Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2006, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 18. MARS 2006
Fyrst og fremst JSV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjóran
Björgvin Guðmundsson
Páll Baldvin Baldvinsson
Fréttastjóri:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550
5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is
Auglýsingar: auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvlnnsla: ísafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Dr. Gunni heima og að heiman
Éteyyrar!Æ/fi!
vergri þjóðarfram-
leiðslu. Ég hefekki
hugmynd um þaö
hvað „vergri þjóð-
arframleiðslu"
þýöirenég veit
að eitt prósent er
ekkert svakalega
mlkið. Á miövikudag-
inn varð uppi svaka fát og ég
heyröi spurt I fréttunum: .Fyrst
Kaninn er að fara verður þá ekki
bara að opna álver á Suðurnesj-
umf Þessi spuming lýsir ekki
mjög frumlegri hugsun og mér
fannst glatað aö heyra þetta. Það
hlýtur einhver framsóknarmaður
að hafa látið þetta út úr sér enda
eru álver lausn þess flokks á öll-
um vandamálum. Skoðanakann-
anir sýna aö fólk er almennt ekki
að kaupa þessa lausn. Vonandi
hverfur Framsóknarflokkurínn
alveg I næstu kosningum. Hann
er leiöindi og tlmaskekkja.
_____________________Jálausa
Baugsmál enn eina dýfuna. Þaö
var sniðugt hjá Jó-
hannesi og Jóni
Ásgeiri að segja
aö þeim pen-
ingum sem
Rlkið (það er
þúogég,
manstu) eyddi í
að reyna að koma
Baugi á hné heföi betur veríö
varíö I aö kaupa nýja björgunar-
þyrlu. Þetta var gott skot I pung-
inn á ráöamönnum sem áttu ekk-
ert svar. Bjöm Bjamason varö
eins og vankaður og fór bara aö
röfla eitthvað um Róm og Sesar.
Hvað var þaö? En það var
ánægjulegt að sjá fréttamenn
hafa eitthvaö til aö tala um. Og
maður nennti næstum þvf aö
horfa á fréttimar.
>
Q
Heilsuhæli
En hvað á að gera
viöallartómu
Kana-blokkimará
Miönesheiöi?
Fáum við ekki
örugglega að eiga
þetta? Hvað með
lúxusvillur fyrir eldri borgara? Nei,
þaö er ekki hægt að leggja þaö á
ömmu og afa aö hýrast I þessu
rokrassgati. Kannski er máliö aö
búa þama til samfélag þeirra sem
illa hafa fariö út úr llfinu, upp-
byggilegt og uppþurrkandi
heilsuhæli fyrir götunnar fólk, a la
Byrgið. Einhvers staðar veröa
,vondir" aö vera og það er skárra
áö vera (notalegri blokk (rokrass-
gati en I leku greni (miðbænum.
Annars held ég að Ámi Sigfússon
hljóti að vera með þetta allt á
hreinu. Merkilegt aö þegar ég sé
þann gæöamann I sjónvarpinu
langar mig alltaf til aö kjósa
Sjálfstæðisflokkinn.
Leiðari
Þaö er nauðsynlegt að æðstiyfirmaður lögreglu- og dómsmála.í
landinu sjái þróunina ísínum málaflokki fyrir.
Björgvin Guðmundsson
Baráttan við erlenda glæpahringi
DV hefur undanfamar vikur greint ítar-
lega frá því hvemig Litháar hafa reynt að
smygla miklu magni eiturlyfja til landsins.
Frá byrjun febrúar hafa þrír Litháar verið
teknir höndum. Allir höfðu þeir í fórum sín-
um fljótandi amfetamín sem má auðveld-
lega innbreyta og drýgja í neysluhæft form.
Enginn íslendingur hefur enn verið tengdur
við málið svo vitað sé.
f fyrra var Lithái tekinn með fjögur kíló af
amfetamíni við komuna til landsins og ann-
ar með brennisteinssýru á flöskum. Brenni-
steinssýran er sögð nauðsynleg til að gera
fljótandi eiturlyf neysluhæf. Sá síðamefndi
hafði komið þrisvar sinnum áður til lands-
ins en sagðist samt ekki þekkja neinn á ís-
landi.
Bjöm Bjamason dómsmálaráðherra segir
mál Litháanna þriggja, sem nú sitja í gæslu-
varðhaldi, sýna fram á að starfsemi alþjóð-
legra glæpahringa teygi anga sína alla leið til
íslands.
„Ég tel ástæðu til að líta á þetta þannig að
við eigum þama í höggi við alþjóðlegan
glæpahring og það eigi að líta á þetta mál á
þann veg. Eg hef til dæmis lagt til að lögregl-
an fái heimildir undir merkjitm greiningar-
deildar til að leggja mat á hættu á slíkri
starfsemi og gera þá ráðstafanir eins tíman-
lega og kostur er til að koma í veg fyrir að
menn geti hreiðrað um sig hér á þerrnan
hátt,“ sagði Bjöm í hádegisfréttum Útvarps-
ins í gær.
Samkvæmt fféttaflutningi DV virðist inn-
flutningurinn á amfetamíninu vera skipu-
lagður af Litháa sem búsettur er á íslandi.
Samverkamenn hans í Litháen hafa það
hlutverk að útvega og koma eiturlyfjun-
um til landsins. Hér geta þeir hundrað-
faldað verðmæti efnanna. Mikið af
amfetamíni er ffamleitt í Litháen og er
sent til landa þar sem margfalt hærra
verð fæst fyrir efiiið. Hafa sænsk yfir-
völd unnið markvisst gegn þessu.
Undanfarna mánuði hefur
Bjöm Bjarnason lýst nauðsyn
þess að íslensk yfiivöld séu
í stakk búin til að takast á
við erlenda glæpa-
hringi. Ráðherrann
hefúr oft verið gagn-
rýndur fyrir að mála
raunveruleikann dökkum litum. Framsýni
hans hefur þó oftast reynst þjóðinni vel. Það
er nauðsynlegt að æðsti yfirmaður lögreglu-
og dómsmála í landinu sjái þróunina í sín-
um málaflokki fyrir. Aðeins þannig er tryggt
að lögregluyfirvöld geti á trú-
verðugan hátt tekist á við
skipulagða glæpastarfsemi
eins og í tilviki Litháanna
þriggja sem nú sitja í
gæsluvarðhaldi.
LIWKA
■ff
UDI
DV 27. febrúar
m MKml.
Bushtown Iminn- Bjarnaborg I minn- Sumarhús Nú verða Höfn Eins og heima Stóra-Hraun Ef
ingu siðasta bæjar- ingu Bjarna Ben. sem menn að bjarga sér hjá forsætisráð- girðingin verður
stjórans. undirritaði NATO- sjálfir eins og Bjartur. herra. látin standa.
samninginn.
Keflavík Þá yrði
RúnarJúl. ánægður.
nýnijfn á Iwrstöðiiia é Miðnesfíeiði
Vírar og liós í kassa
GE0RGE CL00NEY ER enginn kjáni þó
hann sé sætur. Hefur stimpíað sig
sterkt inn í þá vitrænu umræðu sem
þrátt fyrir aílt fer fram í Hollywood.
Fyrst og fremst
Laugarásbíó hefur að undanfömu
verið að sýna kvikmynd hans, Good
Night, and Good Luck, svart/hvíta
mynd um sjónvarpsmanninn Ed-
ward R. Murrow.
MURR0W VAR SLEIPUR í sjónvarpi og
lét sér ekki nægja að vera hnyttinn í
viðtölum við fræga og ríka fólkið.
Hann tók einnig slaginn og lagði allt
undir f baráttunni gegn ofsóknum
McCarthys í kalda stríðinu. Hann
beitti sjónvarpinu í þágu réttlætisins
og hafði betur. Hann þekkti mátt
sjónvarpsins og nýtti sér hann.
SKÖMMU EFTIR MIÐJA síðustu öld
varaði Murrow við þeirri þróun sem
strax þá var orðið einkenni sjónvarps-
ins. Skemmtiþættir og froða í bland
við dellu af öllum stærðum og gerð-
Skemmtiþættir og
froða í bland við dellu
aföllum stærðum og
gerðum. Og heima sat
fólkið og innbyrti
draslið.
um. Og heima sat fólkið og innbyrti
draslið.
SV0 SEM EKKERT að spjalli, hlátra-
sköllum og bófahasar í sjálfu sér. En
Murrow vissi að í sjónvarpi gæti slíkt
eytt öllu því sem máli skiptir. Við
sjáum þetta í íslensku sjónvarpi í
dag; Idol, Hemmi Gunn, ísland í
dag, Strákamir, Stelpurnar og jafn-
vel Kastljósið á slæmum degi.
FRAMTÍÐARSÝN Edwards R. Murr-
ow hefur ræst og það hér á landi sem
annars staðar. Og lokaorð hans í
kvikmyndinni ættu allir, sem fást við
fjölmiðlun í sjónvarpi, að hugleiða:
Ef ekkert verður að gert verður sjón-
varpið ekki annað en vírar og ljós í
kassa.
ANNARS VAR Idolið ágætt í gær-
kvöldi. Svo langt sem það nær.
eir@dv.is
Geir betri en Davíð Lygarar á valdastólum
„Viðbrögðin í gær voru bæði
yfirvegaðri og skynsamlegri
en fyrir þremur árum. Þá
átti að hætta vamarsam-
starfinu, ef þotumar fæm,
en nú á að halda viðræðum
áfram í þeim tilgangi að
fixma ásættanlega lausn fyrir
báða aðila," skrifar Þorsteinn
Pálsson í leiðara Fréttablaðs-
ins í gær.
/ sjálfu sér kemur ekki á óvart
þótt Þorsteinn vilji vekja at-
hygli á flumhrugangi Davíðs
og berí blak af Geir. En hér
til hiiðar er annar ritstjórí
um sama efni. Hann finnur
þeim félögum fátt til ágætis.
Og athyglisvert í
samanburði.
Þorsteinn Pálsson Telur viðbrögðin
fyrir þremur árum misheppnuð.
3Sm
m
„Fyrst og fremst em það Davíð inn.
og Halldór, sem hafa síðan 2003
logið því að þjóðinni, að þeir væm
í fínu sambandi við ráðamenn
Bandaríkjanna og gætu því
hindrað brottför þota og þyrína.
Sennilega hefur Davíð hætt í póli
tík til að þurfa ekki að mæta kjós-
endum með þessa lygi á bakinu.
Geir Haarde hefúr líka tekið þátt
í að blekkja okkur. Hann
var í Washington fyrir
skömmu Og lýstita Jónas Kristjánsson Vandar
ánægju með fúnd-^ ráðamönnum ekki kveðjurnar.
Ætla mátti, að hann hefði
fengið vilyrði fyrir langri
frestun á brottfór þota
og þyrlna. Nú hefur
komið í ljós, að hann
laug eins og hinir
tveir."
Jónas Krístjánsson
greinir kjamann
frá hism-
inu á
\síðu
í sinni.