Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2006, Blaðsíða 6
6 LAUCARDAGUR 18. MARS2006
Fréttir DV
Aldrei fleiri
hús rifin
Aldrei hafa fleiri bygging-
ar verið jafnaðar við jörðu í
Reykjavík en árið 2005 eða
tæplega 50 talsins.
Niðurrif bygginga í
borginni hefur aukist
jafnt og þétt frá 2001.
Byggingaúrgangur og
uppgröftur er meiri
en allt almennt sorp í
Reykjavík. Þetta kem-
ur fram í erindi sem
Erpur Snær Hansen
hjá Mengunarvömum
Reykjavíkur flytur á ráð-
stefnunni Verk og vit í dag.
Byggingaúrgangur er tals-
verður, meðaltalið er 600 kg
á hvem Reykvíking saman-
borið við 480 kg í Evrópu-
sambandinu. Hér á landi er
97% úrgangsins fargað án
gjaldtöku, mest á Hólms-
heiði og í Sundahöfn, en í
Evrópu er tekið gjald og 30%
er endurnýtt.
Kraftaverka-
lœkningar?
Ágúst Bogason,
útvarps- og tónlistarmaður.
„Hluti afmér segir að effólk er
nógu vitlaust til að láta plata
sig út I svona þá á það jafnvel
bara skilið að láta hafa afsér
fé. En á móti kemur að oft er
veríð að blekkja veikt, sjúkt og
stundum örvæntingarfullt
fólk, og það er með öllu sið-
laust."
Hann segir / Hún segir
„Ég hefaldrei leitaö hjálpar
hjá sllkum lækni en þetta er
mjög áhugavert. Það er gam-
an að spá í svona lagað og
stundum er erfitt að svara
hvað hafi gerst þegarþetta
virkar. Svo eru náttúrlega
alltaftilþeirsem eru óprúttnir
og vilja féfletta fólk. En stund-
um er það trúin sem flytur fjöll
en ekki læknirinn."
Helga Möller
tónlistarkona.
Tíu nemendur úr Fjölbrautaskólanum við Ármúla voru handteknir á fimmtudags-
kvöldið fyrir að vera undir lögaldri á veitingastaðnum Red Chili. Samkvæmt nema
sem varð vitni að atburðarásinni komu níu lögreglubílar á staðinn, klæddu sig í
óeirðabúninga og handtóku ungmennin. Helgi Guðmundsson einn eigenda Red
Chili-staðarins segir að enginn undir lögaldri hafi verið afgreiddur um áfengi.
Óeirðir við Austurvöll
Þessi ungmenni voru
handtekin og flutt á
lögreglustöð þar sem
foreldrar þeirra sóttu þau.
Nemendaáeipðip í Mrvelli
Tíu ólögráða ungmenni úr Fjölbrautaskólanum við Ármúla voru
handteknir á fímmtudagskvöld um miðnætti eftir að hafa setið
að drykkju á veitingarstaðnum Red Chili sem er við Austurvöll í
miðbæ Reykjavíkur. Haldið var óhefðbundið bjórkvöld fyrir
nemendur F.Á. en ekki má halda slíkar samkomur hjá skólunum
vegna aldurs nemendanna.
Red Chili Óeirðirnar urðu fyrir utan staðinn.
„Lögreglan kom og kiæddi sig í
óeirðarbúningana," segir nemandi
sem varð vitni að átökunum. Nem-
andinn segir að krakkarnir sem
voru á aldrinum sextán ára og upp
í tvítugt hafi setið að drykkju á Red
Chili -staðnum þegar Afengiseftir-
litið kom á staðinn og byrjaði að
spyrja ungmennin um persónu-
skilríki. Flestir voru undir tvítugt
að sögn nemans.
Níu lögreglubílar
Lögreglubíll kom á staðinn í
kjölfarið til þess að aðstoða eftirlit-
ið við að koma ungmennunum út
en það virðist hafa hleypt illu blóði
í nemana.
„Einn strákur tók húfuna af lög-
reglumanni og þá fór allt í steik,"
segir nemandinn og bætir við að
lögreglan hafi þá kallað eftir liðs-
auka.
Að sögn nemandans voru sjö
„Einn strdkur tók húf-
una afiögreglumanni
og þá fór allt i steik."
venjulegir lögreglubflar og tveir
stærri lögreglubflar kallaðir til til
þess að stöðva óeirðirnar.
Tíu handteknir
Fyrir utan Red Chili-staðinn
skapaðist að sögn nemans ófremd-
arástand en ungmennin voru með
læti við lögregluna sem varð til
þess ■ að hún handtók tíu ung-
menni.
„Lögreglan handtók fyrst einn
strák sem varð til þess að krakk-
arnir urðu illir,“ segir neminn en
tíu ungmenni voru handtekin og
færð upp á lögreglustöð áður en
kvöldinu lauk.
Sextíu manns inni
„Það voru bara nokkrir krakkar
sem komu til að borða og svo fyllt-
ist staðurinn," segir Helgi Guð-
mundsson sem rekur veitingastað-
inn Red Chili. Hann segir að síðar
um kvöldið hafi bæst í hópinn og
að lokum hafi um sextíu krakkar
verið inni á staðnum. Hann segir
að enginn undir aldri hafi fengið
afgreitt vín. Helgi kannaðist ekki
við að þetta hafi verið skipulögð
uppákoma hjá krökkunum.
Foreldrar pirraðir
Varðstjóri lögreglunnar í
Reykjavík segir að þeir hafi fært um
tíu ungmenni upp á lögreglustöð
og þaðan hafi svo verið hringt í for-
eldra þeirra. Hann segir að foreldr-
ar hafi komið pirruð langt fram eft-
ir nótt að sækja börnin sín sem
ekki höfðu náð lögaldri.
Varðstjórinn segir að Red Chili-
staðurinn megi búast við því að fá
viðvörun frá áfengiseftirlitinu.
Ekki náðist í skólameistara Fjöl-
brautaskólans við Ármúla.
valur@dv.is
llam, Rammslcin, Ninc Incli Nails ng marKir flciri vacru
ckki til cf Laibach hcfóu ckki rutt brautiua."
óitarr Propþt, IIAM, í>r Spock
Enn magnast átökin á Álftanesi
Sakar bæjarstjórann um tóman skáldskap
Kosningabaráttan er
komin á fullt skrið á Álfta-
nesi og skjóta fulltrúar
Sjálfstæðisflokksins og
Álftaneshreyfingarinnar
nú föstum skotum hvorir
á aðra. Vegna orða bæj-
arstjórans Guðmundar
Gunnarssonar í DV í gær
segir Kristján Sveinbjörnsson hjá Á-
listanum að bæjarstjórinn bregðist
við grein um sjálftöku D-listans í
sveitarsjóði til að kosta kosningaá-
róður sinn með sérkennilegu svari í
blaðinu. „Svarið hans er „Nöfn heið-
arlegs fólks handrukkuð á lista“ og
heldur hann því fram að það sé ósið-
legt að safna undirskriftum," segír
Kristján. „Með þessu ræðst hann á
fjölmarga sjálfstæðismenn sem tóku
þátt í starfi Betri byggðar með söfn-
un undirskrifta."
Kristján segir ennfrem-
ur að bæjarstjórinn sé með
dylgjur um að fulltrúar Á-
listans hafi ekki verið heið-
arlegir í vinnu sinni og
^ 1
rökstyðji það með tóm- ^gj
um sícáldskap. „Við,
sem þekkjum bæjar-1
stjórann vitum að sann-
leikurinn flækist ekki alltaf fyrir
honum. Aftur og aftur kýs
hann að hagræða sann-
leikanum sér í hag en
mörg dæmi má nefna,"
segir Kristján. „Til
dæmis svaraði hann
blaði einu með því að
fullyrða að það væri
rangt að sveitarfélagið
hafi úthlutað lóðum
áratugi. Sveitarfélagið hafi
úthlutað lóðum í Hólma-
túni, Fálkastíg, Vesturtúni og Birki-
holti. Margir vita að þetta var tómur
skáldskapur enda var haft eftir hon-
um í blaðagrein skömmu .síðar að
nú ætíaði hann að úthluta 80 lóð-
um á miðsvæðinu enda hefði
sveitarfélagið ekki úthlutað lóð-
um í áratugi."
Kristján segir að D-listinn
ætíi sér að nota öll meðul
siðleg eða siðlaus, sönn
eða login til að vinna
kosningarnarívor. „Það
skal viðurkennast að
það er erfitt íyrir heið-
arlegt fólk
Kristján Sveinbjörns-
son Segir að D-listinn
ætli séraðnota öll meðul
siðleg eða siðlaus,sönn
eða iogin til að vinna
kosningarnar i vor.
að svara
slíku,“
segir
Kristján.