Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2006, Page 12
12 LAUGARDAGUR 18. MARS 2006
Fréttir DV
Líflegfast-
eignasala
„Fasteignasala á Horna-
firði hefur verið mun líflegri
það sem af er árinu en var á
sama tíma í fyrra,“
segir Sigríður Krist-
insdóttir, sem rekur
fasteignasöluna
Hraun, á vefnum
Hornaíjörður.is.
„Það kom góður
kippur í söluna í
febrúar og við sjáum að fast-
eignaverð hér fer stighækk-
andi. Kaupendur eru bæði
héðan af svæðinu og fólk
sem er að flytja hingað. Mest
er sala í einbýlishúsum með
bflskúr, fólk er að kaupa sér
stærra húsnæði og svo em
aðrir sem vilja fara í minna
húsnæði."
Styrkja snjó
Fulltrúar nokkurra fyrir-
tækja, sem kalla s.ig Vini
Hlíðarfjalls, undirrituðu í
gær samstarfssamning við
Akureyrarbæ um að leggja
fram um 20 milljónir króna
til snjóframleiðslunnar í
Hlíðarfjalli á næstu fimm
ámm. Þessi fyrirtæki, sem
öll eru leiðandi í íslensku
atvinnulífi, tóku höndum
saman í kjölfar umræðna
um snjóframleiðslu og
möguleika á því sviði. Þessi
fyrirtæki em: Avion Group,
Baugur Group, Flugfélag
íslands, Glitnir, Greifinn,
Höldur - Bflaleiga Akureyr-
ar, Icelandair Group, ISS ís-
land, KEA, Landsbankinn,
SBA Norðurleið og Sjóvá.
',,Það er fínt andrúmsloft
hérna," segir Jóhann Jónsson
stjórnandi Splash TV á Sirkus.
,iMaður er bara stoltur afþvl
að vera Keflvlkingur þessa
dagana. Þetta er hins vegar
leiöindamál varðandi Miðnes-
heið- __________
Landsíminn
ég er ..~'
sjálfur svo sem ekkert að spá I
það. En um helgina verður allt
tryllt, við ætlum að halda
lagakeppni til styrktar lang-
veikum börnum og viku síðar
verðum við svo með úr-
slitarimmu bestu bandanna."
Edda Ýrr Einarsdóttir og Birna Sara Steindórsdóttir sem báðar hafa barist við
anorexíu eru sammála um að stólpípuskolun geti ýtt undir þróun sjúkdómsins.
Edda Ýrr bendir á að sjónvarpsþættir um heilsu hafi ýtt undir vinsældir þessarar
skolunar og Birna Sara hvetur ungar stúlkur til að nota ekki stólpípuskolun til að
megra sig. Anorexíusjúkingar á proana.com hvetja til stólpípuskolunar og það hafa
Hollywoodstjörnur einnig gert.
mars
Birna Sara varar þá viö
sem reyna stólpípu-
skolun Hefði án efa not-
| að stólplpuskolun hefði
henni dottið það I hug.
„Ég veit til að stólpípuskolun er notuð af mjög veikum einstak-
lingum," segir EddaÝrr Einarsdóttir, talskona samtaka átröskun-
arsjúklinga, Forma. DV hefur undanfarna daga sagt frá áhyggjum
sérfræðinga af nýjasta megrunaræðinu - stólpípuskolun.
Anorexíusjúklingar mæla
með skolun
„Þessir heilsuþættir sem sýndir
hafa verið í sjónvarpi, bæði Dr. Gilli-
Edda bendir á að anorexíusjúk-
lingar leiti í allt sem hugsanlega geti
hreinsað lflcama þeirra en það er eitt
sjúkdómseinkenna. Auk þess fari
þarmastarfsemi að miklu leyti úr
skorðum þegar fólk sveltir sig meira
eða minna. Hún segist vita að ungar
stúlkur sæki stíft í að komast í stól-
pípuskolun á stofu en hafi ekki alltaf
erindi sem erfiði.
an og eins Heil og sæl, ýta undir að
stúlkur leiti í þessa aðferð til að
hreinsa sig. Á netinu eru einnig síð-
ur eins og proana.com sem haldið er
úti af anorexíusjúklingum og þar er
virkilega hvatt til þess að stólpípu-
skolun sé notuð. Auk þess hafa fræg-
ar Hollywood-stjömur sagt frá því
opinberlega að þær noti stól-
pípu í heilsubótarskyni. Allt
þetta grípa sjúkir einstak-
lingar á lofti," segir Edda
Ýrr sem sjálf er .við góða
heilsu nú en á að baki
erfiða tíma í baráttu
við anorexíuna.
Barðist við sjúk-
dóminn í mörg ár
Bima Sara Stein-
dórsdóttir hefur lengi
barist við anorexíu,
en hún sagði DV
sögu sína fyrir tæp-
um tveimur ámm.
Hún segir að þegar
hún var hvað veikust
hafi hún notað allt,
DfV «
Edda Yrr átti sjálf í stríði
við anorexíuna Hennier
kunnugt um að ungarstútk- I
ur noti stólpípu.
„Á netinu eru
einnig síður
eins og pro-
ana.com sem
haldið er úti af
anorexíusjúk-
lingum og þarer
virkilega hvatttil
þéss að stólpípu-
skolun sé notuð. Auk
þess hafa frægar
Hollywood-stjörnur
sagt fráþví opin-
berlega að þær
noti stólpípu í
heUsubótar-
skyni."
bókstaflega allt sem
henni til hugar kom, til
að losa sig við það
þyngd. „Ég efast ekki um
að ég og vinkonur mínar
sem eins var ástátt fyrir,
hefðum notað stólpípuskol-
un, hefði okkur dottið það í
hug. Þegar ég var hvað verst
var ekki rætt um þann mögu-
leika," segir hún.
Hætta strax!
Bima Sara er nú í prýðilegum
bata en hún bendir á að anor-
exía sé sjúkdómur sem menn
læknist ekki svo auðveldlega af.
Stöðugt þurfi að vera meðvitaður
um sjiíkdóminn. „Ég hugsa til
þess með hryllingi hvernig við
hömuðumst við að hreinsa sig
okkur út með öllu sem að gagni
gæti komið. Við þær stúlkur sem
nota stólpípu vil ég bara segja:
Hættið því strax, því það leiðir að-
eins til þess að sjúkdómurinn
getur blossað upp og það er ekk-
ert gamanmál að vera með anor-
exíu. Þessi skelfilegi sjúkdómur
hefur stolið mörgum ámm af lífi
mínu. Ekki leika ykkur að eldinum.
Sjiíkdómurinn byrjar sakleysislega,
en áður en þið vitið af eruð þið fast-
arínetinu," segirBimaogveithvað
hún er að tala um.
Mikið úrval af listmálaravörum
Listalagerinn
Jðm og gior ehf - Skútuvogur 1 unm#w iarnaler is
Barkarvogsmegln - S :5858900 WWW.JdniyiBr.IS
Sonja Haralds öryrki í hungurverkalli stendur vart í fæturna
Sonja hefur svelt sig í 4 mánuði
„Ég kemst varla úr húsi því mátt-
leysið og þunglyndið er að yfirbuga
mig," segir Sonja Haralds öryrki sem
hefur svelt sig í fjóra mánuði til að
vekja athygli stjómvalda á bágum
kjörum öryrkja og ellilífeyrisþega.
„Þegar ég er búin að greiða reikning-
ana mfna á ég bara eftir átján þúsund
krónur til að lifa á allan mánuðinn og
ef ég fæ ekki hjálp mun ég leggjast til
svefiis og vakna ekki aftur einn góðan
veðurdag," segir Sonja. Hún segir að
það eina sem hún hafi látið ofan í sig
séu ávaxtasafar og hnetur og rúsínur
en nú sé hún svo máttfarin eftir fjóra
mánuði á svo til engri fæðu að hún
getur ekki meir.
„Ég skrifaði bréf til Mannréttinda-
skrifstofu íslands en þeir em ekki
búnir að svara mér enn. Jóhanna
Sigurðardóttir benti mér á að tala við
Félagsþjónustu Reykjavíkurborgar en
þar vill enginn gera neitt fyrir mig. ís-
skápurinn minn bilaði um daginn og
Félagsþjónustan gat ekki hjálpað mér
um notaðan ísskáp. Það. er öllum
sama um okkur öryrkja og éllilífeyris-
þega. Við erum dauðadæmd ef ekki
verður eitthvað gert því enginn getur
lifað á bótunum sem okkur em
greiddar," segir Sonja. Hún segir að
það sé nauðsynlegt að stjómvöld geri
eitthvað strax fyrir öryrkja og gamalt
fólk því ekki sé víst hvort það lifi af að
Sonja Haralds og sonur
hennar Axel Björnsson
„Sonur minn keyrir mig
þangað sem ég þarf að fara
því ég get ekki keyrt sjálf."
sjá umbætur sem koma kannski I ná-
inni framtíð.
Sonja segir að hún ætli að halda
svelti sínu áfiam því hún eigi hvort
sem er ekki fyrir mat eins og staðan
hjá henni er í dag.