komast inn á sýn-
ingar nema að vera
með boðsmiða. Við
vorum mjög heppin
því ein okkar þekkti
stílista hjá ELLE Italia
tímaritinu. Hún lét
okkur fá tvo
boðsmiða þannig að
við settum á okkur sólgleraugu og
þóttumst vera ógeðslega töff og
löbbuðum inn," segir Lára og
hlær.
Lára segir það furðulegt að
upplifa stemninguna á svona
stórum tískusýningum. „Margra
mánaða vinna er öll búin eftir 10
mínútna sýningu."
Fallega fólkið
Tískuvikan í Mílanó stendur
Mílanó, The Club. Hann heilsaði
upp á þau og þakkaði þeim fyrir
að koma. Zanotti hefur getið sér
gott orð á Ítalíu og víðar. Kúnnar
hans eru meðal annars Kelly
Rowland og Beyoncé Knowles úr
Destiny’s Child og Halle Berry.
„Það var mjög áhugavert að sjá
út á hvað þetta gengur. Maður sér
þessar tísku-
sýningar í
glanstímarit-
um, allt full-
komið og
stíliserað. En
svo þegar mað-
ur er á staðn-
um þá sér
maður hlutina
í allt öðru ljósi.
Þetta er ekki
eins fullkomið
og það virðist."
hanna@dv.is
yflr í átta daga og koma fram
hönnuðir á borð við Dolce og
Gabbana, Roberto Cavalli og Ver-
sace sem og yngri og óþekktari
hönnuðir.
„Stærri sýningarnar voru allar
fyrr í vikunni fyrir utan Roberto
Cavalli-sýninguna en við misstum
því miður af þeim öllum."
Tískuvikan í Mílanó er heljar-
innar viðburður í þessari ítölsku
borg. „Þetta er ekki eins og þegar
AC Milan er að spila. Borgin var
troðfull af fallegu fólki,
„wannabes" og
úbersleiktum „italian
stallions"," segir Lára og
hlær.
Ekki fullkomið
Á föstudeginum fór
Lára í partí til hönnuðar-
ins Giuseppe Zanotti á
heitasta klúbbnum
Mikið fjör
Skólafélagar Láru, Tania
San Miguel og Alberto,
skemrhtu sér velá tfsku-
sýningunum.
Kvikmyndin Crash með flestu blótsyröin
Fuck 99 siimum
Kvikmyndinn Crash sem tilnefnd er til sex óskarsverðlauna á góðan
möguleika á því að hreppa verðlaun fýrir bestu kvikmyndina, en hún hefur
nú þegar unnið sér það inn að vera með flestu blótsyrðinn af öllum tilnefnd-
um myndum þetta árið. 182 blótsyrði eru í myndinni ög m'utíu og níu þeirra
voru orðið fuck. Könnuninn var gerð af Familymediaguide.com. Brokeback
Mountain lenti í öðru sæti með 92 blótsyrði og Spielberg-myndin Munich
með 22. Myndin sem á metið í flestum blótsyrðum er Platoon en í henni eru
329 blótsyrði og myndin Deer Hunter með 208.
DV-mynd Lára Kristin Ragnarsdóttir