Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2006, Qupperneq 29
13V Sjónvarp
FÖSTUDAGUR 3. MARS 2006 29
^ Sirkus kl. 22
^ Sjónvarpsstöð dagsins - National Geographic
Idol extra
Svavar Öm leiðir okkur á bakvið
tjöldin í Idol - Stjörnuleitinni sem
er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld.
Kappinn er með beina útsend-
ingu úr Smáralindinni og tekur
púlsinn á keppendum frá öðru
sjónarhorni. Þar geturfólk kynnst
keppendum en betur. Svavar spyr
keppendur spjörunum úr. Hvort
sem það tengist söngnum eða
skónum. Það virðist alltaf vera
stuð á kappanum.
Vampírusmokkfiskur og fullkomið fangelsi
Sigurjón Kjartansson
veltirfyrirsérættarsnobb-
inu, sem er ríkt íokkur
Islendingum.
„Hun a frœga ömmu og tengaaforeldrar hennar erup-œgir. Svona nokkuö er
mjög ríkt ístjörnumati hinna „virtari"Jjölmiðla. Ættarsnobbið drýpur af
síðum Moggans eins og endranœr.“
Til eru margir þættir um alls konar furðulega
hluti. Til dæmis X-files. En þegar upp er stað- I
ið eru furðulegustu hlutirnir til í alvörunni.
Það er líka miklu skemmtilegra að horfa á
ótrúlegt sjónvarpsefni sem þú veist að er
ekta. Þess vegna er tilvalið að stilla á The
National Geographic Channel. I
Kl. 19 - Vampire From the Abyss
Leynast vampírur í hyldýpinu? Djúpt í Monterey-flóanum
leynist ótrúleg skepna. Metnaðafullir vísindamenn segja hér
söguna af vampírusmokkfisknum. Sem er í raun hvorki
vampíra né smokkfiskur.
Kl. 20 - Megastructures: North Branch
Correctional Facility
f þættinum Megastructures eru sem fyrr
skoðuð mögnuð mannvirki. (þættinum í
kvöld er fjallað um North Branch-fangelsið í
Maryland. Hefur hönnuðum tekist að hanna
fangelsi sem ekki er hægt að brjóstast út úr?
Kl. 21 - Most Amazing Moments: Thrilling
Moments
f þessum þætti skoðum við ótrúlegustu myndbrot allra tíma.*-
Fallhlífarstökkvarar hrapa stjórnlaust, fréttamaður slæst við
fellibyl og loftfimleikamaður fellur til jarðar.
Pressan
V Skjár einn
r hefur undan-
f farið farið af
stað með tvo
í nýja íslenska
Hverra manna ertu?
ITímariti Morgunblaðsins á sunnudaginn birtíst
forsíðuviðtal við hina hæfileikaríku leik- og
söngkonu Ester Thah'u Casey. Mesta plássið í
greininni fór í að rekja ættir þessarar ungu lista-
konu og maður fékk á tilfinninguna að til viðtalsins
hefði fyrst og fremst verið stofhað vegna þess hve
ættstór hún er. Hún á fræga ömmu og tengdafor-
eldrar hennar eru frægir. Svona nokkuð er mjög ríkt
í stjörmunatí hinna „virtari" fjölmiðla. Ættarsnobb-
ið drýpur af síðum Moggans eins og endranær.
Þetta er reyndar ótrúlega ríkt í okkur íslending-
um. Ef þú ert af fr ægum kominn, þá er nóg að þú
farir á ball, þá ertu kominn á forsíðu. Það hafa ófáir
byrjað feril sinn á ætteminu, nýj-
ustu dæmin eru Svala Björg-
k vins og Garðar Thor
Cortes.
þættí. 6 til 7 er nýr eftirmiðdagsþáttm- með þeim
Felix Bergssyni og Guðrúnu Gunnarsdóttur, sem er
einnig útvarpað á Kiss FM. Þetta er bara ljómandi
huggulegur dægurmálaþáttur, enda hafa stjómend-
umir báðir heilmikla reynslu og kunna vel á miðil-
inn. Þau em afslöppuð og hress. Aldrei að vita nema
þau Guðrún og Felix velgi keppinautunum undir
uggum.
Sama get ég því miður ekki sagt um matreiðslu-
og heilsuþáttinn Heil og sæl, sem fór af stað í síð-
ustu viku. Óspennandi samsuða af „You
are what you eat“ og þurm kennslu-
myndbandi. Tilraunir
þáttarstjómenda til að
mynda kumpánlega
stemmingu em í
besta falli vandræða-
legar, enda talar
annar stjómandinn
ekki fslensku.
, Skemmtana-
gildið er ekkert
I og þó maður
I hefði mikinn
' áhuga á heil-
f brigðu matar-
1 æði mundi
1 maður ekki
horfa á þennan
f þátt. Hann
i minnir helst á
æfingamynd-
i band í nær-
i ingafræði-
i kennslu.
IVIDTID þættirnirstargatesg-i hafalengi
V 111 I III VERIÐ VINSÆLIR í BANDARÍKJUNUM
Hrekkjalómurinn og grallar-
inn Ashton Kutcher hefur
skemmt landanum um nokkurt
skeið. Hann heldur fólki við
skjáinn á meðan beðið er eftir
úrslitum í Idol - Stjömuleitinni.
Það virðist alltaf vera skothelt
sjónvarpsefni að sjá annað fólk
gera sig af algjömm fíflum.
Temmilegt létmeti sem allir í
fjölskyldunni geta haft gaman
af. Sérstaklega þegar frægasta
fólk í heimi er að gera sig að al-
gjöm ftfli.
Asni ájapönsku
Leikarinn Jason Bate-
I man, sem fer á kostum í
grínþáttunum Arrested
Developement, er tekinn
fyrir næst. Jason keyrir óvart
á annan bfl. Hann reynir að
fela syndir sínar með því að
leggja langt frá bflnum. Þá
kemur löggan á svæðið og það
hitnar heldur betur í kolunum.
Þriðja stjaman sem yfir-
prakkarinn tekur fyrir að þessu
sinni er enginn annnar en
riþma- og blússtjaman Akon.
Hann hefur slegið í gegn hér
lendis með laginu sfnu Lonley.
Hann hefúr verið að gera það
mjög gott að undanfömu og
hefur heldur betur skotið sér
upp á stjömuhimininn. Það er
einmitt það sem gerir hann að
skotmarki Punk’d. Akon er að
taka upp japanska auglýsingu.
Hann er að segja setningar á
japönsku, en það sem hann veit
ekki er að hann er í raun að
segja hluti eins og: „Ég er asni"
og „Það er verið að fara illa með
mig'1.
Henda eggjum í bíl
í kvöld, lflct og önnur kvöld,
hrekkir Ashton þrjár stjömur.
Þeim sem hlotnaðist sá vafa-
sami heiður í þetta skiptið vom
leikaramir Benjamin Mckenzie,
Jason Bateman og rapparinn
Akon.
Það þekkja eflaust alfar ung-
lingsstúlkur Benjamin Mc-
kenzie. Hann er ein aðalstjam-
an í hinum vinsælu þáttum The
O.C. Náunginn sem er alltaf í
fylu í þáttunum. Ashton er hins
vegar slétt sama og hrekkir
hann engu að síður. Bíllinn
hans Benjamins er grýttur með
eggjum af unglingsstrák. Þegar
næst í skottið á prakkaranum,
bregst faðir hans hinn versti við.
Hann brýtur egg á hausnum á
sérogbiðurBenjaminumað
H| brjóta egg á höfði sonarins.
m Benjamin lýst hins vegar
■ ekkert á málið.
Þættirnir Stargate SG-1 vom gerðir
í kjölfar bíómyndarinnar Stargate og
hafa verið í gangi frá árinu 1997. Gerð-
ar hafa verið heilar tíu þáttaraðir.
Hver þeirra inniheldur 22 þætti. í
Bandaríkjunum er nýbyrjað að sýna
tíundu þáttaröð þessa vísindaskál-
söguþátta.
Þættirnir byggjast á því að það
finnst svokallað stjörnuhlið. Her-
menn og vísindamenn em sendir til
þess að kanna málið. Þeim er sett það
markmið að eyðileggja hliðið. Það
verður ekkert úr því. Hins vegar finn-
ast fleiri hlið, sem gera þeim kleift að
ferðast um geim og tíma.
Þáttaröðin hefur fimm sinnum
verið tilnefnd til Emmy-verðlauna
fyrir bestu tæknibrellurnar. Þættirnir
hafa í heild sinni verið tilnefndir átta
sinum til Emmy-verðlauna, en aldrei
hreppt hnossið. Hins vegar hafa þætt-
irnir unnið til 16 annarra verðlauna
og fengið 68 aðrar tilnefningar.
irnir komu í kjöi
myndarinnarSi
fráárinu 1997.
RÁS 1 (n) 1 1 RÁS 2 FM 90.1/99,9 1 ! ÚTVARP SAGA fm99 4 á'M”! 1 AÐRAR STÖÐVAR
6.30 Morguntónar 6.50 Bæn 7.05 Morgunvaktin
9.05 Óskastundin 9.50 Leikfimi 10.13 Sagnaslóð
11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit
12.03 Hádegisútvarp 12.20 Fréttir 12.45 Veður
12.50 Dánarfregnir 13.00 Vítt og breitt 14.03 Út-
varpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.03 Uppá
teningnum 16.13 Fimm fjórðu 17.03 Víðsjá 18.25
Spegillinn 19.00 Lög unga fólksins 19.30 Samfé-
lagið f nærmynd 20.30 Kvöldtónar 21.00 Sögu-
menn: Ég er elsta systir 22.15 Lestur Passíusálma
22.22 Pipar og salt 23.00 Kvöldgestir
0.10 Útvarpað á samtengdum rásum
6.05 Morguntónar 6.30 Morgunþáttur Rásar 2
9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.00 Fréttir
16.10 Síðdegisútvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18.24
Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarps-
fréttir 19.30 Handboltarásin 21.00 Tónlist að
hætti hússins 22.10 Næturvaktin 0.00 Fréttir
07:05 Jón Magnússon 10.-03 Betri blandan 11:03
Crétar Mar 12:00 Fréttir NFS 1230 Um nónbil
12:40 Gunnar Þorsteinsson 13«0 ÞAÐ ER FÖSTU-
DAGUR ! 14Æ3 Svanur Sigurbjömsson (E) 15Æ3
Hildur Helga 16Æ3 Hildur Helga 17.-03 Sfðdegis-
útvarpið 18.-00 Gunnar Þorsteinsson (E) 18.-20
Tónlist að hætti hússins 1830 Fréttir NFS 19:00
Grétar Mar (E) 20.-00 Morgunútvarp (E) 22:00
Brynjar Kristjánsson - Danspartýið á Sögu
FM 90.9 TALSTÖÐIN
FM 99.4 ÚTVARP SAGA
FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin
FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp
FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni
FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying
FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni
FM 89,5 Kiss / Nýja bftið f bænum
FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni
FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying
FM 104,5 Radfó Reykjavik / Tónlist og afþreying
7.00 (sland í bltið 9.00 Fréttavaktin fyrir há-
degi
12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/lþróttaf-
réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið
- fréttaviðtal. 13.00 Iþróttir/lifsstill 14.00
Hrafnaþing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin
eftir hádegi 18.00 Kvöldfréttir/lslandi I > 7
dag/lþróttir/veður
20.00 Fréttir
20.10 Kompás (e) Islenskur fréttaskýringar-
þáttur I umsjá Jóhannesar Kr. Krist-
jánssonar. I hverjum þaetti eru tekin
fyrir þrjú til fjögur mál og krufin til
mergjar.
21.00 Fréttir
21.10 48 Hours (48 stundir) (48 Hours 2005-
2006) Bandariskur fréttaskýringaþátt-
ur.
22.00 Fréttir Fréttir og veður
22.30 Hrafnaþing/Miklabraut Hrafnaþing er i
umsjá Ingva Hrafns Jónssonar og
Miklabraut I umsjá Sigurðar C. Tómas-
sonar.
23.15 Kvöldfréttir/lsland I dag/lþróttir/veður^
0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavakt-'
in eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut
ERLENDAR STÖÐVAR
SKY NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fróttir allan sólarhringinn.
FOX NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
13.00 Tennis: Atp Tournament Dubai United Arab Emirates
14.00 Snooker: Welsh Open Newport 16.30 Ski Jumping:
World Cup Lahti Finland 17.30 Football: Top 24 Clubs 18.00
Tennis: WTA Tournament Doha Qatar 19.30 Athletics: laaó>
Indoor Meeting Lievin 21.30 TNA Wrestling: USA 22.00
Football: Top 24 Clubs 22.30 Xtreme Sports: Yoz Xtreme
23.00 Xtreme Sports: Lg Action Sports 0.00 Football: Top 24
Clubs
BBC PRIME
12.00 The Brittas Empire 12.30 2 point 4 Children 13.00
Down to Earth 14.00 Balamory 14.20 Teletubbies 14.45
Tweenies 15.05 Step Inside 15.15 Fimbles 15.35 The Really
Wild Show 16.00 Animal Hospital 16.30 Bargain Hunt 17.15
The Weakest Unk 18.00 Holby City 19.00 Jackson Pollock:
Love & Death On Long Island 20.00 Swiss Toni 20.30 Two
Pints of Lager & a Packet of Crisps 21.00 Red Dwarf III
21.30 Lenny Henry in Pieces 22.00 Ray Mears’ Extreme
Survival 22.50 A Thing Called Love 0.00 What the Industrial
Revolution Did for Us 0.30 Landscape Mysteries 1.00
Around the World in 80 Treasures 2.00 Greek Language and
People
ANIMAL PLANET
12.00 Amazing Animal Videos 12.30 Monkey Business
13.00 Cell Dogs 14.00 Animal Precinct 15.00 Animal roja<w
Houston 16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS 17.00
Amazing Animal Videos 17.30 The Planet’s Funniest Animals
18.00 Meerkat Manor 18.30 Monkey Business 19.00 Animal
lcons 20.00 Animal Planet at the Movies 20.30 Animal
Planet at the Movies 21.00 Animal Cops Houston 22.00
Animal Precinct 22.30 Monkey Business 23.00 Emergency
Vets 23.30 Hi-Tech Vets 0.00 Pet Rescue 0.30 Wildlife SOS
1.00 Animal Planet at the Movies 1.30 Animal Planet at the
Movies 2.00 Animal lcons
DISCOVERY CHANNEL
12.00 American Chopper 13.00 Wheeler Dealers 13.30
Wheeler Dealers 14.00 Extreme Engineering 15.00 Massive
Machines 15.30 Massive Engines 16.00 Junkyard Meg*^.
Wars 17.00 Thunder Races 18.00 American Chopper 19.00
Mythbusters - Specials 20.00 Brainiac 21.00 Mind Body
and Kick Ass Moves 21.30 Mind Body and Kick Ass Moves
22.00 Firehouse USA 23.00 Mythbusters - Specials 0.00
Forensic Detectives 1.00 FBI Files 2.00 Allies at War
Breyttur
afgreiðslutími
í Skaftahlíð 24
Virka daga kl. 8-18.
Helgarkl. 11-16.
SMÁAUGLÝSINGASlMINN ER 550 5000
OG ER OPINN ALLA DAGA FRA KL 8-22.
E23 mmiiEDfl visir *